Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina

Arsenal er eina enska liðið sem er enn með í Meistaradeild Evrópu í fótbolta og ef við horfum til baka á fótboltasöguna þá segir andlát páfans okkur það að þeir fari alla leið í ár.

Fé­lögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn

Knattspyrnukonan Almuth Schult vann bæði Ólympíugull með þýska landsliðinu og Meistaradeildina með VfL Wolfsburg. Hún segir fótboltaferil sinn hafa endað allt of snemma vegna þess að evrópsku félögin vilji í raun ekki semja við knattspyrnukonur sem eiga börn.

Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt

Norska ríkisútvarpið skrifar um áhyggjur íþróttafólks af því að borða kjöt þegar það tekur þátt í heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Kína í næsta mánuði.

Sjá meira