Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Englendingurinn Justin Rose er með þriggja högga forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu í golfi sem er fyrsta risamót ársins. 10.4.2025 23:06
Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Knattspyrnukonan Deyna Castellanos er framherji bandaríska liðsins Portland Thorns en um leið er hún lykilmaður venesúelska landsliðsins. 10.4.2025 22:45
Steinunn hætt í landsliðinu Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, kvaddi landsliðið í kvöld í leik þar sem íslensku stelpurnar tryggðu sér sæti á heimsmeistaramótinu í desember. 10.4.2025 21:34
Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Tottenham og Eintracht Frankfurt gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. 10.4.2025 21:10
Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Lyon og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en leikið var í Frakklandi í kvöld. 10.4.2025 21:00
Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Albert Guðmundsson og félagar í ítalska félaginu Fiorentina sóttu sigur til Slóveníu í Sambandsdeildinni í kvöld. 10.4.2025 20:55
Leo Beenhakker látinn Leo Beenhakker, fyrrum þjálfari Ajax, Real Madrid og hollenska landsliðsins, er látinn en hann varð 82 ára gamall. 10.4.2025 19:48
Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Brann brunar upp töfluna í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir annan sigurinn í röð. 10.4.2025 19:00
Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Norska félagið Bodö/Glimt á fína möguleika á sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Lazio í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum. 10.4.2025 18:50
Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Magdeburg vann ellefu marka sigur á Erlangen í þýsku handboltadeildinni í kvöld í einum af fjölmörgum leikjum sem Magdeburg átti inni í þýsku deildinni. 10.4.2025 18:34
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent