Bað Jón Arnar afsökunar í upphafi ræðu sinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2026 21:11 Eygló Fanndal Sturludóttir sést hér með Jóni Arnari Magnússyni eftir kjörið í kvöld en vel fór á milli þeirra. Vísir/Hulda Margrét Nýr íþróttamaður ársins, lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir, hélt ræðu eftir útnefningu sína í kvöld en ræða hennar vakti mikla lukku, ekki síst hvernig hún byrjaði. Jón Arnar Magnússon var fyrr í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og nefndi það þá í ræðu sinni að á dögunum hafi hann hitt íþróttamenn sem hann þekkti ekki. Jón Arnór var tvisvar sinnum valinn íþróttamaður ársins á sínum tíma og vann þrenn verðlaun á stórmótum á sínum ferli. Eygló byrjaði ræðu sína á því að það hafi verið hún sem þekkti ekki Jón Arnar. „Ég vil byrja á að þakka kærlega fyrir mig og kannski að segja fyrirgefðu við Jón Arnar,“ sagði Eygló. „Ég fór heim daginn eftir og mamma og pabbi skömmuðu mig heldur betur að vita ekki hver þú værir,“ sagði Eygló. „Ég veit það núna, ég gúgglaði og ég veit svo sannarlega hvar þú ert,“ sagði Eygló og salurinn sprakk úr hlátri. Íþróttamaður ársins Lyftingar Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. 3. janúar 2026 20:50 Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingakona úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, var í kvöld kjörin Íþróttamaður ársins 2025 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var tilkynnt í hófi í Hörpu. 3. janúar 2026 20:46 Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands en þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í Hörpu. Bjarni Malmquist var síðan valinn Íþróttaeldhugi ársins. 3. janúar 2026 20:11 Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Hótað lífláti eftir klúður á ögurstundu Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sjá meira
Jón Arnar Magnússon var fyrr í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og nefndi það þá í ræðu sinni að á dögunum hafi hann hitt íþróttamenn sem hann þekkti ekki. Jón Arnór var tvisvar sinnum valinn íþróttamaður ársins á sínum tíma og vann þrenn verðlaun á stórmótum á sínum ferli. Eygló byrjaði ræðu sína á því að það hafi verið hún sem þekkti ekki Jón Arnar. „Ég vil byrja á að þakka kærlega fyrir mig og kannski að segja fyrirgefðu við Jón Arnar,“ sagði Eygló. „Ég fór heim daginn eftir og mamma og pabbi skömmuðu mig heldur betur að vita ekki hver þú værir,“ sagði Eygló. „Ég veit það núna, ég gúgglaði og ég veit svo sannarlega hvar þú ert,“ sagði Eygló og salurinn sprakk úr hlátri.
Íþróttamaður ársins Lyftingar Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. 3. janúar 2026 20:50 Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingakona úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, var í kvöld kjörin Íþróttamaður ársins 2025 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var tilkynnt í hófi í Hörpu. 3. janúar 2026 20:46 Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands en þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í Hörpu. Bjarni Malmquist var síðan valinn Íþróttaeldhugi ársins. 3. janúar 2026 20:11 Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Hótað lífláti eftir klúður á ögurstundu Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sjá meira
Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. 3. janúar 2026 20:50
Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingakona úr Lyftingafélagi Reykjavíkur, var í kvöld kjörin Íþróttamaður ársins 2025 af Samtökum Íþróttafréttamanna en þetta var tilkynnt í hófi í Hörpu. 3. janúar 2026 20:46
Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands en þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í Hörpu. Bjarni Malmquist var síðan valinn Íþróttaeldhugi ársins. 3. janúar 2026 20:11