Fyrsti sigur Eyjamanna í meira en mánuð ÍBV sótti tvö stig í Kórinn í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en liðið vann þá sex marka sigur á heimamönnum í HK. 28.11.2025 19:57
Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Stærsta boxmót ársins á Íslandi, ICEBOX, verður haldið í níunda skiptið í kvöld og fer fram í heilum sal í Kaplakrika eins og hefur verið síðustu skipti. 28.11.2025 18:32
Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Þýska kvennalandsliðið í handbolta átti í litlum vandræðum með að landa sínum öðrum sigri á heimsmeistaramótinu. 28.11.2025 18:28
KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Knattspyrnusamband Íslands er að fara í stórar breytingar í skráningu leikja og framsetningunni á heimasíðu sambandsins. 28.11.2025 18:00
Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Íran er eitt af löndunum sem eru búin að tryggja sér farseðilinn á HM í fótbolta næsta sumar en knattspyrnusamband félagsins sendir samt enga fulltrúa á dráttinn fyrir riðlakeppni heimsmeistaramótsins. 28.11.2025 17:32
Damir Muminovic til Grindavíkur Damir Muminovic spilar ekki í Bestu deildinni í fótbolta næsta sumar en hann hefur samið við Lengjudeildarlið Grindavíkur. 28.11.2025 17:07
Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Mason Greenwood gæti spilað fyrir landslið Jamaíku en mögulegir verðandi liðsfélagar hans hoppa ekki beint af kæti yfir því. 28.11.2025 11:32
Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Heimsmeistarakeppni kvenna í handbolta er í fullum gangi en á þessu móti þurfa handboltakonurnar að standast skoðun. Eins og þegar takkarnir eru skoðaðir hjá fótboltafólkinu þá þurfa handboltakonurnar að fara í skoðun fyrir leik. 28.11.2025 07:02
Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Manchester United-goðsögnin Paul Scholes hefur sína eigin kenningu um það af hverju Liverpool gengur svo illa og rekur það marga mánuði aftur í tímann. 28.11.2025 06:33
Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 28.11.2025 06:03