Hilmir hetja Viking í bikarnum Íslenski knattspyrnumaðurinnHilmir Rafn Mikaelsson tryggði Viking í kvöld sæti í sextán liða úrslitum norsku bikarkeppninnar. 7.5.2025 19:10
Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Annað árið í röð var bikarævintýri norska fótboltaliðsns Brann með stysta móti en liðið féll út úr 32 liða úrslitunum í kvöld. 7.5.2025 18:59
Alfreð kom Þjóðverjum á EM Þýska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári en liðinu nægði jafntefli á útivelli á móti Sviss. 7.5.2025 18:49
Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Sveinn Aron Guðjohnsen hefur verið á skotskónum í norsku bikarkeppninni í sumar og hélt því áfram í þriðju umferðinni í dag. Sædís Rún Heiðarsdóttir og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu líka bæði í stórsigrum sinna liða í bikarnum. 7.5.2025 18:02
Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, talaði um Liverpool á blaðamannafundi sínum fyrir seinni undanúrslitaleikinn í Meistaradeildinni á móti Paris Saint Germain. 7.5.2025 17:46
Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ CrossFit sérfræðingarnir Brian Friend og Patrick Clark á CrossFit miðlinum „Be friendly Fitness“ voru afar hrifnir af frammistöðu Selfyssingsins Bergrósar Björnsdóttur á WodLand Fest mótinu á dögunum. 7.5.2025 07:00
Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Aaron Gordon var hetja Denver Nuggets í sigrinum á Oklahoma City Thunder í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Vesturdeildar NBA. 7.5.2025 06:30
Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. 7.5.2025 06:00
Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Ástarmál bandarísku golfgoðsagnarinnar Tiger Woods hafa verið á milli tannanna á fólki síðustu mánuði eftir að heimurinn frétti af nýju kærustunni hans. 6.5.2025 23:17
Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Oklahoma City Thunder (68), Cleveland Cavaliers (64), Boston Celtics (61) stóðu sig öll frábærlega í deildarkeppninni á þessu NBA tímabili en þau eru aftur á móti öll í smá vandræðum í úrslitakeppninni. 6.5.2025 22:51