Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ Spánverjinn Aleix Gómez er örugg vítaskytta og líka vítaskytta með mikið sjálfstraust. Það sýndi hann ekki síst í einu víta sinna á móti Þjóðverjum í lokaumferð riðlakeppninnar. 20.1.2026 22:32
Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Real Madrid fór á kostum á Bernabeu í Meistaradeildinni í kvöld og vann 6-1 stórsigur á franska félaginu Mónakó. 20.1.2026 22:19
Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann eins marks sigur á Ungverjalandi, 24-23, í afar spennandi og löngum lokaleik sínum í riðlakeppninni á Evrópumótinu í handbolta 2026. 20.1.2026 21:57
Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Martin Hermannsson og félagar í þýska liðinu Alba Berlin byrjuðu vel í milliriðli Meistaradeildarinnar í körfubolta. 20.1.2026 19:06
Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Svartfjallaland hefði getað tryggt Færeyingum sæti í milliriðli en færeyska liðið þarf nú að treysta á sig sjálft seinna í kvöld. 20.1.2026 18:30
Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Þróttarar fengu flottan liðsstyrk í dag en félagið hefur sótt annan leikmann til FHL, sem féll úr Bestu deild kvenna í fótbolta síðasta haust. 20.1.2026 17:35
KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í Kanada í marsmánuði og báða á móti þjóðum sem eru á leiðinni á heimsmeistaramótið í sumar. 20.1.2026 17:01
Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Fimleikarnir í Extraleikunum ætla að vekja mikla athygli og nú er komið að gólfæfingum. Stefán Árni Pálsson frumsýndi tilþrif Andra Más Eggertssonar, Nablans og Tómasar Steindórssonar á gólfinu í nýjasta þættinum af Körfuboltakvöldi Extra. 20.1.2026 07:03
„Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Antonio Conte þjálfari Napoli virtist skjóta aðeins á Ruben Amorim, fyrrverandi aðalþjálfara Manchester United, og gefa í skyn að hroki fyrri þjálfara hafi hindrað þroska Rasmus Höjlund sem framherja. 20.1.2026 06:30
Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. 20.1.2026 06:02