Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild kvenna í handbolta. 5.5.2025 21:09
Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Crystal Palace og Nottingham Forest gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 35. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 5.5.2025 21:01
Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir var í kvöld valin besti markvörður ítölsku deildarinnar, Seríu A. 5.5.2025 20:26
Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Liðsfélagi íslenska knattspyrnumannsins Hilmis Rafns Mikaelssonar í Viking missti sæti sitt í byrjunarliðinu á afar klaufalegan hátt þegar liðið mætti Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni um helgina. 5.5.2025 20:02
Glódis Perla spöruð á bekknum Glódís Perla Viggósdóttir sat allan tímann á varamannabekknum þegar Bayern München vann nauman útisigur á næst neðsta liði deildarinnar í þýsku Bundesligunni. 5.5.2025 17:58
„Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það í Madríd“ Trent Alexander-Arnold gaf það út formlega út í dag að hann er á förum frá Liverpool. Það er ljóst að þetta eru sárar og súrar fréttir fyrir mjög marga stuðningsmenn Liverpool. 5.5.2025 17:30
María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Þetta var svolítið súrsætur dagur fyrir norsk-íslensku knattspyrnukonuna Maríu Þórisdóttur sem hefur vistaskipti í ár eins og faðir hennar, handboltaþjálfarinn Þórir Hergeirsson. 5.5.2025 17:07
Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Franska Íslendingafélagið Lille er langefst á listanum yfir þau evrópsku fótboltafélög sem hafa hagnast mest á leikmannamarkaðnum undanfarin tíu ár. 28.4.2025 06:32
Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Ísak Andri Sigurgeirsson lagði upp tvö mörk fyrir Norrköping í góðum útisigri í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.4.2025 16:30
Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Handknattleiksfólkið Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason eru á leiðinni heim úr atvinnumennsku og hafa bæði samið um að spila með ÍBV í Olís deildunum. 27.4.2025 16:15