Melsungen tapaði toppslagnum Füchse Berlín er komið á topp þýsku efstu deildar karla í handbolta eftir góðan átta marka sigur á Íslendingaliði Melsungen, lokatölur 37-29. Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk en átti ekki sinn besta leik. 29.5.2025 19:43
Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Steven Caulker, fyrrum leikmaður Liverpool á Englandi, er um þessar mundir í Garðabæ að fylgjast með leik Stjörnunnar og KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Ekki er frágengið að hann gangi í raðir Garðbæinga en það stefnir allt í það. 29.5.2025 19:12
FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt FC Kaupmannahöfn er bikarmeistari karla í fótbolta í Danmörku. Á sunnudaginn tryggði liðið sér danska meistaratitilinn og fagnaði eftir því. Engin ummerki um þreytu var að sjá á liðinu í dag er það vann bikarmeistara síðasta árs, Silkeborg, örugglega. 29.5.2025 17:02
Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Það virðist nánast frágengið að Matheus Cunha gangi í raðir Manchester United. Þar með fá Rauðu djöflarnir þann leikmann sem gekk hvað mest í ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. 29.5.2025 07:02
Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Það er heil umferð í Bestu deild karla í fótbolta á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. 29.5.2025 06:02
„Nálguðumst leikinn vitlaust“ „Ég er mjög ánægður. Ég var smá pirraður með fyrri hálfleikinn því við nálguðumst leikinn vitlaust,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir að hans menn unnu Sambandsdeild Evrópu þökk sé frábærum síðari hálfleik gegn Real Betis. 28.5.2025 23:01
Læti fyrir leik í Póllandi Stuðningsfólki Real Betis og Chelsea lenti saman fyrir leik liðanna í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Leikurinn fór fram í Wroclaw í Póllandi. 28.5.2025 22:31
Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Hin írska Katie McCabe var ef til vill ekki hetjan þegar Skytturnar frá Lundúnum lögðu ofurlið Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta um liðna helgi en hún var heldur betur aðalnúmerið í fagnaðarlátum liðsins. 28.5.2025 21:48
Íslandsmet féll í Andorra Þjóðsöngur Íslands hljómaði sex sinnum í sundhöllinni í Andorra í kvöld þar sem Smáþjóðaleikarnir fara fram. Eitt Íslandsmet var sett í dag. 28.5.2025 20:30
„Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ „Ég veit það ekki með Blikana, héldu þær að þetta yrði auðvelt eða það væri auðsóttur sigur að fara í Krikann?“ 28.5.2025 20:03