Frábær leikur Andra dugði ekki til Andri Már Rúnarsson var hreint út sagt magnaður þegar Leipzig mátti þola þriggja marka tap gegn Füchse Berlín, lokatölur 30-33. 2.3.2025 17:18
Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Manchester United kemst ekki í úrslit ensku bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið er úr leik eftir tap gegn Fulham í vítaspyrnukeppni. 2.3.2025 16:01
Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Barcelona valtaði yfir Real Sociedad í La Liga, spænsku efstu deild karla í knattspyrnu. Lokatölur í Katalóníu 4-0 og Barcelona er komið á toppinn. 2.3.2025 14:46
Welbeck skaut Brighton áfram Danny Welbeck skaut Brighton & Hove Albion í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar með marki í framlengingu gegn Newcastle United. 2.3.2025 13:17
Myndasyrpa frá fögnuði Fram Fram varð á laugardag bikarmeistari karlaí handbolta. Anton Brink ljósmyndari Vísis var á staðnum og myndaði fögnuðinn. 2.3.2025 10:02
Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka Haukar urðu á laugardag bikarmeistari kvenna í handbolta. Var þetta fyrsti bikartitill kvennaliðsins í 18 ár. 2.3.2025 09:00
Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni David Nielsen er nýr þjálfari Horsens í dönsku B-deild karla í knattspyrnu. Galdur Guðmundsson gekk nýverið til liðs við félagið eftir að hafa verið á mála hjá FC Kaupmannahöfn undanfarin ár. 2.3.2025 08:00
Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Stór breyting verður gerð á knattspyrnulögunum. Mun hún taka gildi í stóru deildum Evrópu á næstu leiktíð. Nú mega markverðir aðeins halda á knettinum í átta sekúndur. Ef lengri tími líður mun andstæðingurinn fá hornspyrnu. 2.3.2025 07:01
Dagskráin í dag: Spennandi leikir á Englandi, stórleikur í NBA og íslenskur körfubolti Að venju eru nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 12 beinar útsendingar á dagskrá. 2.3.2025 06:02
Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði hreint út sagt frábært mark þegar lið hans Al Orubah vann frægkinn 2-1 sigur á Cristiano Ronaldo og félögum í efstu deild Sádi-Arabíu. 1.3.2025 23:30