Sané fær ofurlaun hjá Galatasaray Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2025 23:32 Sané í leik gegn Galatasaray. ANP/Getty Images Leroy Sané, þýskur landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi leikmaður meistara Bayern München, mun semja við Galatasaray í Tyrklandi þegar samningur hans í Þýskalandi rennur út. Hinn 29 ár agamli Sané, sem hefur einnig leikið með Manchester City á annars glæstum ferli, er að margra mati of ungur til að fara til Tyrklands. Lengi vel hafa aldnar ofurstjörnur stærstu deilda Evrópu horft til Tyrklands í von um huggulegan launapakka, tiltölulega þægilega deild en þó gríðarlega ástríðufyllt andrúmsloft. Undanfarin misseri hefur Sádi-Arabía komið inn sem eftirsóttasti kosturinn en það er þó aðallega vegna gríðarlegra hárra launa. Andrúmsloftið á mörgum leikjum minnir nefnilega meira á Bestu deildina heldur en stærstu deildir Evrópu. The Athletic greinir hins vegar frá að Sané sé við það að skrifa undir þriggja ára samning við Tyrklandsmeistara Galatasaray. Samningurinn gildir til þriggja ára og hljóðar upp á 15 milljónir evra á ári eftir skatt eða 2,2 milljarða íslenskra króna. Leroy Sané cutting inside ⚡#UCL pic.twitter.com/TOwrwSoCuV— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 11, 2025 Á ferli sínum hefur Sané orðið Englandsmeistari í tvígang, einu sinni enskur bikarmeistari og þrívegis enskur deildarbikarmeistari. Hann hefur orðið Þýskalandsmeistari fjórum sinnum, tvívegis unnið þýska Ofurbikarinn og Ofurbikar Evrópu einu sinni ásamt því að sigra HM félagsliða með Bayern árið 2020. Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Hinn 29 ár agamli Sané, sem hefur einnig leikið með Manchester City á annars glæstum ferli, er að margra mati of ungur til að fara til Tyrklands. Lengi vel hafa aldnar ofurstjörnur stærstu deilda Evrópu horft til Tyrklands í von um huggulegan launapakka, tiltölulega þægilega deild en þó gríðarlega ástríðufyllt andrúmsloft. Undanfarin misseri hefur Sádi-Arabía komið inn sem eftirsóttasti kosturinn en það er þó aðallega vegna gríðarlegra hárra launa. Andrúmsloftið á mörgum leikjum minnir nefnilega meira á Bestu deildina heldur en stærstu deildir Evrópu. The Athletic greinir hins vegar frá að Sané sé við það að skrifa undir þriggja ára samning við Tyrklandsmeistara Galatasaray. Samningurinn gildir til þriggja ára og hljóðar upp á 15 milljónir evra á ári eftir skatt eða 2,2 milljarða íslenskra króna. Leroy Sané cutting inside ⚡#UCL pic.twitter.com/TOwrwSoCuV— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 11, 2025 Á ferli sínum hefur Sané orðið Englandsmeistari í tvígang, einu sinni enskur bikarmeistari og þrívegis enskur deildarbikarmeistari. Hann hefur orðið Þýskalandsmeistari fjórum sinnum, tvívegis unnið þýska Ofurbikarinn og Ofurbikar Evrópu einu sinni ásamt því að sigra HM félagsliða með Bayern árið 2020.
Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira