Asensio skaut Villa áfram Úrvalsdeildarlið Aston Villa er komið í sjöttu umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Cardiff City sem leikur í ensku B-deildinni. 28.2.2025 22:08
Albert kom við sögu í naumum sigri Framherjinn Albert Guðmundsson kom við sögu í 1-0 sigri Fiorentina á Lecce í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu. Þórir Jóhann Helgason kom einnig inn af bekknum í liði gestanna. 28.2.2025 21:50
Bayern kom til baka gegn Stuttgart Bayern München vann 3-1 útisigur á Stuttgart eftir að lenda marki undir þegar liðin mættust í efstu deild þýska karlafótboltans. 28.2.2025 21:35
Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Þór Þorlákshöfn vann hádramatískan sigur á Stjörnunni í framlengdum leik í Bónus deild karla í körfubolta, lokatölur 94-91. 28.2.2025 21:24
Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði glæsilegt mark í 2-1 sigri Al Orubah á Al Nassr í efstu deild Sádi-Arabíu. Cristiano Ronaldo lék allan leikinn fyrir Al Nassr en komst ekki á blað. 28.2.2025 21:00
Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Fortuna Düsseldorf varð af gríðarlega mikilvægum stigum í baráttunni um sæti í efstu deild þýska fótboltans þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Greuther Fürth. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði mark heimaliðsins. 28.2.2025 19:31
Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Hinn 32 ára gamli Víðir Þorvarðarson hefur framlengt samning sinn við ÍBV og tekur slaginn með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. 28.2.2025 18:00
Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Hinn bandaríski Jesse Marsch, þjálfari kanadíska landsliðsins í fótbolta, hefur sagt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að hætta öllu rugli varðandi Kanada og að það eigi að vera 51. ríki Bandaríkjanna. 28.2.2025 07:03
Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Það er nóg um að vera að venju á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Bónus deild karla í körfubolta, sú elsta og virtasta í fótbolta, Íslendingar í Þýskalandi, golf og íshokkí eru meðal þess sem er á boðstólnum. 28.2.2025 06:00
Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Ef það er eitthvað sem lið í NFL-deildinni elska þá eru það reynslumiklir leikstjórnendur. Hinn 37 ára gamli Matthew Stafford fellur í þann flokk og er talið að fleiri en eitt og fleiri en tvö lið renni hýru auga til leikmannsins sem er í dag samningsbundinn Los Angeles Rams. 27.2.2025 23:15