Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real AC Milan missteig sig harkalega gegn Cagliari í Serie A, efstu deildar ítalska fótboltans. Eftir að vinna frækinn útisigur á Real Madríd í liðinni viku tókst liðinu aðeins að ná í stig á útivelli í dag, lokatölur 3-3. 9.11.2024 19:07
Frábær þriggja marka sigur Vals Valur vann öflugan þriggja marka sigur á Kristianstad frá Svíþjóð í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta. Lokatölur á Hlíðarenda 27-24 en síðari leikur liðanna fer fram í Svíþjóð að viku liðinni. 9.11.2024 18:11
Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Willum Þór Willumsson heldur áfram að gera það gott með Birmingham City í ensku C-deildinni. Hann lagði upp mark liðsins í 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Northampton Town en gestirnir jöfnuðu í blálok leiksins. 9.11.2024 17:35
Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Englandsmeistarar Manchester City töpuðu fjórða leiknum í röð þegar þeir sóttu Brighton & Hove Albion heim í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. 9.11.2024 17:03
Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Stórlið Bayern München vann nauman 1-0 útisigur á St. Pauli í efstu deild þýsku knattspyrnunnar. Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen náðu aðeins jafntefli á útivelli gegn Bochum og Borussia Dortmund mátti þola tap gegn Mainz. 9.11.2024 16:30
Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Stuðningsmenn ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv fóru sneypuför til Amsterdam á dögunum þar sem liðið tapaði 5-0 fyrir Kristian Nökkva Hlynssyni og félögum í Ajax. 9.11.2024 09:01
Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll Að venju er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á laugardegi. Alls eru 10 beinar útsendingar á dagskrá í dag. 9.11.2024 06:01
„Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Vinirnir Guðmundur Benediktsson (Gummi Ben) og Sigurvin Ólafsson (Venni) voru lengi vel samherjar en hafa einnig mæst nokkrum sinnum á knattspyrnuvellinum. Nýverið mættust þeir á golfvellinum ásamt Steve dagskrá bræðrum og úr varð kostuleg keppni. 8.11.2024 23:31
Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Aron Elí Sævarsson mun ekki ganga í raðir uppeldisfélagsins Vals og tekur slaginn með Aftureldingu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. 8.11.2024 23:01
Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum María Þórisdóttir og stöllur í Brighton & Hove Albion áttu ekki möguleika gegn Arsenal í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Skytturnar í Arsenal unnu öruggan 5-0 sigur. Í hinum leik kvöldsins vann Manchester City 4-0 sigur á Tottenham Hotpsur. 8.11.2024 22:47