Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rauðu djöflarnir stað­festa kaup á Cunha

Matheus Cunha er orðinn leikmaður Manchester United svo lengi sem hann fái áframhaldandi landvistarleyfi og félagið fái að skrá hann í sínar raðir. Þetta kemur fram í tilkynningu Man Utd.

Köln kaupir Ísak Berg­mann

Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson hefur samið við Köln og mun leika með liðinu í efstu deild Þýskalands á næstu leiktíð.

Indiana Pacers í úr­slit í fyrsta sinn síðan árið 2000

Indiana Pacers lagði New York Knicks í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Sigurinn þýðir að Pacers vinnur seríuna 4-2 og mætir Oklahoma City Thunder í úrslitum. Er þetta í fyrsta sinn síðan árið 2000 sem Pacers kemst í úrslit.

Stuðnings­fólk Fortuna brjálað út í Ísak Berg­mann

Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson gæti leikið með Köln í efstu deild þýska fótboltans á næstu leiktíð. Köln er hins vegar helsti óvinur núverandi liðs hans, Fortuna Düsseldorf. Er stuðningsfólk Fortuna heldur ósátt með möguleg vistaskipti Skagamannsins.

Sjá meira