Valur einum sigri frá úrslitum Valur lagði Aftureldingu með minnsta mun í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur 30-29 og Valur nú aðeins einum sigri frá því að leika um Íslandsmeistaratitilinn. 25.4.2025 21:33
Fyrsta deildartap PSG París Saint-Germain mátti þola 3-1 tap á heimavelli gegn Nice í efstu deild franska fótboltans. Liðið mætir Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn kemur. 25.4.2025 20:50
Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Stóru ráðgátunni úr leik Aftureldingar og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta hefur nú verið svarað. 25.4.2025 20:18
Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu, hefur staðfest að liðið þurfi annan markvörð eftir að Ólafur Íshólm Ólafsson bað um að fara frá félaginu eftir að vera ekki í byrjunarliðinu gegn ÍBV. 25.4.2025 19:32
Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Akureyringurinn Aldís Ásta Heimisdóttir og lið hennar Skara tryggði sér í kvöld sæti í einvíginu um sænska meistaratitilinn í handbolta. 25.4.2025 19:02
Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þurfti aðeins fimmtán mínútur til að komast á blað í 3-1 útisigri Bayer Leverkusen á Potsdam í efstu deild þýska fótboltans. 25.4.2025 18:26
Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Gunnar Jarl Jónsson var eitt sinn besti knattspyrnudómari Íslands. Vegna meiðsla lagði hann flautuna á hilluna árið 2019 en dæmdi á þriðjudag sinn fyrsta meistaraflokks síðan þá. 25.4.2025 17:46
Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Leik Atalanta og Lecce, liðs Þóris Jóhanns Helgasonar, í efstu deild ítalska fótboltans hefur verið frestað um tvo daga eftir andlát sjúkraþjálfara Lecce. 25.4.2025 07:03
Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta er á fleygiferð ásamt UEFA Youth League, ensku B-deildinni í knattspyrnu, golfi og hafnabolta. 25.4.2025 06:02
Kidd kominn í eigendahóp Everton Það virðist í tísku fyrir menn tengda NBA-deildinni í körfubolta að fjárfesta í enskum knattspyrnuliðum. Jason Kidd, þjálfari Dallas Mavericks, er nýjasti til að stökkva á þessa tískubylgju. 24.4.2025 23:32