Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Baulað var á Jon Dahl Tomasson, landsliðsþjálfara Svía í fótbolta, fyrir leikinn mikilvæga við Sviss í undankeppni HM í kvöld. Sviss vann svo leikinn 2-0 og eru Svíar neðstir í sínum riðli. 10.10.2025 21:21
Bjarni með tólf og KA vann meistarana KA-menn gerðu góða ferð til Reykjavíkur og unnu Íslandsmeistara Fram í Úlfarsárdal, 32-28, í Olís-deild karla í handbolta, 32-28. HK vann ÍR í Kórnum, 30-28, í slag tveggja neðstu liðanna. 10.10.2025 21:09
Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Frakkar áttu ekki í vandræðum með að vinna Aserbaísjan í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta, og eru því með fullt hús stiga fyrir leikinn við Ísland á Laugardalsvelli á mánudaginn. 10.10.2025 20:51
Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ „Það er óskiljanlegt hvernig hann klikkar á þessu,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Sýnar Sport, um mistök Mikaels Egils Ellertssonar sem leiddu til þess að Úkraína komst í 2-1 í leiknum mikilvæga í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. 10.10.2025 19:58
Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Gestirnir frá Úkraínu skoruðu tvö mörk undir lok leiks Íslands við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á Laugardalsvelli, og komust þannig í 5-3. Mörk leiksins má sjá á Vísi. 10.10.2025 19:11
Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Arnar Freyr Arnarsson og félagar hans í Melsungen komust upp í 8. sæti þýsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld með stórsigri á botnliði Leipzig, 34-25, í Íslendingaslag. 10.10.2025 19:03
Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla sótti stig til Sviss í dag þegar það gerði markalaust jafntefli við heimamenn, í undankeppni EM. 10.10.2025 18:32
Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Það vantaði ekkert upp á stemninguna hjá íslenskum stuðningsmönnum á Ölveri í Glæsibæ í dag, fyrir leikinn mikilvæga við Úkraínu í kvöld í undankeppni HM í fótbolta. Ágúst Orri Arnarson var á svæðinu og ræddi við bjartsýna Íslendinga. 10.10.2025 18:20
Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn „Það verður mikið barist í þessum leik enda mikið í húfi. Það er draumur allra leikmanna að fara á HM,“ sagði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari rétt fyrir stórleikinn við Úkraínu, á Laugardalsvelli í kvöld. 10.10.2025 17:57
Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox gæti átt yfir höfði sér sekt frá Körfuknattleikssambandi Íslands fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu. Kristófer var andlit auglýsingar um veðmál á leiki í deildinni sem hann spilar sjálfur í; Bónus-deildinni. 10.10.2025 07:02