Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum

Baulað var á Jon Dahl Tomasson, landsliðsþjálfara Svía í fótbolta, fyrir leikinn mikilvæga við Sviss í undankeppni HM í kvöld. Sviss vann svo leikinn 2-0 og eru Svíar neðstir í sínum riðli.

Bjarni með tólf og KA vann meistarana

KA-menn gerðu góða ferð til Reykjavíkur og unnu Íslandsmeistara Fram í Úlfarsárdal, 32-28, í Olís-deild karla í handbolta, 32-28. HK vann ÍR í Kórnum, 30-28, í slag tveggja neðstu liðanna.

Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykja­víkur

Frakkar áttu ekki í vandræðum með að vinna Aserbaísjan í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta, og eru því með fullt hús stiga fyrir leikinn við Ísland á Laugardalsvelli á mánudaginn.

Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins

Arnar Freyr Arnarsson og félagar hans í Melsungen komust upp í 8. sæti þýsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld með stórsigri á botnliði Leipzig, 34-25, í Íslendingaslag.

Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk

Það vantaði ekkert upp á stemninguna hjá íslenskum stuðningsmönnum á Ölveri í Glæsibæ í dag, fyrir leikinn mikilvæga við Úkraínu í kvöld í undankeppni HM í fótbolta. Ágúst Orri Arnarson var á svæðinu og ræddi við bjartsýna Íslendinga.

Kraftur Sæ­vars muni smita stuðnings­menn

„Það verður mikið barist í þessum leik enda mikið í húfi. Það er draumur allra leikmanna að fara á HM,“ sagði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari rétt fyrir stórleikinn við Úkraínu, á Laugardalsvelli í kvöld.

Sjá meira