Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Tap í fyrsta leik Alba Berlin

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin töpuðu í dag fyrir liði Ulm í 8-liða úrslitum þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

„Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“

„Mér líður bara gríðarlega vel, fyrst og fremst stoltur af liðinu, leikmönnum og þjálfarateyminu,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals eftir að Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn í handknattleik í dag.

Stór­sigur Stólanna í Víkinni

Tindastóll vann frábæran 4-1 sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Bestu deild kvenna í dag. Með sigrinum skilur Tindastóll lið Víkings eftir í fallsæti.

„Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“

Einar Jónsson þjálfari Framara sagði liðið sinn hafa spilað heilsteyptan leik gegn Val í kvöld en Fram vann 37-33 sigur í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Liðin mætast næst á mánudag.

„Þeir vilja náttúru­lega fleiri leiki líka“

Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Stjörnunnar sagði sitt lið ekki hafa gert nægilega vel undir lok leiksins gegn Grindavík í kvöld en hann var jafnframt stóryrtur í garð dómara leiksins.

„Ég hef hluti að gera hér“

DeAndre Kane átti stórkostlegan leik fyrir Grindavík sem vann ótrúlegan sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildarinnar. Oddaleikur liðanna fer fram á mánudag.

Sjá meira