Býður upp á ítalska Haggis-pítsu til heiðurs McTominay og Gilmour Flestum þykja ítalskar pítsur mikið lostgæti. Mikilvægt þykir að fylgja ýmsum reglum sem tilheyra því að gera ekta ítalska pítsu en eigandi veitingastaðar eins í Glasgow lætur slíkt ekki stoppa sig í pítsugerðinni. 13.10.2024 07:03
Dagskráin í dag: Heimir heimsækir Grikki, NFL og Bónus Körfuboltakvöld Leikir í Þjóðadeild UEFA verða sýndir í beinni útsendingu í dag og þá fer fram umferð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Heimir Hallgrímsson gæti náð í sinn annan sigur með írska landsliðinu þegar Írar heimsækja Grikki.Í kvöld er Bónus Körfuboltakvöld síðan á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta í 2. umferð Bónus-deildarinnar. 13.10.2024 06:03
Heimir minntist Baldock Heimir Hallgrímsson minntist knattspyrnumannsins George Baldock á blaðamannafundi fyrir leik Írlands og Grikklands í Þjóðadeildinni á morgun. Baldock lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2012. 12.10.2024 23:18
Ronaldo á skotskónum og VAR bjargaði Króötum Cristiano Ronaldo var á meðal markaskorara í 3-1 sigri Portúgals gegn Póllandi. Þá voru Skotar grátlega nálægt því að taka með sér stig úr leiknum gegn Króatíu. 12.10.2024 21:05
Aronslausir FH-ingar unnu nýliðana Íslandsmeistarar FH unnu nokkuð þægilegan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olís-deildinni í kvöld. 12.10.2024 19:31
Jafnt í spennandi Íslendingaslag Íslendingaliðin Göppingen og Gummersbach áttust í dag við í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Liðin skildu jöfn eftir spennandi leik þar sem Göppingen var nálægt því að vinna sinn fyrsta sigur í deildinni. 12.10.2024 18:54
Sveindís hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í þýska liðinu Wolfsburg höfðu betur gegn liði Bayern í sannkölluðum Íslendingaslag í þýska boltanum í dag. 12.10.2024 17:50
Sædís og Vålerenga með níu fingur á titlinum Sædís Heiðarsdóttir og lið Vålerenga er komið með níu fingur á norska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir öruggan sigur á Lyn í dag. 12.10.2024 16:42
Jason lagði upp í sigri gegn liði 92-árgangsins Jason Daði Svanþórsson var í byrjunarliði Grimsby Town sem vann góðan sigur í League Two-deildinni á Englandi í dag. Þetta var fjórði sigur Grimsby í síðustu fimm leikjum. 12.10.2024 16:06
Hareide um Orra hjá Sociedad: „Þeir eru góðir í að sjá um Skandinavana“ Åge Hareide landsliðsþjálfari Íslands er ánægður með að Orri Steinn Óskarsson hafi valið að ganga til liðs við Real Sociedad á Spáni í sumar. Orri Steinn hefur skorað tvö mörk fyrir spænska liðið á tímabilinu. 12.10.2024 11:46