„Eins og að vera fastur í hryllingsmynd“ Það var beygður þjálfari Stjörnunnar sem mætti í viðtal eftir leik liðsins gegn Haukum í kvöld. Tap Stjörnunnar var sjötta tap liðsins í síðustu sjö leikjum. Hann sagðist vona að botninum væri náð. 14.2.2024 19:59
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 101-83 | Langþráður sigur Hauka Haukar unnu sinn annan sigur í níu leikjum þegar þeir lögðu Stjörnuna í Subway-deildinni í kvöld. Stjarnan hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum og eru að detta aftur úr í baráttu um sæti í úrslitakeppni. 14.2.2024 19:20
Sagði orð Guardiola hafa verið algjöran lágpunkt Kalvin Philips var lánaður frá Manchester City til West Ham í janúarglugganum. Hann var keyptur til City sumarið 2022 en náði sér aldrei á strik hjá meisturnum. 12.2.2024 07:00
Dagskráin í dag: Juventus og Karólína Lea í eldlínunni Juventus fær tækifæri til að minnka muninn á Inter á toppi ítölsku deildarinnar í kvöld og þá verða Lögmál leiksins á dagskrá á Stöð 2 Sport 2. 12.2.2024 06:00
Lærir spænsku til að heilla forráðamenn Barca Barcelona er í leit að nýjum knattspyrnustjóra þar sem Xavi mun láta af störfum eftir tímabilið. Margir hafa orðað Jurgen Klopp við starfið en annar Þjóðverji er líka inni í myndinni. 11.2.2024 23:15
Fílabeinsströndin Afríkumeistari eftir endurkomu Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn á heimavelli í kvöld eftir sigur á Nígeríu. Tvö mörk í síðari hálfleiknum tryggðu heimamönnum titilinn. 11.2.2024 22:19
Góður lokahringur kom Haraldi í 13. sæti Haraldur Franklín Magnús lauk keppni í 13. sæti á Bain‘s Whisky Cape Town Open í Suður-Afríku en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni. 11.2.2024 21:30
Segist ekki vera meiddur en spilar ekki í kvöld Útherjinn Kadarius Toney verður líklega ekki í leikmannahópi Kansas City Chiefs í leiknum um Ofurskálina í kvöld. Hann segist þó ekki vera meiddur líkt og forráðamenn liðsins halda fram. 11.2.2024 21:15
„Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 11.2.2024 20:46
Valsmenn með yfirhöndina eftir fyrri leikinn Valsmenn unnu eins marks sigur gegn serbneska liðinu Metaloplastika í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í dag. 11.2.2024 20:01