Öruggt hjá Eyjamönnum fyrir norðan ÍBV vann öruggan sigur á KA í Olís-deild karla í handknattleik í dag. ÍBV er í 4. sæti deildarinnar eftir sigurinn en KA í 9. sætinu og þarf að fara að ná í stig ætli liðið sér í úrslitakeppni. 17.2.2024 16:31
Afturelding gerði góða ferð til Eyja Afturelding gerði heldur betur góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið vann sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handknattleik. 17.2.2024 16:17
Tveir sigrar hjá Fylki í Lengjubikarnum Fylkir vann sigra bæði í Lengjubikar karla og kvenna í dag. Þá vann FH sigur á Vestra í slag tveggja Bestu deildar liða í Lengjubikar karla. 17.2.2024 15:57
Afturelding bikarmeistari Afturelding varð í dag bikarmeistari í kvennaflokki í blaki eftir sigur á KA í jöfnum úrslitaleik. 17.2.2024 15:26
Aron skoraði tvö í öruggum sigri Blika Breiðablik vann 4-0 sigur á Grindavík þegar liðin mættust í Lengjubikar karla í dag. Aron Bjarnason sem Breiðablik fékk fyrir tímabilið var á skotskónum í dag. 17.2.2024 15:15
Aftur á beinu brautina eftir stórsigur Atletico Madrid vann stórsigur í spænsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið mætti Las Palmas á heimavelli. 17.2.2024 15:07
Metaðsókn þegar Cloe Eyja skoraði gegn United Cloe Eyja Lacasse skoraði eitt marka Arsenal sem vann sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Metaðsókn var á leiknum sem spilaður var á Emirates-leikvanginum. 17.2.2024 14:59
Fredericia úr leik í bikarnum eftir framlengdan leik Lið Fredericia er úr leik í danska bikarnum í handknattleik eftir tap gegn GOG í framlengdum leik í dag. Emil Madsen leikmaður GOG átti ótrúlegan leik fyrir sitt lið. 17.2.2024 14:38
Meiðslavandræði Liverpool halda áfram: Tveir af velli í fyrri hálfleik Liverpool leikur þessa stundina við Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool leiðir að loknum fyrri hálfleik en Jurgen Klopp þurfti að taka tvo leikmenn af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleiknum. 17.2.2024 13:51
Upprúllun í Íslendingaslag Sveindísar og Selmu Sólar Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Nurnberg tók á móti Wolfsburg á heimavelli sínum. 17.2.2024 13:31