Hákon Arnar tekinn af velli í hálfleik en Albert ekki í hóp Hákon Arnar Haraldsson var tekinn af velli í hálfleik hjá Lille í dag þegar liðið beið lægri hlut gegn meisturum PSG í kvöld. 1.9.2024 20:44
Orri Steinn spilaði sinn fyrsta leik í markalausu jafntefli Orri Steinn Óskarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar hann kom inn sem varamaður gegn Getafe í kvöld. 1.9.2024 19:30
Thelma Björg í 7. sæti í úrslitum bringusundsins Thelma Björg Björnsdóttir lauk keppni í 7. sæti í úrslitum í 100 metra bringusundi á Ólympíumóti fatlaðra í París. 1.9.2024 18:05
„Síðasta tímabilið mitt hjá Liverpool“ Mohamed Salah sagði í viðtali eftir leik Liverpool og Manchester United að þetta yrði hans síðasta tímabil hjá Liverpool. Salah hefur leikið með félaginu frá árinu 2017. 1.9.2024 17:47
Reynsluboltarnir tryggðu Bayern þrjú stig Bayern Munchen vann sinn annan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Freiburg 2-0 á heimavelli. Bayern hefur unnið báða leiki sína í deildinni til þessa. 1.9.2024 17:34
Stefán Ingi aftur á skotskónum fyrir Sandefjord Stefán Ingi Sigurðarson skoraði sitt annað mark í norsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann skoraði mark Sandefjord í 1-1 jafntefli gegn HamKam. 1.9.2024 17:27
„Mér fannst vanta hugrekki í okkur“ Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra var ósáttur með frammistöðu sinna manna í 0-0 jafnteflinu gegn Fylki á Ísafirði í dag. Hann sagði að hans menn þyrftu að bera meiri virðingu fyrir boltanum. 1.9.2024 17:06
Osimhen í frystiklefanum hjá Conte og Lukaku kominn með númerið hans Nígeríski framherjinn Victor Osimhen er kominn út í kuldann hjá Napoli á Ítalíu. Hann er búinn að missa númerið sitt hjá félaginu og er ekki í plönum knattspyrnustjórans Antonio Conte. 1.9.2024 09:03
Sol Bamba látinn aðeins 39 ára Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Sol Bamba er látinn aðeins 39 ára að aldri eftir að hafa veikst skyndilega á föstudag. Hann á að baki feril í ensku úrvalsdeildinni með Leicester, Leeds og Cardiff. 1.9.2024 07:39
Dagskráin í dag: Fimm leikir í Bestu deildinni og stórleikur í Víkinni Heil umferð fer fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Þar á meðal er stórleikur Víkings og Vals í Fossvoginum. Þá fer Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 fram. 1.9.2024 06:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent