Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 81-85 | Naumur sigur toppliðsins Valsmenn eru með fjögurra stiga forskot á toppi Subway-deildar karla í körfubolta eftir nauman fjögurra stiga sigur gegn Stjörnunni á útivelli í kvöld, 81-85. 2.2.2024 21:09
Haaland fékk sér nýja einkaþotu Erling Braut Haaland er búinn að vera meiddur síðustu vikur en sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í gærkvöldi. Hann nýtti tímann í meiðslanum hins vegar til að gera stórkaup. 1.2.2024 07:00
Dagskráin í dag: Subway-deildin og risaleikir í pílunni Það er mikið um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Alls verða níu viðburðir sýndir í beinni útsendingu. 1.2.2024 06:00
Servíetta með fyrsta samningi Messi á leið á uppboð Lionel Messi skrifaði undir sinn fyrsta samning við Barcelona árið 2000. Samningurinn var skrifaður á servíettu sem nú er á leið á uppboð. 1.2.2024 01:19
„Líður eins og mig sé að dreyma“ Hinn tvítugi Conor Bradley átti frábæran leik fyrir Liverpool gegn Chelsea í kvöld. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið og lagði upp tvö mörk fyrir félaga sína þar að auki. 31.1.2024 23:01
Dramatískur sigur Atletico lyfti þeim í þriðja sætið Atletico Madrid er komið á ný í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Rayo Vallecano á heimavelli í kvöld. 31.1.2024 22:56
Fram lagði Valsara í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á Val þegar Reykjavíkurliðin mættust í Reykjavíkurmótinu í kvöld. Úrslitaleikur mótsins fer fram annað kvöld. 31.1.2024 22:33
Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. 31.1.2024 22:17
Allt hrundi hjá Guðrúnu og Rosengård í seinni hálfleik Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård máttu sætta sig við stórt tap gegn Frankfurt í Meistaradeildinni knattspyrnu í kvöld. 31.1.2024 22:00
Frábær byrjun á seinni hálfleik dugði Tottenham Frábær byrjun Tottenham á síðari hálfleik tryggði liðinu 3-2 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. James Maddison sneri aftur í lið Tottenham. 31.1.2024 21:31
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent