Haaland sneri aftur í þægilegum sigri City Manchester City vann öruggan sigur á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í kvöld. Norðmaðurinn Erling Haaland sneri aftur á völlinn eftir meiðsli. 31.1.2024 21:30
Fékk súkkulaði frá stuðningsmanni eftir sigurinn Bruno Guimares lék með Newcastle í 3-1 sigri liðsins á Aston villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gerði síðan góðan skiptidíl við stuðningsmann að leik loknum. 31.1.2024 20:31
Misjöfn uppskera hjá Íslendingaliðunum Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson voru báðir í byrjunarliði Eupen sem tapaði í mikilvægum leik í belgísku deildinni í kvöld. Lið Jóns Dags Þorsteinssonar vann hins vegar góðan sigur. 31.1.2024 19:45
Mourinho vill taka við United á nýjan leik Jose Mourinho er ennþá atvinnulaus eftir að hafa verið rekinn frá ítalska liðinu Roma. Skrif Daily Mail um næsta skref Portúgalans gætu fengið stuðningsmenn Manchester United til að taka andköf. 31.1.2024 18:16
Íhugar endurkomu í landsliðið fyrir EM á heimavelli Toni Kroos er að íhuga að taka landsliðsskóna fram á nýjan leik og spila með þýska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar. Kroos lék síðasta landsleik sinn á Evrópumótinu sumarið 2021. 31.1.2024 17:06
Umfjöllun : Keflavík - Grindavík 86-68 | Toppliðið illviðráðanlegt Keflavík vann öruggan sigur á liði Grindavíkur í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en Keflavík stakk af í síðari hálfleiknum. 17.1.2024 20:43
Kristian hafði betur gegn Willum í markaleik Íslendingaliðin Go Ahead Eagles og Ajax mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristian Hlynsson og Willum Þór Willumsson voru báðir í byrjunarliði síns liðs. 14.1.2024 15:33
Svona var stuðið hjá íslensku stuðningsmönnunum Stuðningsmenn íslenska landsliðsins eru fjölmennir í Munchen nú þegar styttist í leik Íslands og Svartfjallalands. Vísir var í beinni útsendingu frá Höllinni. 14.1.2024 15:32
Segir Færeyinga hafa fengið innblástur frá íslenska liðinu Óli Mittún leikmaður færeyska landsliðsins í handknattleik segir að jafntefli Íslands gegn Serbíu hafi gefið Færeyingum innblástur í leik liðsins gegn Noregi í gær. Færeyingar jöfnuðu metin á ótrúlegan hátt undir lokin leiksins. 14.1.2024 15:01
Gæti stýrt Liverpool í leik gegn Ajax Fréttir bárust af því í vikunni að fyrrum knattspyrnuþjálfarinn Sven Göran Eriksson glímdi við ólæknandi krabbamein. Hann gæti hins vegar fengið draum sinn uppfylltan ef ósk stuðningsmanna Liverpool verður að veruleika. 14.1.2024 14:30