Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Haaland sneri aftur í þægi­legum sigri City

Manchester City vann öruggan sigur á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í kvöld. Norðmaðurinn Erling Haaland sneri aftur á völlinn eftir meiðsli.

Mis­jöfn upp­skera hjá Ís­lendinga­liðunum

Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson voru báðir í byrjunarliði Eupen sem tapaði í mikilvægum leik í belgísku deildinni í kvöld. Lið Jóns Dags Þorsteinssonar vann hins vegar góðan sigur.

Mourinho vill taka við United á nýjan leik

Jose Mourinho er ennþá atvinnulaus eftir að hafa verið rekinn frá ítalska liðinu Roma. Skrif Daily Mail um næsta skref Portúgalans gætu fengið stuðningsmenn Manchester United til að taka andköf.

Kristian hafði betur gegn Willum í markaleik

Íslendingaliðin Go Ahead Eagles og Ajax mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristian Hlynsson og Willum Þór Willumsson voru báðir í byrjunarliði síns liðs.

Gæti stýrt Liver­pool í leik gegn Ajax

Fréttir bárust af því í vikunni að fyrrum knattspyrnuþjálfarinn Sven Göran Eriksson glímdi við ólæknandi krabbamein. Hann gæti hins vegar fengið draum sinn uppfylltan ef ósk stuðningsmanna Liverpool verður að veruleika.

Sjá meira