Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu Dómari í New York hefur fyrirskipað dagsetningu fyrir dómsuppkvaðningu í hinu svokallaða þöggunarmáli Donalds Trump. Hún er fyrirhuguð á föstudaginn, rúmri viku fyrir innsetningarathöfn Trump. 4.1.2025 10:28
Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Mike Johnson var endurkjörinn þingforseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í gær með naumum meirihluta. 4.1.2025 09:11
Kalt en bjart um helgina Veðurfræðingar spá norðlægri eða breytilegri átt, 3-10 m/s, í dag. Víða verði léttskýjað en skýjað að mestu á norðaustanverðu landinu. Þá kólnar í veðri og frosti er spáð 5 til 15 stigum síðdegis. 4.1.2025 07:50
Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nægu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Frá klukkan fimm í gærkvöldi til klukkan fimm í morgun var 61 mál bókað í kerfum lögreglu. Þá gista fjórir í fangageymslu í nótt. 4.1.2025 07:30
„Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Að verja meiri tíma með fjölskyldu, grennast, ganga Herðubreið og syngja í karlakór. Áramótaheit formanna þingflokkanna eru misjöfn en þeir greindu frá sínum markmiðum á komandi ári í Kryddsíld. 31.12.2024 16:33
Yazan Tamimi er maður ársins Yazan Tamimi er maður ársins hjá fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Valið var kunngjört í beinni útsendingu í Kryddsíldinni rétt í þessu. 31.12.2024 14:58
Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra braut þá áralöngu hefð að forsætisráðherra mæti seinn í Kryddsíldina vegna upptöku á áramótaávarpi hjá Ríkisútvarpinu, í Kryddsíld ársins. Fyrrverandi forsætisráðherra skilur ekki hvernig henni tókst þetta. 31.12.2024 14:29
Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Nærri allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu, auk björgunarkafara, var kallað út eftir að tilkynning barst um að bíll hafi farið í sjóinn við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn. 31.12.2024 13:28
Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Bresku hundaræktarsamtökin Kennel Club hefur viðurkennt íslenska fjárhundinn sem eina af 224 viðurkenndum hundategundum jarðar. 31.12.2024 12:31
Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Varnargarðsmenn við Grindavík hlutu afgerandi kosningu í vali á manni ársins á Vísi og Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Valið var kunngjört í þættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni rétt í þessu. 31.12.2024 11:33