Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vel hægt að gera Akur­eyri að borg

Stjórnmálafræðingurinn Ásthildur Sturludóttir er bæjarstjóri Akureyrar, var áður bæjarstjóri Patreksfjarðar og er því orðin hokin af reynslu í bæjarpólitíkinni.

„Átti alls ekki von á þessu“

Í Íslandi í dag í gærkvöldi ræddi Sindri Sindrason við nýja Idol-stjörnu Íslands, Önnu Fanneyju Kristinsdóttur sem stóð uppi sem sigurvegari Idol á föstudagskvöldið á Stöð 2.

Idol-stjarnan eins og endurfædd Amy Winehouse

Sería tvö af Idolinu endaði með pompi og prakt síðastliðið föstudagskvöld. Anna Fanney og Jóna Margrét stóðu tvær eftir og var það Anna Fanney sem bar sigur úr býtum.

Trix fyrir breytinga­skeiðið

Ljósmóðirin Ásthildur Huber kann ótal trix til þess að gera tímabilið fyrir konur á breytingaskeiðinu bæði gott og ljúft.

„Það er enginn að tala um þetta en ég læt í mér heyra“

„Því miður er þetta alltaf þróunin. Í janúar ætlar fólk að sigra heiminn og svo hægt og rólega fer það að dala út,“ segir Sigurjón Erni Sturluson, einn fremsti hlaupari landsins og eigandi Ultraform, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Sjá meira