„Það er enginn að tala um þetta en ég læt í mér heyra“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2024 12:30 Sigurjón hefur áhyggjur af stöðunni. „Því miður er þetta alltaf þróunin. Í janúar ætlar fólk að sigra heiminn og svo hægt og rólega fer það að dala út,“ segir Sigurjón Erni Sturluson, einn fremsti hlaupari landsins og eigandi Ultraform, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég stend aldrei á mínum skoðunum. Af því sögðu segi ég alltaf að ég er ekki næringarfræðingur, læknir eða doktor en ég er bara mjög mikill áhugamaður um þetta. Við sjáum það í dag að ég las til að mynda grein í dag að það er spáð 77% aukningu í krabbameinum til ársins 2050 og varðandi ADHD þá erum við held ég heimsmeistarar í lyfjagjöfum þar. Svo erum við að sjá þetta í sykursýki og bara í öllum lífsstílstengdum sjúkdómum. Það er enginn að tala um þetta en ég læt í mér heyra.“ Sigurjón vonar að við sem samfélag séum að vakna til lífsins. Hann bætir því við að í rauninni sé þetta bara einfalt. Við eigum að hreyfa okkur, finna hreyfingu sem okkur þykir skemmtileg og hvað matarræði varðar; „Ef við förum bara aftur í það hvað vorum við Íslendingar að borða. Það er nokkuð einfalt, við borðuðum bara frá náttúrunni. Og í dag erum við bara alls ekki að gera það. Við borðuðum mikið það sem var í sjónum og ef við myndum fara gera það aftur gætum við klárlega orðið heilsusamlegasta þjóð í heimi. Við erum eyja og gætum lifað á okkar eyju.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ og inni í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Í janúar ætlar fólk að sigra heiminn Ísland í dag Heilsa Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
„Ég stend aldrei á mínum skoðunum. Af því sögðu segi ég alltaf að ég er ekki næringarfræðingur, læknir eða doktor en ég er bara mjög mikill áhugamaður um þetta. Við sjáum það í dag að ég las til að mynda grein í dag að það er spáð 77% aukningu í krabbameinum til ársins 2050 og varðandi ADHD þá erum við held ég heimsmeistarar í lyfjagjöfum þar. Svo erum við að sjá þetta í sykursýki og bara í öllum lífsstílstengdum sjúkdómum. Það er enginn að tala um þetta en ég læt í mér heyra.“ Sigurjón vonar að við sem samfélag séum að vakna til lífsins. Hann bætir því við að í rauninni sé þetta bara einfalt. Við eigum að hreyfa okkur, finna hreyfingu sem okkur þykir skemmtileg og hvað matarræði varðar; „Ef við förum bara aftur í það hvað vorum við Íslendingar að borða. Það er nokkuð einfalt, við borðuðum bara frá náttúrunni. Og í dag erum við bara alls ekki að gera það. Við borðuðum mikið það sem var í sjónum og ef við myndum fara gera það aftur gætum við klárlega orðið heilsusamlegasta þjóð í heimi. Við erum eyja og gætum lifað á okkar eyju.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ og inni í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Í janúar ætlar fólk að sigra heiminn
Ísland í dag Heilsa Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira