Tíufréttir heyra sögunni til Jón Þór Stefánsson skrifar 23. apríl 2025 14:50 Síðasti tíufréttatíminn verður sendur út 1. júlí. Vísir/Vilhelm RÚV ætlar að hætta að senda út sjónvarpsfréttir klukkan tíu á kvöldin. Þá mun fréttatíminn sem er í dag klukkan sjö á kvöldin færast til klukkan átta. Þetta kemur fram á vef RÚV, en ákvörðunin mun hafa verið kynnt á starfsmannafundi fréttastofu RÚV í dag. Fram kemur að síðasti tíufréttatíminn verði sendur út 1. júlí næstkomandi. Breytingin mun þó ekki taka alveg gildi þá, en EM kvenna í fótbolta hefst 2. júlí og á meðan verður fréttatími á dagskrá klukkan níu. Frá og með 24. júlí, þegar EM verður næstum því búið, mun nýja fyrirkomulagið taka við og fréttir verða klukkan átta á kvöldin. Heiðar Örn Sigfinnsson er fréttastjóri RÚV.Vísir/Vilhelm Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttastjóri RÚV segir í samtali við fréttastofu að ákvörðunin sé tekin vegna fréttamynsturs sem sé mikið breytt. Nú sé fréttaneysla meira á stafrænum miðlum og minna í sjónvarpi. „Við erum að reyna að bregðast við þessu,“ segir Heiðar. Hafið þið tekið eftir því mikið undanfarið á áhugi á tíufréttum, og sjónvarpsfréttum almennt sé að minnka? „Nei nei, ekki alveg nýlega, en áhorf á línulega dagskrá hefur farið minnkandi um langt skeið. Það er liðin tíð að það sé fimmtíu prósent áhorf á kvöldfréttir eins og var.“ Heiðar segir að yngri hópar sæki sér nú fréttir á vefnum og á samfélagsmiðlum. RÚV vilji ná til þeirra enda sé það lýðræðisleg skylda RÚV að ná til allra aldurshópa. Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira
Þetta kemur fram á vef RÚV, en ákvörðunin mun hafa verið kynnt á starfsmannafundi fréttastofu RÚV í dag. Fram kemur að síðasti tíufréttatíminn verði sendur út 1. júlí næstkomandi. Breytingin mun þó ekki taka alveg gildi þá, en EM kvenna í fótbolta hefst 2. júlí og á meðan verður fréttatími á dagskrá klukkan níu. Frá og með 24. júlí, þegar EM verður næstum því búið, mun nýja fyrirkomulagið taka við og fréttir verða klukkan átta á kvöldin. Heiðar Örn Sigfinnsson er fréttastjóri RÚV.Vísir/Vilhelm Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttastjóri RÚV segir í samtali við fréttastofu að ákvörðunin sé tekin vegna fréttamynsturs sem sé mikið breytt. Nú sé fréttaneysla meira á stafrænum miðlum og minna í sjónvarpi. „Við erum að reyna að bregðast við þessu,“ segir Heiðar. Hafið þið tekið eftir því mikið undanfarið á áhugi á tíufréttum, og sjónvarpsfréttum almennt sé að minnka? „Nei nei, ekki alveg nýlega, en áhorf á línulega dagskrá hefur farið minnkandi um langt skeið. Það er liðin tíð að það sé fimmtíu prósent áhorf á kvöldfréttir eins og var.“ Heiðar segir að yngri hópar sæki sér nú fréttir á vefnum og á samfélagsmiðlum. RÚV vilji ná til þeirra enda sé það lýðræðisleg skylda RÚV að ná til allra aldurshópa.
Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira