varafréttastjóri

Sunna Sæmundsdóttir

Sunna er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Óreiða í norðurljósaferðum

Leiðsögumaður segir hættulegar aðstæður geta skapast í norðurljósaferðum þar sem tugum rúta er lagt á litlum svæðum sem ekki eru skipulögð í þessum tilgangi. Hann telur nauðsynlegt að huga að uppbyggingu á stæðum og útskotum á vinsælum stöðum.

Eintómt klúður segir bassaleikari Sigur Rósar

Georg Holm, bassaleikari Sigur Rósar, segir að verið sé að vinna í því að laga það sem fór úrskeiðis varðandi uppgjör hans og tveggja annarra meðlima hljómsveitarinnar, þá Orra Páls Dýrasonar og Jóns Þórs Birgissonar, við skattayfirvöld.

Margt mælir með Íslandi sem fundarstað

Ef leitað yrði til íslenskra stjórnvalda um að hýsa mögulegan sáttafund Bandaríkjanna og Norður-Kóreu yrði beiðninni vel tekið að sögn utanríkisráðherra. Hann segir margt mæla með Íslandi sem fundarstað.

Leikskólabörn á leiðinni á HM

Fjórar stelpur af leikskólanum Laufásborg eru á leið á heimsmeistaramót barna í skák sem haldið verður í Albaníu í vor. Þetta er í fyrsta sinn sem leikskólabörn taka þátt á mótinu.

Ein og hálf milljón króna í ruslið á einu skólaári

Nemendur í sjötta bekk Háteigsskóla hafa á síðustu vikum vigtað matinn sem samnemendur þeirra henda eftir hádegismat og reiknað út kostnað matarsóunar. Þau telja að fara mætti betur með peninga, mat og umhverfið.

Sumir bíða eftir uppsagnarbréfi

Um tvö hundruð foreldrar sem bíða eftir dagvistunarplássi fyrir börnin sín hafa skráð sig í Félagsmiðstöð ungra barna. Stofnandi segir ástandið óboðlegt þar sem margir meðlimir óttast um vinnu sínu eða neyðast til að vera á atvinnuleysisbótum.

Sjá meira