Blaðamaður

Þórarinn Þórarinsson

Þórarinn er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gufuruglað lið

Tóbaksreykingar eru banvænar og almennt frekar illa þokkaðar. Samt reykir fólk. Einfaldlega vegna þess að það er ógeðslega gott og ýkt töff að reykja.

Segja fátt um framboðsáform

Margrét Friðriksdóttir og Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir gefa lítið upp um fyrirætlanir sínar í borgarstjórnarmálum.

Mathöllin fær að leigja Hlemm á kostakjörum

Samkvæmt leigusamningi greiðir Mathöllin á Hlemmi Reykjavíkurborg rétt rúma milljón á mánuði í leigu fyrir gömlu strætóstoppistöðina. Fermetraverðið er því töluvert undir því sem gengur og gerist fyrir verslunarhúsnæði í miðborginni.

Sveinbjörg vill snjallsímabann í grunnskólum borgarinnar

Óháði borgarfulltrúinn Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir hyggst í byrjun febrúar leggja fram tillögu í borgarstjórn um að borgaryfirvöld auðveldi skólastjórnendum að banna notkun snjallsíma í grunnskólum borgarinnar.

Víðines minnir á geðveikrahæli

Kjartan Theódórsson er einn þeirra heimilislausu sem halda til í Víðinesi. Hann er ósáttur við afarkosti sem borgin setur þeim sem þar búa. Þegar verst lætur líði honum eins og hann sé staddur á "geðveikrahæli“.

Dansar eins og fiðrildi og stingur eins og bý

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, fagnar sjötugsafmæli sínu í dag. Kári Stefánsson segir Davíð vera hjartahlýrri mann en fólk geri sér almennt grein fyrir. Hann geti þótt ósveigjanlegur en sé staðfastur og traustur vinur vina si

Vélstjórinn á Herjólfi fær ekki prófkjör í Eyjum

Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum felldi í gær tillögu um að valið yrði á framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar með prófkjöri. Kosið var tvisvar og var tillagan felld í bæði skiptin.

Fálkaorðuhafinn sem fílar pönk og Iggy Pop

Dr. Ólafur Dýrmundsson, fyrrverandi ráðunautur hjá Bændasamtökunum, var sæmdur fálkaorðu á nýársdag. Eldri borgarinn ber það ef til vill ekki með sér en í honum bærist pönkari. Dr. Ólafur hefur villinginn Iggy Pop í miklum hávegum.

Sjá meira