Sló annað heimsmetið á tíræðisaldri Níræð kona setti heimsmet í 200 metra hlaupi 90 ára og eldri á dögunum. Það gerði hún skömmu eftir að hafa jafnað sig á bringubeinsbroti. 17.1.2024 23:31
Breyttar fjölskylduaðstæður vógu þyngst Aron Bjarnason sneri nýverið heim úr atvinnumennsku og samdi við Breiðablik fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla. Það var smá bras að losa sig frá liði hans erlendis en hann var ákveðinn í heimför. 17.1.2024 19:47
Snorri geri ekkert öðruvísi en Guðmundur Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefði getað gert hluti öðruvísi í leik Íslands og Serbíu í fyrrakvöld. Sérfræðingur Besta sætisins sér lítinn mun á áherslum Snorra og forvera hans í starfi, að minnsta kosti að dæma af fyrsta leik. 14.1.2024 09:30
„Komin býsna mikil alvara í málið“ Ráðherra íþróttamála segir tímamótaskref hafa verið tekið í átt að byggingu nýrrar þjóðarhallar í vikunni. Stefnt er að því að höllin rísi árið 2027. 14.1.2024 07:00
„Spilaði og spilaði og gat ekkert“ Erfitt var að sjá handbragð Snorra Steins Guðjónssonar á leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik liðsins á EM í gær. Margir leikmenn áttu erfiðan dag. 13.1.2024 11:49
Krefjast allsherjar banns íþróttafólks frá Ísrael Knattspyrnusamband Jórdaníu hefur krafist þess að íþróttasamfélagið taki höndum saman gegn innrás Ísraela í Palestínu og að ísraelskt íþróttafólk verði bannað frá þátttöku í alþjóðlegum keppnum. 1.1.2024 09:01
Kvartaði til lögreglu vegna kynþáttaníðs fulls fótboltamanns Starfsmaður í mótttökuþjónustu í húsnæði með lúxusíbúðum á Bretlandi kvartaði til lögreglu vegna meints kynþáttaníðs af hendi ónefnds fótboltamanns í ensku úrvalsdeildinni. Sá sem hann ber sökunum hafi verið drukkinn. 1.1.2024 08:01
Dagskráin í dag: Átta manna úrslit í pílunni Í dag kemur í ljós hvaða menn komast í undanúrslit á HM í pílukasti þar sem spennan eykst með hverjum deginum. 1.1.2024 06:00
„Versti leikur okkar á leiktíðinni“ Arsenal þurfti að þola annað tap sitt í röð í ensku úrvalsdeildinni er Fulham vann 2-1 sigur á liðinu á Craven Cottage í dag. Knattspyrnustjóri Arsenal segir leikinn hafa verið afar slakan af hálfu hans manna. 31.12.2023 21:01
Oliver heim á Skagann Skagamenn fengu nýársgjöf í dag þegar tilkynnt var um heimkomu Olivers Stefánssonar frá Breiðabliki. Oliver mun leika með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild karla. 31.12.2023 19:01