„Ég er mikill unnandi Loga“ „Þetta er hörkulið. Það er tilhlökkun og smá fiðrildi,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik kvöldsins við Samsunspor í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli. 27.11.2025 13:31
Skrýtið að koma heim og mæta Blikum „Ég er mjög spenntur. Það er alltaf gaman að koma heim en smá skrýtið að spila við Blika í Evrópu,“ segir Logi Tómasson, leikmaður Samsunspor, sem sækir Breiðablik heim í Sambandsdeildinni á Laugardalsvöll í kvöld. 27.11.2025 12:02
Búast við metáhorfi Gert er ráð fyrir því að leikur Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni í kvöld fái mest áhorf í sögu deildarinnar. Þakkargjörðarhátíðin verður haldin heilög með amerískum fótbolta í dag. 27.11.2025 10:33
Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Auðvitað er svekkjandi að tapa en mér fannst frábær orka í liðinu. Þó við höfum ekki átt fullkomin leik stóðum við vel í þeim,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, sem var markahæst Íslands í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM. 26.11.2025 19:14
Nýtti pirringin á réttan hátt Katrín Tinna Jensdóttir var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður íslenska landsliðsins í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM í Stuttgart. Hún naut sín vel og segir tapið hafa verið helst til stórt. 26.11.2025 19:05
Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum á móti heimakonum í Þýskalandi, 25-32, í setningarleik HM fyrir framan troðfulla höll í Stuttgart. 26.11.2025 18:32
Atli kveður KR og flytur norður Atli Sigurjónsson hefur yfirgefið KR eftir tólf leiktíðir hjá félaginu. Allar líkur eru á því að hann semji við uppeldisfélag sitt, Þór á Akureyri. 26.11.2025 14:25
„Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ „Við erum að koma okkur inn í búbbluna sem er gott að vera í. Þar fáum við aðeins betri tíma og meira næði til að einbeita sér að því sem skiptir máli,“ segir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta. Liðið hélt utan í dag, spilar æfingaleik í Færeyjum á morgun og hefur leik á HM í Þýskalandi eftir helgi. 21.11.2025 16:32
Snýr aftur eftir 26 mánuði Paul Pogba snýr aftur á fótboltavöllinn eftir 26 mánuði utan hans er lið hans Mónakó mætir Rennes í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. 21.11.2025 14:45
Þarf að græja pössun „Maður er orðinn mjög spenntur að komast út og byrja þetta,“ segir Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í handbolta sem hefur keppni á HM í næstu viku. Liðið hélt utan til Færeyja í dag. 21.11.2025 13:32