Íslandsvinir Lars snýr aftur til Íslands Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 11.2.2021 16:47 Senegölsku systurnar fá ríkisborgararétt Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur lagt til að senegölsku systurnar Elodie Marie og Régine Marthe Ndiaye fái ríkisborgararétt. Til stóð að vísa stúlkunum og foreldrum þeirra úr landi í haust eftir næstum sjö ára dvöl. Innlent 28.1.2021 18:00 Vinsæll MTV-raunveruleikaþáttur allur tekinn upp á Íslandi Fyrsti þáttur 36. þáttaraðar af raunveruleikaþættinum The Challenge var frumsýndur á MTV í gærkvöldi. Öll serían var tekin upp á Íslandi í september síðastliðnum. Bíó og sjónvarp 10.12.2020 14:57 Þurfti að byrja og hætta oft þar sem hún borgaði plötuna úr eigin vasa Tónlistarkonan Coco Reilly gefur út samnefnda plötu í dag í gegnum sitt eigið útgáfufyrirtæki, Golden Wheel Records. Þetta er hennar fyrsta plata og var hún unnin að hluta hér á Íslandi en hún flutti til landsins í júní á þessu ári til að vinna að kvikmyndatónsmíðum. Tónlist 9.12.2020 15:02 Hjólaði þvert yfir Ísland og hljóp Laugaveginn daginn eftir Ljósmyndarinn og ævintýramaðurinn Chris Burkard hefur komið í 43 heimsóknir til Íslands á síðustu 15 árum. Hann leitar stöðugt að nýjum ástæðum til að koma til landsins og lætur sig dreyma um að eignast hús hér á landi. Lífið 21.11.2020 08:00 Ísland mun eiga stað i hjarta Hamrén sem tók ákvörðunina um að hætta fyrir þónokkru síðan Erik Hamrén, sem stýrir sínum síðasta leik með íslenska landsliðið annað kvöld, mun bera góðar tilfinningar til Íslands og þakkar starfsfólkinu og leikmönnunum fyrir samvinnuna. Fótbolti 17.11.2020 22:30 Hofsá líklega skosk og íslenska fjallasýnin stafræn Atriði í Netflix-þáttaröðinni The Crown, sem sýna Karl Bretaprins í veiðiferð í Hofsá í Vopnafirði, er ekki tekið upp við ána – og að öllum líkindum ekki einu sinni tekið upp á Íslandi, að sögn framkvæmdastjóra veiðiklúbbsins sem rekur Hofsá. Innlent 16.11.2020 14:14 Nýjasta Star Trek serían hefst á brotlendingu á Hverfjalli Ísland leikur lykilhlutverk í fyrsta þætti nýjustu þáttaraðar Star Trek: Discovery þáttanna. Bíó og sjónvarp 20.10.2020 13:30 Uppnuminn eftir spjall við Vigdísi og Íslandsheimsóknina Terrence Alan Crews betur þekktur sem Terry Crews birtir fjölmörg myndbönd af sér hér á landi á sínum samfélagsmiðlum. Lífið 1.10.2020 12:31 Nikolaj Coster-Waldau mætti á kaffihús með MR-ingum Stjórn Leikfélags MR fékk sjálfan Nikolaj Coster-Waldau í viðtal til sín á Kaffibrennslunni í gær. Lífið 29.9.2020 14:31 Dan Brown naut sín á Tröllaskaga Bandaríski metsölurithöfundurinn Dan Brown er staddur á Íslandi. Það sést glögglega á færslum sem birst hafa á Facebook-síðu hans undanfarna daga. Lífið 28.9.2020 22:18 Notar reynslu sína af fyrirmyndarskimun Íslendinga til að gagnrýna ríkisstjórn Trumps Bandaríski rithöfundurinn Roxane Gay segir kórónuveiruskimun Íslendinga við landamærin og aðrar sóttvarnarráðstafanir stjórnvalda til fyrirmyndar í samanburði við það sem viðhaft er í Bandaríkjunum. Erlent 25.9.2020 08:36 Breska pressan býður Láru og Nadíu Sif til London Fullyrt að ónefndur drengur hafi fengið rúma hálfa milljón fyrir sjáskot af þjóhnöppum Floden. Innlent 10.9.2020 13:56 Will Smith birtir mynd af sér við Dettifoss Bandaríski leikarinn Will Smith birti í dag mynd af sér við Dettifoss á Instagram. Lífið 6.9.2020 23:18 Kveður Ísland og heldur til Pretóríu Håkan Juholt, sem gegnt hefur starfi sendiherra Svíþjóðar á Íslandi síðustu ár, vann sinn síðasta vinnudag í sendiráðinu í vikunni og hefur nú yfirgefið landið. Hann mun nú taka við starfi sendiherra Svíþjóðar í Suður-Afríku. Innlent 3.9.2020 11:28 Járnmaðurinn flaug um Ísland Breski uppfinningamaðurinn Richard Browning hefur á undanförnum árum staðið í þróun búnings sem gerir honum kleift að fljúga um. Búningurinn, sem kallast JetSuit, notar þotuhreyfla og svipar mikið til búnings Tony Stark í teiknimyndasöguheimi Marvel. Lífið 27.8.2020 09:23 Eigandi Haffjarðarár blæs á sögur af Björgólfi í veiðihúsinu Eigandi Haffjarðarár þvertekur fyrir að nokkuð ósæmilegt hafi gerst í veiðihúsi árinnar í sumar þar sem Björgólfur Thor Björgólfsson var á veiðum ásamt vinum sínum úr heimi hinna ríku og frægu. Innlent 17.8.2020 11:53 „Hólmavík á Vestfjörðum“ Breski rithöfundurinn J.K. Rowling lagði leið sína til Íslands og heimsótti meðal annars Galdrasafnið á Hólmavík. Skoðun 10.8.2020 12:41 J.K. Rowling á Vestfjörðum Breski rithöfundurinn J.K. Rowling dvelur nú ásamt fjölskyldu sinni á Íslandi en hún ferðast um í lúxussnekkjunni Calypso. Lífið 8.8.2020 11:07 Bandarískur forstjóri flutti fjölskylduna til Íslands þar sem börnin geta verið frjáls Hann segir Íslendinga eiga að prísa sig sæla með að geta notið lífsins áhyggjulaust í miðjum heimsfaraldri. Innlent 28.7.2020 19:05 Vélsmiður í Bolungarvík kallaði Ramsay aumingja „Maðurinn kom bara og vildi fá að smakka hákarl.“ Lífið 17.7.2020 10:31 Gordon Ramsay við tökur á Vestfjörðum Breski kokkurinn Gordon Ramsay hefur undanfarna daga dvalið á Vestfjörðum við tökur á matreiðsluþætti. Lífið 16.7.2020 10:34 Terry Crews á Íslandi: „Ég vissi ekkert hver þetta var en börnin misstu sig“ Terrence Alan Crews betur þekktur sem Terry Crews er staddur hér á landi. Lífið 14.7.2020 10:54 Orlando Bloom leit við í sendiráði Bandaríkjanna við Laufásveg Sendiherra Bandaríkjanna hér á landi Jeffrey Ross Gunter fékk skemmtilega heimsókn í sendiráðið við Laufásveg 21 í dag. Lífið 7.7.2020 13:26 Samverkamaður Epstein flutti boðskap sinn í Hörpu Meðal ræðumanna á Hringborði Norðurslóða í Hörpu árið 2013 var Ghislaine Maxwell, sem var ákærð í gær vegna gruns um aðild að mansali. Erlent 3.7.2020 10:47 Zac Efron í Landsvirkjunarvesti í nýrri Netflix-stiklu Í nýrri stiklu fyrir Netflix-þættina Down to Earth with Zac Efron má sjá Íslandi bregða fyrir. Bíó og sjónvarp 2.7.2020 12:03 Pierce Brosnan birtir mynd frá Íslandi af sér, Birni Stefáns og Will Ferrell Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd þann 26. júní næstkomandi á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. Lífið 24.6.2020 11:30 Danski Tobias á leiðinni til landsins: Bókaði um leið og Mette Frederiksen sagði „gó“ Hinn danski Tobias Kabat er einn þeirra sem kemur til landsins frá Kaupmannahöfn á morgun. Hann segist hlakka til að kynnast landi og þjóð. Innlent 14.6.2020 14:16 Föst á Íslandi í þrjá mánuði og fékk að kynnast landinu ferðamannalausu „Ég var föst á Íslandi frá 1. mars til 31. maí sem ferðamaður. Ég var það heppin að sjá árstíðirnar breytast og upplifa landið nánast ferðamannalaust,“ segir kona að nafni Meryl á Reddit. Lífið 5.6.2020 12:29 Pantaði flug til Íslands hálftíma eftir að kallið kom frá Icelandair John Lloyd beið ekki boðanna þegar honum barst tölvupóstur frá Icelandair í gær. Innlent 29.5.2020 16:43 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 18 ›
Lars snýr aftur til Íslands Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 11.2.2021 16:47
Senegölsku systurnar fá ríkisborgararétt Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur lagt til að senegölsku systurnar Elodie Marie og Régine Marthe Ndiaye fái ríkisborgararétt. Til stóð að vísa stúlkunum og foreldrum þeirra úr landi í haust eftir næstum sjö ára dvöl. Innlent 28.1.2021 18:00
Vinsæll MTV-raunveruleikaþáttur allur tekinn upp á Íslandi Fyrsti þáttur 36. þáttaraðar af raunveruleikaþættinum The Challenge var frumsýndur á MTV í gærkvöldi. Öll serían var tekin upp á Íslandi í september síðastliðnum. Bíó og sjónvarp 10.12.2020 14:57
Þurfti að byrja og hætta oft þar sem hún borgaði plötuna úr eigin vasa Tónlistarkonan Coco Reilly gefur út samnefnda plötu í dag í gegnum sitt eigið útgáfufyrirtæki, Golden Wheel Records. Þetta er hennar fyrsta plata og var hún unnin að hluta hér á Íslandi en hún flutti til landsins í júní á þessu ári til að vinna að kvikmyndatónsmíðum. Tónlist 9.12.2020 15:02
Hjólaði þvert yfir Ísland og hljóp Laugaveginn daginn eftir Ljósmyndarinn og ævintýramaðurinn Chris Burkard hefur komið í 43 heimsóknir til Íslands á síðustu 15 árum. Hann leitar stöðugt að nýjum ástæðum til að koma til landsins og lætur sig dreyma um að eignast hús hér á landi. Lífið 21.11.2020 08:00
Ísland mun eiga stað i hjarta Hamrén sem tók ákvörðunina um að hætta fyrir þónokkru síðan Erik Hamrén, sem stýrir sínum síðasta leik með íslenska landsliðið annað kvöld, mun bera góðar tilfinningar til Íslands og þakkar starfsfólkinu og leikmönnunum fyrir samvinnuna. Fótbolti 17.11.2020 22:30
Hofsá líklega skosk og íslenska fjallasýnin stafræn Atriði í Netflix-þáttaröðinni The Crown, sem sýna Karl Bretaprins í veiðiferð í Hofsá í Vopnafirði, er ekki tekið upp við ána – og að öllum líkindum ekki einu sinni tekið upp á Íslandi, að sögn framkvæmdastjóra veiðiklúbbsins sem rekur Hofsá. Innlent 16.11.2020 14:14
Nýjasta Star Trek serían hefst á brotlendingu á Hverfjalli Ísland leikur lykilhlutverk í fyrsta þætti nýjustu þáttaraðar Star Trek: Discovery þáttanna. Bíó og sjónvarp 20.10.2020 13:30
Uppnuminn eftir spjall við Vigdísi og Íslandsheimsóknina Terrence Alan Crews betur þekktur sem Terry Crews birtir fjölmörg myndbönd af sér hér á landi á sínum samfélagsmiðlum. Lífið 1.10.2020 12:31
Nikolaj Coster-Waldau mætti á kaffihús með MR-ingum Stjórn Leikfélags MR fékk sjálfan Nikolaj Coster-Waldau í viðtal til sín á Kaffibrennslunni í gær. Lífið 29.9.2020 14:31
Dan Brown naut sín á Tröllaskaga Bandaríski metsölurithöfundurinn Dan Brown er staddur á Íslandi. Það sést glögglega á færslum sem birst hafa á Facebook-síðu hans undanfarna daga. Lífið 28.9.2020 22:18
Notar reynslu sína af fyrirmyndarskimun Íslendinga til að gagnrýna ríkisstjórn Trumps Bandaríski rithöfundurinn Roxane Gay segir kórónuveiruskimun Íslendinga við landamærin og aðrar sóttvarnarráðstafanir stjórnvalda til fyrirmyndar í samanburði við það sem viðhaft er í Bandaríkjunum. Erlent 25.9.2020 08:36
Breska pressan býður Láru og Nadíu Sif til London Fullyrt að ónefndur drengur hafi fengið rúma hálfa milljón fyrir sjáskot af þjóhnöppum Floden. Innlent 10.9.2020 13:56
Will Smith birtir mynd af sér við Dettifoss Bandaríski leikarinn Will Smith birti í dag mynd af sér við Dettifoss á Instagram. Lífið 6.9.2020 23:18
Kveður Ísland og heldur til Pretóríu Håkan Juholt, sem gegnt hefur starfi sendiherra Svíþjóðar á Íslandi síðustu ár, vann sinn síðasta vinnudag í sendiráðinu í vikunni og hefur nú yfirgefið landið. Hann mun nú taka við starfi sendiherra Svíþjóðar í Suður-Afríku. Innlent 3.9.2020 11:28
Járnmaðurinn flaug um Ísland Breski uppfinningamaðurinn Richard Browning hefur á undanförnum árum staðið í þróun búnings sem gerir honum kleift að fljúga um. Búningurinn, sem kallast JetSuit, notar þotuhreyfla og svipar mikið til búnings Tony Stark í teiknimyndasöguheimi Marvel. Lífið 27.8.2020 09:23
Eigandi Haffjarðarár blæs á sögur af Björgólfi í veiðihúsinu Eigandi Haffjarðarár þvertekur fyrir að nokkuð ósæmilegt hafi gerst í veiðihúsi árinnar í sumar þar sem Björgólfur Thor Björgólfsson var á veiðum ásamt vinum sínum úr heimi hinna ríku og frægu. Innlent 17.8.2020 11:53
„Hólmavík á Vestfjörðum“ Breski rithöfundurinn J.K. Rowling lagði leið sína til Íslands og heimsótti meðal annars Galdrasafnið á Hólmavík. Skoðun 10.8.2020 12:41
J.K. Rowling á Vestfjörðum Breski rithöfundurinn J.K. Rowling dvelur nú ásamt fjölskyldu sinni á Íslandi en hún ferðast um í lúxussnekkjunni Calypso. Lífið 8.8.2020 11:07
Bandarískur forstjóri flutti fjölskylduna til Íslands þar sem börnin geta verið frjáls Hann segir Íslendinga eiga að prísa sig sæla með að geta notið lífsins áhyggjulaust í miðjum heimsfaraldri. Innlent 28.7.2020 19:05
Vélsmiður í Bolungarvík kallaði Ramsay aumingja „Maðurinn kom bara og vildi fá að smakka hákarl.“ Lífið 17.7.2020 10:31
Gordon Ramsay við tökur á Vestfjörðum Breski kokkurinn Gordon Ramsay hefur undanfarna daga dvalið á Vestfjörðum við tökur á matreiðsluþætti. Lífið 16.7.2020 10:34
Terry Crews á Íslandi: „Ég vissi ekkert hver þetta var en börnin misstu sig“ Terrence Alan Crews betur þekktur sem Terry Crews er staddur hér á landi. Lífið 14.7.2020 10:54
Orlando Bloom leit við í sendiráði Bandaríkjanna við Laufásveg Sendiherra Bandaríkjanna hér á landi Jeffrey Ross Gunter fékk skemmtilega heimsókn í sendiráðið við Laufásveg 21 í dag. Lífið 7.7.2020 13:26
Samverkamaður Epstein flutti boðskap sinn í Hörpu Meðal ræðumanna á Hringborði Norðurslóða í Hörpu árið 2013 var Ghislaine Maxwell, sem var ákærð í gær vegna gruns um aðild að mansali. Erlent 3.7.2020 10:47
Zac Efron í Landsvirkjunarvesti í nýrri Netflix-stiklu Í nýrri stiklu fyrir Netflix-þættina Down to Earth with Zac Efron má sjá Íslandi bregða fyrir. Bíó og sjónvarp 2.7.2020 12:03
Pierce Brosnan birtir mynd frá Íslandi af sér, Birni Stefáns og Will Ferrell Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd þann 26. júní næstkomandi á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. Lífið 24.6.2020 11:30
Danski Tobias á leiðinni til landsins: Bókaði um leið og Mette Frederiksen sagði „gó“ Hinn danski Tobias Kabat er einn þeirra sem kemur til landsins frá Kaupmannahöfn á morgun. Hann segist hlakka til að kynnast landi og þjóð. Innlent 14.6.2020 14:16
Föst á Íslandi í þrjá mánuði og fékk að kynnast landinu ferðamannalausu „Ég var föst á Íslandi frá 1. mars til 31. maí sem ferðamaður. Ég var það heppin að sjá árstíðirnar breytast og upplifa landið nánast ferðamannalaust,“ segir kona að nafni Meryl á Reddit. Lífið 5.6.2020 12:29
Pantaði flug til Íslands hálftíma eftir að kallið kom frá Icelandair John Lloyd beið ekki boðanna þegar honum barst tölvupóstur frá Icelandair í gær. Innlent 29.5.2020 16:43