Panama-skjölin

Fréttamynd

Deila um tillögu um þingrof

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist ekki hafa borið upp formlega tillögu um þingrof, Ólafur Ragnar Grímsson segir þó að svo sé.

Innlent
Fréttamynd

Ísland í kastljósi erlendra fréttamiðla

Ísland hefur verið í kastljósi erlendu heimspressunnar vegna leka Panama-skjalanna og stöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og flestir stærstu fjölmiðlar heims greindu ítarlega frá framvindunni á Íslandi í gær.

Innlent
Fréttamynd

Deginum lýst sem leikhúsi fáránleikans

Ríkisstjórnin sprakk í gær í beinni útsendingu. Framsókn og sjálfstæðismenn ætla að reisa nýja á rústunum. Forseti Íslands niðurlægði Sigmund Davíð sem vildi vilyrði um þingrof. Sigmundur segir Ólaf Ragnar ljúga.

Innlent
Fréttamynd

Ræða ráðuneyti Sigurðar Inga

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson reyndi að fara fram hjá þingflokki sínum og rjúfa þing í óþökk beggja stjórnarflokka. Sigurður Ingi Jóhannsson ræðir nú við Bjarna Benediktsson um myndun nýs ráðuneytis.

Innlent
Fréttamynd

Bjarni Benediktsson: „Landinu verður ekki stýrt af mótmælum“

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það augljóst að það sé eðlismunur á Wintris-máli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra sem steig til hliðar í dag, og máli hans sjálfs og máli Ólafar Nordal, innanríkisráðherra.

Innlent
Fréttamynd

Mótmælendur ekki alþýða þessa lands

Gunnlaugur Sigmundsson segist stoltur af pólitískri fléttu sonar síns, Sigmundar Davíðs forsætisráðherra, í dag. Hann gerir lítið úr mótmælum og segir það galið ef fólk væri að mótmæla ríkisstjórninni núna.

Innlent
Fréttamynd

„Burt með bófana, alla ríkisstjórnina“

Mótmælum við Valhöll er lokið. Þeir mótmælendur sem söfnuðust fyrir framan Alþingishúsið í kvöld gerðu sér lítið fyrir og mótmæltu alla leið upp að höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins.

Innlent