Logi Bergmann Til hamingju með daginn Ég stóð sjálfan mig að því um daginn að velta því fyrir mér hvort Gay Pride hefði ekki runnið sitt skeið. Hvort við værum ekki komin þangað að það skipti ekki nokkru máli hver kynhneigð manns væri. Er ekki öllum sama? Fastir pennar 5.8.2016 20:33 Athyglissjúk erkitýpa Ég skrifaði pistil um daginn um hálftóm glös – um hvernig okkur hættir til að búast alltaf við hinu versta og láta algjör smáatriði pirra okkur. Hann fékk fín viðbrögð og ég viðurkenni að ég var mjög glaður. Margir vinir mínir deildu honum og líka fullt af fólki sem ég þekki ekki neitt og lét falleg orð fylgja með. Það gladdi mitt litla hjarta. Fastir pennar 23.7.2016 12:39 Stoltið Þegar ég gekk út af Stade de France á sunnudagskvöldið vissi ég að það hafði eitthvað stórkostlegt gerst. Við höfðum tapað fyrir Frökkum og vorum úr leik. Draumur, sem hafði átt sér tæplega tveggja ára aðdraganda, var á enda. En það var ekki eins og það skipti í raun neinu máli. Fastir pennar 8.7.2016 15:37 Hvað ef? Hvað ef Aron Einar hefði komist að þeirri rökréttu niðurstöðu að hann ætti miklu meiri möguleika á að keppa á stórmóti fyrir Íslands hönd ef hann héldi áfram að æfa handbolta í staðinn fyrir fótbolta? Fastir pennar 24.6.2016 16:06 Hálftóm glös Ég vaknaði um miðja nótt og fann mikla steikarlykt. Fyrsta sem mér datt í hug var að ég væri að fá heilablóðfall. Eða hjartaáfall. Ég mundi alveg greinilega að ég hafði lesið eitthvað um að rétt áður en fólk fær eitthvað hræðilegt finnur það Fastir pennar 10.6.2016 14:44 Aðeins um sameiningartákn Aths. Ég er ekki með forsetakosningar á heilanum og til að gæta hlutleysis verða frambjóðendur ekki nafngreindir. Skoðun 28.5.2016 11:22 Ég er frábær Sumir vinir mínir hafa stundum gefið í skyn að ég sé góður með mig. Ég hef alltaf svarað því að þeir séu vitleysingar, en ég skil samt aðeins hvað þeir eiga við. Ég held að allir þurfi að vera með góðan skammt af sjálfsöryggi og Fastir pennar 13.5.2016 16:45 « ‹ 1 2 ›
Til hamingju með daginn Ég stóð sjálfan mig að því um daginn að velta því fyrir mér hvort Gay Pride hefði ekki runnið sitt skeið. Hvort við værum ekki komin þangað að það skipti ekki nokkru máli hver kynhneigð manns væri. Er ekki öllum sama? Fastir pennar 5.8.2016 20:33
Athyglissjúk erkitýpa Ég skrifaði pistil um daginn um hálftóm glös – um hvernig okkur hættir til að búast alltaf við hinu versta og láta algjör smáatriði pirra okkur. Hann fékk fín viðbrögð og ég viðurkenni að ég var mjög glaður. Margir vinir mínir deildu honum og líka fullt af fólki sem ég þekki ekki neitt og lét falleg orð fylgja með. Það gladdi mitt litla hjarta. Fastir pennar 23.7.2016 12:39
Stoltið Þegar ég gekk út af Stade de France á sunnudagskvöldið vissi ég að það hafði eitthvað stórkostlegt gerst. Við höfðum tapað fyrir Frökkum og vorum úr leik. Draumur, sem hafði átt sér tæplega tveggja ára aðdraganda, var á enda. En það var ekki eins og það skipti í raun neinu máli. Fastir pennar 8.7.2016 15:37
Hvað ef? Hvað ef Aron Einar hefði komist að þeirri rökréttu niðurstöðu að hann ætti miklu meiri möguleika á að keppa á stórmóti fyrir Íslands hönd ef hann héldi áfram að æfa handbolta í staðinn fyrir fótbolta? Fastir pennar 24.6.2016 16:06
Hálftóm glös Ég vaknaði um miðja nótt og fann mikla steikarlykt. Fyrsta sem mér datt í hug var að ég væri að fá heilablóðfall. Eða hjartaáfall. Ég mundi alveg greinilega að ég hafði lesið eitthvað um að rétt áður en fólk fær eitthvað hræðilegt finnur það Fastir pennar 10.6.2016 14:44
Aðeins um sameiningartákn Aths. Ég er ekki með forsetakosningar á heilanum og til að gæta hlutleysis verða frambjóðendur ekki nafngreindir. Skoðun 28.5.2016 11:22
Ég er frábær Sumir vinir mínir hafa stundum gefið í skyn að ég sé góður með mig. Ég hef alltaf svarað því að þeir séu vitleysingar, en ég skil samt aðeins hvað þeir eiga við. Ég held að allir þurfi að vera með góðan skammt af sjálfsöryggi og Fastir pennar 13.5.2016 16:45