Hús og heimili

Fréttamynd

Ítölsku geymslupokarnir sem allir elska

Ítölsku geymslupokarnir frá Uashmama eru að gera allt vitlaust. Pokarnir eru úr pappír sem er sérstaklega meðhöndlaður svo áferðin líkist leðri. Þeir eru sjúklega flottir, slitsterkir og þola þvott.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Haraldur Franklín og Kristjana selja en ætla ekki langt

Golfarinn Haraldur Franklín og íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eru að breyta til eftir að dóttir þeirra Rósa Björk kom í heiminn í sumar. Þau ætla að skipta um heimili en ætla ekki að fara langt og halda sig innan hverfisins.

Lífið
Fréttamynd

Rómantískur sumarbústaður Péturs Gauts og Berglindar

Pallar og tréstígar eru um allt sumarbústaðaland listahjónanna Pétur Gauts og Berglindar Guðmundsdóttur. Gras innkeyrsla er við bústaðinn þar sem hægt er að tjalda. Vala Matt fór í heimsókn til þeirra í sveitina og skoðaði bústaðinn.

Lífið
Fréttamynd

Heimilið stíliserað á hagkvæman hátt

Náttúrulegt efni eins og viður og bast njóta mikilla vinsælda og setja mjög hlýlegan blæ á heimilið. Svart klikkar aldrei og þegar þetta tvennt fer saman má tala um skotheldan stíl. Á haustútsölunum er hægt að næla sér í falleg húsgögn og innrétta heimilið á hagkvæman hátt.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Byggt og búið og Kringlan 35 ára

Í dag 13. ágúst fagnar Kringlan 35 ára afmæli en ein af þeim verslunum sem hefur verið þar frá upphafi er búsáhalda- og gjafavöruverslunin Byggt og búið.

Samstarf
Fréttamynd

Samsung Jet – Hrein snilld

Samsung settu nýlega á markað glæsilegar skaftryksugur sem eru nú fáanlegar á Íslandi. Samsung Jet skaftryksugurnar eru kraftmiklar, léttar og meðfærilegar og gera þér auðveldara fyrir að halda hreint heimili.

Samstarf
Fréttamynd

Vísindaleg lausn á svefnlausum nóttum

Hinn fullkomni nætursvefn er okkur svo dýrmætur en ekki alltaf sjálfgefinn. Hann veltur nefnilega á nokkrum atriðum og fyrir utan líðan okkar og líkamlega þreytu hugum við helst að dýnunni, lýsingunni í herberginu og hitastigi. Einn þáttur vill þó gjarnan gleymast en skiptir samt höfuðmáli í bókstaflegri merkingu. Koddinn þinn.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Bitz nennir ekki leiðin­legum lýð­heilsu­ráðum

„Ég vil hvetja fólk til þess að gefa sér tíma til að elda og njóta matarins. Fjölskyldur eru mjög uppteknar í dag og oft vill fólk bara drífa matartímann af en Það er mikilvægt að gefa sér tíma, leggja fallega á borð og njóta samverunnar. Þetta er hugmyndafræðin á bak við vörumerkið okkar,“ segir Christian Bitz, næringarfræðingur og höfundur matarstellsins Bitz sem slegið hefur í gegn á Norðurlöndunum og víðar um heiminn. 

Lífið samstarf