Fiskútflutningsfólk keypti á 233 milljónir í Garðastræti Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. nóvember 2023 10:43 Húsið er í sendiráðshverfinu við Landakot. Eignamiðlun Jón Georg Aðalsteinsson og Hilma Sveinsdóttir, eigendur fiskútflutningsfyrirtækisins Ice-co, keyptu á dögunum 270 fermetra einbýlishús í Garðastræti. Kaupverðið var 232,5 milljónir króna. Viðskiptablaðið greinir frá. Húsið var byggt árið 1948 og er mikið endurnýjað einbýlishús á þremur hæðum sem stendur ofarlega í lóðinni með mjög góðu útsýni yfir Tjörnina og miðborgina. Húsið við Garðastræti 42.Eignamiðlun Húsið hefur verið endursteinað að utan og flestir gluggar endurnýjaðir. Í húsinu eru sjö svefnherbergi, tvö baðherbergi og tvær stofur. Þá fylgir bílskúrsréttur lóðinni. Húsið við Garðastræti hefur verið til sölu síðan í apríl í fyrra.Eignamiðlun Jón Georg stofnaði hugbúnaðarfyrirtækið Men&Mice ásamt Pétri Péturssyni sem var selt til alþjóðlega félagsins BlueCat Networks á árinu. Félagið var metið á um 3,5 milljarða króna um síðustu áramót samkvæmt frétt Innherja. Húsið í Garðastræti var áður í eigu Bjarna Gauks Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Blikk hugbúnaðarþjónustu og stofnanda Mengis, og Elísabetar Jónsdóttur, upplifunar- og viðburðarstjóra í Elliðaárstöð Orkuveitu Reykjavíkur. Þau hafa verið áberandi í uppbyggingu á Blönduósi undanfarin ár. Húsið við Hávallagötu 24 er með þeim glæsilegri í vesturbæ Reykjavíkur.Fasteignaljósmyndun.is Bjarni Gaukur og Elísabet fluttu sig ekki langt í hverfinu. Þau festu kaup á húsi við Hávallagötu, oft kennt við Jóns Jónsson frá Hriflu. Samband íslenskra samvinnufélaga reisti húsið fyrir hann árið 1941 en Jónas var skólastjóri Samvinnuskólans. Húsið er teiknað af Guðjóni Samúelssyni, fyrrverandi húsameistara ríkisins. Inngangur hússins er við Túngötu.Fasteignaljósmyndun.is Baðherbergið er í skemmtilegum stíl.Fasteignaljósmyndun.is Hátt er til lotfs og vítt til veggja.Fasteignaljósmyndun.is Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Viðskiptablaðið greinir frá. Húsið var byggt árið 1948 og er mikið endurnýjað einbýlishús á þremur hæðum sem stendur ofarlega í lóðinni með mjög góðu útsýni yfir Tjörnina og miðborgina. Húsið við Garðastræti 42.Eignamiðlun Húsið hefur verið endursteinað að utan og flestir gluggar endurnýjaðir. Í húsinu eru sjö svefnherbergi, tvö baðherbergi og tvær stofur. Þá fylgir bílskúrsréttur lóðinni. Húsið við Garðastræti hefur verið til sölu síðan í apríl í fyrra.Eignamiðlun Jón Georg stofnaði hugbúnaðarfyrirtækið Men&Mice ásamt Pétri Péturssyni sem var selt til alþjóðlega félagsins BlueCat Networks á árinu. Félagið var metið á um 3,5 milljarða króna um síðustu áramót samkvæmt frétt Innherja. Húsið í Garðastræti var áður í eigu Bjarna Gauks Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Blikk hugbúnaðarþjónustu og stofnanda Mengis, og Elísabetar Jónsdóttur, upplifunar- og viðburðarstjóra í Elliðaárstöð Orkuveitu Reykjavíkur. Þau hafa verið áberandi í uppbyggingu á Blönduósi undanfarin ár. Húsið við Hávallagötu 24 er með þeim glæsilegri í vesturbæ Reykjavíkur.Fasteignaljósmyndun.is Bjarni Gaukur og Elísabet fluttu sig ekki langt í hverfinu. Þau festu kaup á húsi við Hávallagötu, oft kennt við Jóns Jónsson frá Hriflu. Samband íslenskra samvinnufélaga reisti húsið fyrir hann árið 1941 en Jónas var skólastjóri Samvinnuskólans. Húsið er teiknað af Guðjóni Samúelssyni, fyrrverandi húsameistara ríkisins. Inngangur hússins er við Túngötu.Fasteignaljósmyndun.is Baðherbergið er í skemmtilegum stíl.Fasteignaljósmyndun.is Hátt er til lotfs og vítt til veggja.Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira