Kosningar 2016 Ólöf Nordal lögð inn á sjúkrahús Verður á hliðarlínunni í kosningabaráttunni. Innlent 11.10.2016 20:29 Engin sátt verði um að eldri borgarar og öryrkjar í sambúð verði skildir eftir Björt Framtíð, Píratar, Samfylkingin og Vinstri græn lýsa yfir verulegum vonbrigðum með þá leið sem ríkisstjórnarflokkarnir hafa valið til að hækka greiðslur almannatrygginga. Innlent 11.10.2016 16:37 Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ Innlent 11.10.2016 15:25 Vankantar á utankjörfundaratkvæðagreiðslu Í kjörklefa gat kjósandinn valið á milli stimpla sem höfðu að geyma alla bókstafi stafrófsins, en ekki eingöngu þá stafi sem stjórnmálaflokkum hefur verið úthlutað. Innlent 11.10.2016 14:38 Bein útsending: Oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík suður situr fyrir svörum Gunnlaugur Ingvarsson oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður mætir í annan þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 11.10.2016 11:59 Bein útsending: Fulltrúar flokkanna ræða við nemendur í Verzló Hefst klukkan ellefu og stendur í tæpan einn og hálfan tíma. Innlent 11.10.2016 11:22 Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð hafa enn ekki rætt saman Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður flokksins og oddviti hans í Norðausturkjördæmi hafa ekki enn talað saman eftir flokksþingið sem haldið var 1. og 2. október. Innlent 11.10.2016 10:57 Oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík suður situr fyrir svörum í beinni útsendingu Gunnlaugur Ingvarsson oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík suður situr fyrir svörum í beinni útsendingu í Kosningaspjalli Vísis í dag en þátturinn er hluti af ítarlegri umfjöllun fréttastofu 35 fyrir komandi þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi. Innlent 11.10.2016 10:15 Óvissa um afdrif frumvarpsins eftir niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál felldi í gær úr gildi framkvæmdaleyfi Landsnets fyrir Kröflulínu 4. Innlent 10.10.2016 21:57 Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“ Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins. Innlent 10.10.2016 15:20 Björt um brotthvarf Heiðu Kristínar: „Við erum ekki með djúpa vasa“ Björt segir brotthvarf Heiðu Kristínar koma sér í opna skjöldu. Innlent 10.10.2016 15:05 Bein útsending: Oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík norður í Kosningaspjalli Vísis Vésteinn Valgarðsson oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður mætir í fyrsta þáttinn af Kosningaspjalli Vísis. Innlent 10.10.2016 11:44 Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Norðausturkjördæmi Ómalbikaðir og vanræktir vegir, flugsamgöngur, skortur á byggðastefnu og raforkurskortur virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast hjá kjósendum í Norðausturkjördæmi. Þá er aðgengi að heilbrigðisþjónustu, fáliðuð lögregla auk mikils straums ferðamanna í kjördæmið hitamál. Innlent 6.10.2016 14:41 Oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík norður situr fyrir svörum í beinni útsendingu Kosningaspjall Vísis hefst í dag en þátturinn er hluti af ítarlegri umfjöllun fréttastofu 365 fyrir komandi þingkosningar sem fram fara þann 29. október næstkomandi. Innlent 10.10.2016 10:05 Yfir fimmtán hundruð bjóða sig fram til Alþingis og setja nýtt met Alls eru 1.534 í framboði í komandi kosningum sem er mestur fjöldi frambjóðenda í sögu kosninga hérlendis en árið 2013 buðu 1.512 fram krafta sína til setu á Alþingi. Innlent 9.10.2016 20:15 Ellilífeyrir og fæðingarorlof mun hækka Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. Innlent 7.10.2016 21:56 Alþýðufylkingin birtir framboðslista í Reykjavíkurkjördæmi suður Þorvaldur Þorvaldsson, formaður flokksins, leiðir listann. Innlent 7.10.2016 10:24 Kosningaspjall Vísis: Lesendur spyrja frambjóðendur í beinni útsendingu Kosningaspjall Vísis hefst næstkomandi mánudag, 10. október, en í þættinum koma fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum þann 29. október og svara spurningum lesenda og áhorfenda Vísis. Innlent 6.10.2016 14:35 Sporin hræða og það þarf varfærin skref í uppbyggingu fiskeldis Ýtrustu varúðarsjónarmið gagnvart umhverfinu eru í fullu gildi sem stefna Vinstri grænna hvað varðar uppbyggingaráform á sjókvíaeldi á Vestfjörðum og annars staðar, að sögn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna. Innlent 6.10.2016 20:48 Heilbrigðisþjónustan of dýr fyrir notendur Formenn fjögurra flokka sem Fréttablaðið ræddi við eru sammála um að heilbrigðismál verði eitt stærsta kosningamálið. Menntamál, málefni innflytjenda, lífeyrissjóðirnir og samfélagsbankar eru líka ofarlega á baugi. Innlent 6.10.2016 20:48 Framsóknarstimpillinn hvarf úr sendiráðinu í Kaupmannahöfn Stimpill Framsóknarflokksins sem notaður er í utankjörfundaratkvæðagreiðslu í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn er horfinn. Ekki er vitað hvenær stimpillinn hvarf en að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingafulltrúar utanríkisráðuneytisins uppgötvaðist það í morgun að stimpillinn væri horfinn. Innlent 6.10.2016 20:44 Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. Innlent 6.10.2016 14:40 Líklega búið að semja um þinglok Stjórnarliðar tilkynntu á Alþingi í morgun að formenn ríkisstjórnarflokkanna séu að komast að samkomulagi um þinglok. Innlent 6.10.2016 10:56 Þorgerður Katrín enn hlynnt búrkubanni Oddviti Viðreisnar segist fyrst og fremst vera mótfallin búrkum á grundvelli kvenfrelsis og jafnréttis. Innlent 6.10.2016 10:38 Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Suðvesturkjördæmi Samgöngur og húsnæðismál hafa setið á hakanum. Innlent 5.10.2016 16:47 Eggert ráðinn kosningastjóri Framsóknar í Reykjavík Eggert Skúlason hefur verið ráðinn sem kosningastjóri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi þingkosningar. Viðskipti innlent 6.10.2016 08:29 Tveggja flokka stjórn væri ekki möguleg Sjö flokkar næðu kjörnum mönnum á Alþingi samkvæmt könnun Fréttablaðsins. Ekki væri hægt að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Stjórnmálafræðingur segir allmikil tíðindi felast í könnuninn Innlent 5.10.2016 20:14 Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum Suðurkjördæmis Tvöföldun Reykjanesbrautar og Suðurlandsvegar, löggæslumál, fjármál Reykjanesbæjar, fjarskiptamál og betra aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru þau mál sem brenna helst á kjósendum í Suðurkjördæmi. Innlent 27.9.2016 14:38 Fullyrða að framandi Framsóknarmenn Sigmundar hafi verið Kínverjar Einu rúturnar sem sagðar eru hafa farið um Hagatorg að Háskólabíó á sunnudag síðasta voru að ferja kínverska ferðamenn. Innlent 5.10.2016 13:03 Forseti Alþingis: Óvissan um þinglok er óviðunandi Meirihlutinn sakaður um svik. Innlent 5.10.2016 12:02 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 39 ›
Ólöf Nordal lögð inn á sjúkrahús Verður á hliðarlínunni í kosningabaráttunni. Innlent 11.10.2016 20:29
Engin sátt verði um að eldri borgarar og öryrkjar í sambúð verði skildir eftir Björt Framtíð, Píratar, Samfylkingin og Vinstri græn lýsa yfir verulegum vonbrigðum með þá leið sem ríkisstjórnarflokkarnir hafa valið til að hækka greiðslur almannatrygginga. Innlent 11.10.2016 16:37
Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ Innlent 11.10.2016 15:25
Vankantar á utankjörfundaratkvæðagreiðslu Í kjörklefa gat kjósandinn valið á milli stimpla sem höfðu að geyma alla bókstafi stafrófsins, en ekki eingöngu þá stafi sem stjórnmálaflokkum hefur verið úthlutað. Innlent 11.10.2016 14:38
Bein útsending: Oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík suður situr fyrir svörum Gunnlaugur Ingvarsson oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður mætir í annan þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 11.10.2016 11:59
Bein útsending: Fulltrúar flokkanna ræða við nemendur í Verzló Hefst klukkan ellefu og stendur í tæpan einn og hálfan tíma. Innlent 11.10.2016 11:22
Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð hafa enn ekki rætt saman Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður flokksins og oddviti hans í Norðausturkjördæmi hafa ekki enn talað saman eftir flokksþingið sem haldið var 1. og 2. október. Innlent 11.10.2016 10:57
Oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík suður situr fyrir svörum í beinni útsendingu Gunnlaugur Ingvarsson oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík suður situr fyrir svörum í beinni útsendingu í Kosningaspjalli Vísis í dag en þátturinn er hluti af ítarlegri umfjöllun fréttastofu 35 fyrir komandi þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi. Innlent 11.10.2016 10:15
Óvissa um afdrif frumvarpsins eftir niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál felldi í gær úr gildi framkvæmdaleyfi Landsnets fyrir Kröflulínu 4. Innlent 10.10.2016 21:57
Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“ Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins. Innlent 10.10.2016 15:20
Björt um brotthvarf Heiðu Kristínar: „Við erum ekki með djúpa vasa“ Björt segir brotthvarf Heiðu Kristínar koma sér í opna skjöldu. Innlent 10.10.2016 15:05
Bein útsending: Oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík norður í Kosningaspjalli Vísis Vésteinn Valgarðsson oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður mætir í fyrsta þáttinn af Kosningaspjalli Vísis. Innlent 10.10.2016 11:44
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Norðausturkjördæmi Ómalbikaðir og vanræktir vegir, flugsamgöngur, skortur á byggðastefnu og raforkurskortur virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast hjá kjósendum í Norðausturkjördæmi. Þá er aðgengi að heilbrigðisþjónustu, fáliðuð lögregla auk mikils straums ferðamanna í kjördæmið hitamál. Innlent 6.10.2016 14:41
Oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík norður situr fyrir svörum í beinni útsendingu Kosningaspjall Vísis hefst í dag en þátturinn er hluti af ítarlegri umfjöllun fréttastofu 365 fyrir komandi þingkosningar sem fram fara þann 29. október næstkomandi. Innlent 10.10.2016 10:05
Yfir fimmtán hundruð bjóða sig fram til Alþingis og setja nýtt met Alls eru 1.534 í framboði í komandi kosningum sem er mestur fjöldi frambjóðenda í sögu kosninga hérlendis en árið 2013 buðu 1.512 fram krafta sína til setu á Alþingi. Innlent 9.10.2016 20:15
Ellilífeyrir og fæðingarorlof mun hækka Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. Innlent 7.10.2016 21:56
Alþýðufylkingin birtir framboðslista í Reykjavíkurkjördæmi suður Þorvaldur Þorvaldsson, formaður flokksins, leiðir listann. Innlent 7.10.2016 10:24
Kosningaspjall Vísis: Lesendur spyrja frambjóðendur í beinni útsendingu Kosningaspjall Vísis hefst næstkomandi mánudag, 10. október, en í þættinum koma fulltrúar þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum þann 29. október og svara spurningum lesenda og áhorfenda Vísis. Innlent 6.10.2016 14:35
Sporin hræða og það þarf varfærin skref í uppbyggingu fiskeldis Ýtrustu varúðarsjónarmið gagnvart umhverfinu eru í fullu gildi sem stefna Vinstri grænna hvað varðar uppbyggingaráform á sjókvíaeldi á Vestfjörðum og annars staðar, að sögn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna. Innlent 6.10.2016 20:48
Heilbrigðisþjónustan of dýr fyrir notendur Formenn fjögurra flokka sem Fréttablaðið ræddi við eru sammála um að heilbrigðismál verði eitt stærsta kosningamálið. Menntamál, málefni innflytjenda, lífeyrissjóðirnir og samfélagsbankar eru líka ofarlega á baugi. Innlent 6.10.2016 20:48
Framsóknarstimpillinn hvarf úr sendiráðinu í Kaupmannahöfn Stimpill Framsóknarflokksins sem notaður er í utankjörfundaratkvæðagreiðslu í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn er horfinn. Ekki er vitað hvenær stimpillinn hvarf en að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingafulltrúar utanríkisráðuneytisins uppgötvaðist það í morgun að stimpillinn væri horfinn. Innlent 6.10.2016 20:44
Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. Innlent 6.10.2016 14:40
Líklega búið að semja um þinglok Stjórnarliðar tilkynntu á Alþingi í morgun að formenn ríkisstjórnarflokkanna séu að komast að samkomulagi um þinglok. Innlent 6.10.2016 10:56
Þorgerður Katrín enn hlynnt búrkubanni Oddviti Viðreisnar segist fyrst og fremst vera mótfallin búrkum á grundvelli kvenfrelsis og jafnréttis. Innlent 6.10.2016 10:38
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Suðvesturkjördæmi Samgöngur og húsnæðismál hafa setið á hakanum. Innlent 5.10.2016 16:47
Eggert ráðinn kosningastjóri Framsóknar í Reykjavík Eggert Skúlason hefur verið ráðinn sem kosningastjóri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi þingkosningar. Viðskipti innlent 6.10.2016 08:29
Tveggja flokka stjórn væri ekki möguleg Sjö flokkar næðu kjörnum mönnum á Alþingi samkvæmt könnun Fréttablaðsins. Ekki væri hægt að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Stjórnmálafræðingur segir allmikil tíðindi felast í könnuninn Innlent 5.10.2016 20:14
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum Suðurkjördæmis Tvöföldun Reykjanesbrautar og Suðurlandsvegar, löggæslumál, fjármál Reykjanesbæjar, fjarskiptamál og betra aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru þau mál sem brenna helst á kjósendum í Suðurkjördæmi. Innlent 27.9.2016 14:38
Fullyrða að framandi Framsóknarmenn Sigmundar hafi verið Kínverjar Einu rúturnar sem sagðar eru hafa farið um Hagatorg að Háskólabíó á sunnudag síðasta voru að ferja kínverska ferðamenn. Innlent 5.10.2016 13:03
Forseti Alþingis: Óvissan um þinglok er óviðunandi Meirihlutinn sakaður um svik. Innlent 5.10.2016 12:02
Sigurjón minnist David Lynch: Prívat maður sem þoldi ekki neikvæðni og vildi hjálpa Íslendingum eftir hrunið Bíó og sjónvarp