Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. október 2016 14:40 Theodóra S. Þorsteinsdóttir, Óttarr Proppé og Karólína Helga Símonardóttir. Myndir/Björt framtíð Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi. Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. Í tilkynningu frá flokknum segir að Óttarr vilji heiðarlegra samfélag þar sem tækifærin og arður af sameiginlegum gæðum nýtist öllum landsmönnum en ekki bara sumum. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi, skipar annað sæti listans og þá vermir Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri og formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar, þriðja sætið.Listi Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi í heild sinni: 1. Óttarr Proppé, alþingismaður 2. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs í Kópavogi 3. Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri 4. Halldór J. Jörgensson, framkvæmdastjóri 5. Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona 6. Guðrún Alda Harðardóttir, leikskóla- og háskólakennari 7. Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri 8. Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri 9. Agnar H. Johnson, framkvæmdastjóri 10. Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur 11. Hlini Melsteð, kerfisstjóri 12. Borghildur Sturludóttir, arkitekt 13. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 14. Halldór Hlöðversson, forstöðumaður félagsmiðstöðvar 15. Andrés Pétursson, ráðgjafi og formaður Evrópusamtakanna 16. Sól Elíasdóttir, nemi 17. Ragnhildur Konráðsdóttir, ráðgjafi í upplýsingatækni 18. Viðar Helgason, fjallaleiðsögumaður 19. Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi 20. Oddrún Lilja Birgisdóttir, vinnuverndarsérfræðingur 21. Helga Bragadóttir, dósent í hjúkrunarfræði 22. Jón Valdemarsson, kerfisstjóri 23. Erling Jóhannesson, listamaður 24. Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur og framleiðandi 25. Ólafur Jóhann Proppé, fv. rektor Kennaraháskólans 26. Guðlaug Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Sjá meira
Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi. Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. Í tilkynningu frá flokknum segir að Óttarr vilji heiðarlegra samfélag þar sem tækifærin og arður af sameiginlegum gæðum nýtist öllum landsmönnum en ekki bara sumum. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, lögfræðingur og formaður bæjarráðs í Kópavogi, skipar annað sæti listans og þá vermir Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri og formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar, þriðja sætið.Listi Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi í heild sinni: 1. Óttarr Proppé, alþingismaður 2. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs í Kópavogi 3. Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri 4. Halldór J. Jörgensson, framkvæmdastjóri 5. Helga Björg Arnardóttir, tónlistarkennari og tónlistarkona 6. Guðrún Alda Harðardóttir, leikskóla- og háskólakennari 7. Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri 8. Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri 9. Agnar H. Johnson, framkvæmdastjóri 10. Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur 11. Hlini Melsteð, kerfisstjóri 12. Borghildur Sturludóttir, arkitekt 13. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 14. Halldór Hlöðversson, forstöðumaður félagsmiðstöðvar 15. Andrés Pétursson, ráðgjafi og formaður Evrópusamtakanna 16. Sól Elíasdóttir, nemi 17. Ragnhildur Konráðsdóttir, ráðgjafi í upplýsingatækni 18. Viðar Helgason, fjallaleiðsögumaður 19. Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi 20. Oddrún Lilja Birgisdóttir, vinnuverndarsérfræðingur 21. Helga Bragadóttir, dósent í hjúkrunarfræði 22. Jón Valdemarsson, kerfisstjóri 23. Erling Jóhannesson, listamaður 24. Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur og framleiðandi 25. Ólafur Jóhann Proppé, fv. rektor Kennaraháskólans 26. Guðlaug Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Sjá meira