HM 2018 í Rússlandi

Fréttamynd

Emil: Við áttum þá í baráttunni

"Þetta var bara flottur 1-0 sigur og við eigum að geta gengið hrikalega stoltir frá honum,“ segir Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir magnaðan sigur á Króötum, 1-0, í undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer á næsta ári. Með sigrinum er liðið með 13 stig í riðlinum, jafnmörg stig og Króatía.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi um Hörð Björgvin: Var frábær

Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Íslands, var virkilega ánægður með sigurinn gegn Króatíu í kvöld. Gylfi gladdist fyrir hönd Harðar Björgvins sem skoraði sigurmarkið.

Fótbolti
Fréttamynd

Heimir: Þetta var svo asnalegt mark

Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron Einar: Fundirnir voru langir en borguðu sig

"Uppleggið virkaði og við fórum vel yfir þá. Fundirnir voru langir, en margborguðu sig í dag," sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn frækna gegn Króötum á Laugardalsvelli í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Lögregla hvetur landsleiksgesti til að vera tímanlega

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur knattspyrnuáhugamenn til að leggja tímanlega af stað á landsleik Íslendinga og Króata sem fer fram á Laugardagsvelli í kvöld klukkan 18.45. Búist er við mikilli umferð og því rétt að sýna þolinmæði. Tveimur klukkustundum fyrir leikinn verður opnað fyrir sérstakt stuðningsmannasvæði (e. Fan Zone) á bílastæðinu fyrir framan völlinn.

Fótbolti