
HM 2018 í Rússlandi

Í hvaða heimi er þetta ekki rautt spjald? | Myndir
Niklas Moisander, fyrirliði finnska fótboltalandsliðsins, lét skapið hlaupa með sig í gönur eftir að Ragnar Sigurðsson skoraði sigurmark Íslands í uppbótartíma í leik liðanna í undankeppni HM 2018 í kvöld.

Ögmundur: Sigurvegarar í þessu liði
Ögmundur Kristinsson varði mark Íslands í 3-2 sigrinum á Finnlandi í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi 2018 vegna meiðsla Hannesar Halldórssonar.

Villandi skjáskot tekur ekki af vafa um hvort markið var löglegt
Líklega mun aldrei fást svar við spurningunni hvort sigurmark Íslands gegn Finnum var löglegt.

Björn Bergmann: Kom mér rosalega á óvart að vera í byrjunarliðinu
Björn segist ekki hafa búist við að vera hent strax í byrjunarliðið.

Ari Freyr: Við hættum aldrei
"Mér fannst þetta verðskuldaður sigur,“ sagði Ari Freyr Skúlason eftir 3-2 sigur Íslands á Finnlandi í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi 2018 í kvöld.

Arnautovic jafnaði tvisvar gegn Wales | Öll úrslit kvöldsins
Níu leikir fóru fram Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld.

Gylfi man nákvæmlega hvenær hann klúðraði síðast víti
Gylfi Sigurðsson var að vonum afar kátur með sigurinn gegn Finnum í kvöld.

„Fannst aldrei þurfa að skipta því enginn var að spila illa“
„Ég held að allir hafi séð hve góður Björn Bergmann er í fótbolta,“ sagði Heimir Hallgrímsson eftir leikinn.

Twitter: Himinlifandi Íslendingar en Finnar brjálaðir
Viðbrögð bæði Íslendinga og Finna eftir æsilegan landsleik liðanna í undankeppni HM 2018 í kvöld.

Viðar Örn: Reiknaði með að byrja
Viðar Örn Kjartansson hefur verið duglegur að skora með félagsliðum sínum en bíður eftir tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins.

Hannes Þór og Jón Daði klárir í slaginn gegn Tyrklandi
Markvörðurinn og framherjinn voru hvíldir í kvöld gegn Finnlandi vegna meiðsla.

Lukas Hradecky: Fjárans skandall
Lukas Hradecky markvörður finnska landsliðsins í fótbolta var allt annað en ánægður með sigurmark Íslands á Laugardalsvelli í kvöld.

Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir
"Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna.

Ragnar: Tek markið 100% á mig
Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans.

Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld.

Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl
Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar.

Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“
Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld.

Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands
Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld.

Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur
Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum.

Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur
Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018.

Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum
Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum

Tyrkir björguðu stigi og Króatía vann stórsigur | Sjáðu mörkin
Úkraína kastaði frá sér tveggja marka forskoti gegn Tyrklandi í riðli okkar Íslendinga og Króatía rústaði Kósóvó, 6-0.

Jafnt í Tórínó | Sjáðu mörkin
Daniele De Rossi bjargaði stigi fyrir Ítalíu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Spán á heimavelli í undankeppni fyrir HM í Rússlandi 2018.

Björn Bergmann og Ögmundur byrja gegn Finnlandi
Skagamaðurinn í fyrsta sinn í byrjunarliðinu á ferlinum og Ögmundur leysir meiddan Hannes Þór af í markinu.

Fær hetjan á móti Finnum í janúar eitthvað að spila í kvöld?
Allir muna örugglega eftir sigurmarki Arnórs Ingva Traustasonar á móti Austurríki í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi í sumar en strákurinn tryggði íslenska landsliðinu líka annan sigur á þessu ári.

Heimir: Þessir strákar vilja vera í fyrsta liðinu sem kemst á HM
Strákarnir okkar mæta Finnum í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld.

Aron Einar truflaði viðtal Heimis með skylmingagrímu | Myndband
Landsliðsfyrirliðinn léttur daginn fyrir leikinn gegn Finnum í undankeppni HM 2018.

Enn hægt að kaupa miða á landsleikinn í kvöld
Miðarnir á heimaleiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta seljast eins og heitar lummur þessa dagana en það er engu að síður enn möguleiki á að fá miða á leikinn á móti Finnlandi í kvöld.

Þjálfari Finna: Ísland mun aldrei breyta leikstíl sínum sama hver mótherjinn er
Hans Backe segir aga íslenska liðsins ástæðuna fyrir velgengni undanfarinna missera.

Varaforseti FIFA: Gott fyrir fótboltann að senda HM til Rússlands og Katar
Victor Montagliani, varaforseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur kannski öðruvísi skoðanir á umdeildu máli en flestir. Svo halda menn kannski þar til að þeir kynna sér málið vetur. Þetta er nefnilega spurning um sjónarhorn.