Pendúllinn

Pendúllinn: Stjórnarkapallinn, Inga í aftursætinu og Sigurður Ingi kingmaker
Landsmenn gengu til kosninga á laugardaginn og nú tekur við að mynda þarf ríkisstjórn. Hulda Hólmkelsdóttir, Jóhann Óli Eiðsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson fara yfir liðna viku í pólitík.

Pendúllinn: Verum Samfó og þingmennirnir í fallbaráttunni
Kjördagur er eftir tæpa viku og var Pendúlnum sveiflað í síðasta skipti áður en kosið verður.

Pendúllinn: Útstrikaður Ásmundur og ígulker formanns
Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október.

Pendúllinn: Áður en haninn galar tvisvar, muntu afneita Bjartri framtíð þrisvar
Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum þriðjudegi fram að þingkosningnum 28. október.

Pendúllinn: Wintris vitleysan, turnarnir tveir og Simmi strikes back
Alþingiskosningar eru orðnar að árvissum viðburði og þar með Pendúllinn líka. Önnur sería af Pendúlnum hefur göngu sína í dag.

Draumur Benedikts, stólaleikurinn og kóngarnir á miðjunni
Það er vika liðin frá kosningum og enn hafa engir flokkar hafið formlegar stjórnarmyndunarviðræður. Þáttastjórnendur Pendúlsins, Snærós Sindradóttir, Stefán Rafn Sigurbjörnsson og gestur þáttarins, Útsvars-tröllið Jóhann Óli Eiðsson, fóru yfir pólitísku ómöguleikana og spáðu fyrir um það hvaða leiðtogi mun fyrstur gefa eftir málefni sín.

Pendúllinn verðlaunar: Ljótur lokasprettur og skítseiði baráttunnar
Þáttastjórnendur verðlauna fyrir það markverðasta í baráttunni, fer yfir allt skítkastið og myndar hinar ýmsu ríkisstjórnir í Pendúl dagsins.

Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið
Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar.

Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur
Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi.

Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur
Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið.

Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári?
Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar.

Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja
Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar.

Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar
Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar.