Vísindi Vísbendingar um vítahring bráðnunar á Suðurskautslandinu Ekki er enn hægt að fullyrða að loftslagsbreytingar af völdum manna hafi komið vítahringnum af stað en hann mun að líkindum auka á áhrif þeirra. Erlent 25.4.2018 15:54 Hundruð vísindamanna saka Trump-stjórnina um að sverta vísindi Vísindamennirnir segja höfnun ríkisstjórnar Trump á vísindum sérstaklega svívirðilega í tilfelli loftslagsbreytinga. Erlent 24.4.2018 16:28 Demantahnöttur talinn brot úr horfinni reikistjörnu Hópur stjörnufræðinga telur að loftsteinn sem sprakk í lofthjúpi jarðar fyrir tíu árum hafi verið brot úr reikistjörnu sem myndaðist og tortímdist í árdaga sólkerfisins okkar. Erlent 18.4.2018 12:51 Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. Erlent 16.4.2018 14:58 Færiband hlýrra hafstrauma í Atlantshafi ekki verið hægara í þúsund ár Veikist hringrás sjávar enn frekar eða stöðvist hefði það mikil staðbundin áhrif á veðurfar og dýralíf. Innlent 12.4.2018 11:11 Ennið hefur þróunarlegan tilgang Vísindamenn kunna að vera komnir með svar við því af hverju við höfum enni. Erlent 10.4.2018 14:58 Mikil aukning í úrkomu á Suðurskautslandinu Stóraukin snjókoma hefur hins vegar ekki komist nálægt því að jafna út ístapið af völdum bráðnunar og hop jökla með hlýnandi sjó og veðurfari. Erlent 9.4.2018 13:09 Ljósglæringar í háloftunum rannsakaðar úr geimnum Íslenskur rafmagnsverkfræðingur tók þátt í smíði dansks mælitækis sem á að rannsaka háloftaljósfyrirbæri sem lítið er vitað um. Innlent 3.4.2018 15:41 Þróunarríki í hættu vegna hlýnunar íhugi að loka á sólarljós Hópur fræðimanna frá þróunarríkjum vill að þau taki frumkvæðið að því að rannsaka hugmyndir um að endurvarpa sólarljósi með því að dæla brennisteinsögnum hátt upp í lofthjúp jarðar. Erlent 5.4.2018 11:36 Mögulega þúsundir svarthola í miðju Vetrarbrautarinnar Stjarnfræðingar hafa greint tólf svarthol í miðju Vetrarbrautarinnar og telja mögulegt að svartholin séu allt að tíu þúsund. Erlent 4.4.2018 23:55 Grænlandsjökull ekki bráðnað hraðar í fjórar aldir Líklegt er þó að bráðnunin nú sé fordæmalaus í allt að sjö til átta þúsund ár. Erlent 1.4.2018 22:02 Kínversk geimstöð hrapar til jarðar Hrapið er talið verða í kvöld að íslenskum tíma. Erlent 1.4.2018 16:29 Mildari norðanátt hluti af miklum breytingum á Norður-Íshafi Útbreiðsla hafíss á norðurskautinu er við sögulegt lágmark. Hop íssins hefur áhrif á veðurfar sunnar á jörðinni og hefur meðal annar mildað norðanáttina á Íslandi. Innlent 28.3.2018 12:11 Arftaka Hubble-geimsjónaukans seinkar James Webb-geimsjónaukanum verður ekki skotið á loft fyrr en í fyrsta lagi í maí árið 2020. Erlent 28.3.2018 15:40 Útbreiðsla hafíssins á norðurskauti nærri því minnsta sem sést hefur Fjögur lægstu hámarksgildi hafíssins í lok vetrar hafa nú öll mælst síðustu fjögur árin. Erlent 25.3.2018 09:55 Virkasta eldfjall Evrópu að skríða út í sjó GPS-mælar sýna að eldfjallið er hægt og bítandi að skríða í áttina að sjónum. Erlent 24.3.2018 09:12 Vísindamenn varpa ljósi á örlög Ötu Fimmtán ára gömul ráðgáta var leyst á dögunum þegar vísindamönnum við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum tókst að varpa ljósi á uppruna beinagrindar sem fannst árið 2003 í Síle. Um stúlkubarn var að ræða sem lést stuttu eftir fæðingu. Erlent 24.3.2018 04:31 Rússi fær ekki að stíga um borð í NATO-skip Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir alþjóðlega rannsókn við Ísland eiga að varpa ljósi á þann hluta hafstrauma sem enn séu ekki kortlagðir og því veikur hlekkur í hugmyndum vísindamanna um hringrás sjávar í Norður-Atlantshafi. Innlent 21.3.2018 05:29 Bresk könnunarflugvél skoðar hafstrauma hér Hluti af stóru fjögurra ára rannsóknarverkefni á vegum East Anglia háskólans á Bretlandi fer nú fram við Ísland. Flugvél breskrar suðurskautsstofnunar er gerð út frá Akureyri og gerir margháttaðar mælingar á mikilvægum hafstraumum. Innlent 19.3.2018 22:01 Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum. Erlent 15.3.2018 12:18 Segir Íslendinga geta látið að sér kveða í geimnum Bjarni V. Tryggvason, fyrsti íslenski geimfarinn, ræddi málefni geimsins í fyrirlestri í Háskólanum í Reykjavík í dag. Innlent 14.3.2018 21:36 Hawking glæddi áhuga íslenskra vísindamanna á heimsfræði Tveir íslenskir stjarneðlisfræðingar heilluðust af heimsfræði við lestur bóka Stephens Hawking. Hann lést í morgun, 76 ára að aldri. Innlent 14.3.2018 14:28 Bein útsending: Bjarni geimfari segir frá ævintýri lífs síns Bjarni V. Tryggvason, fyrsti íslenski geimfarinn, heldur fyrirlestur í Háskóla Reykjavíkur klukkan 12 að hádegi. Fyrirlesturinn verður í beinni útsendingu á Vísi. Innlent 14.3.2018 11:05 Meiri ógn af sífreranum nyrst á norðurhjara Allt að fimmfalt meira magn kolefnis er bundið í sífrera á norðanverðu norðurskautinu en sunnar. Verulegt magn gróðurhúsalofttegunda gæti losnað þaðan þegar á þessari öld. Erlent 6.3.2018 16:10 Innri gerð Júpíters afhjúpuð með mælingum Juno Beltin í lofthjúpi gasrisan ná þúsundir kílómetra niður fyrir yfirborðið og innra byrðið snýst að mestu leyti eins og hnöttur úr föstu efni. Erlent 8.3.2018 17:06 Mengun frá skógareldum í Norður-Ameríku jafnaðist á við eldgos Yfirleitt eru skógareldar ekki nógu öflugir til að rykagnir berist upp í heiðhvolfið. Bálið var svo mikið í Norður-Ameríku í fyrra að mengunin barst hringinn í kringum jörðina. Erlent 8.3.2018 15:39 ESB ætlar að banna eitt algengasta skordýraeitur heims til að vernda býflugur Niðurstaða vísindaskýrslu ESB er að notkun eitursins hafi alltaf einhver mjög hættuleg áhrif á býflugurnar. Erlent 2.3.2018 10:52 Námu fyrsta stjörnuljósið í alheiminum Uppgötvunin gefur hugsanlega vísbendingar um beina verkun hulduefnis á hefðbundið efni sem aldrei hefur greinst. Erlent 1.3.2018 16:03 Þakklátar konur strax byrjaðar að rjúka á hana í sundi Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Áfallasaga kvenna, er hæstánægð með viðbrögð við rannsókninni sem hleypt var af stokkunum í vikunni. Innlent 1.3.2018 11:46 Örverur gætu þrifist í neðanjarðarhafi Enkeladusar Jarðhitastrýtur á hafsbotni gætu nært lífverur undir ísilögðu yfirborði tungls Satúrnusar. Erlent 1.3.2018 10:02 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 52 ›
Vísbendingar um vítahring bráðnunar á Suðurskautslandinu Ekki er enn hægt að fullyrða að loftslagsbreytingar af völdum manna hafi komið vítahringnum af stað en hann mun að líkindum auka á áhrif þeirra. Erlent 25.4.2018 15:54
Hundruð vísindamanna saka Trump-stjórnina um að sverta vísindi Vísindamennirnir segja höfnun ríkisstjórnar Trump á vísindum sérstaklega svívirðilega í tilfelli loftslagsbreytinga. Erlent 24.4.2018 16:28
Demantahnöttur talinn brot úr horfinni reikistjörnu Hópur stjörnufræðinga telur að loftsteinn sem sprakk í lofthjúpi jarðar fyrir tíu árum hafi verið brot úr reikistjörnu sem myndaðist og tortímdist í árdaga sólkerfisins okkar. Erlent 18.4.2018 12:51
Hefja leit að fjarreikistjörnum í bakgarði okkar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna og SpaceX munu í kvöld skjóta sjónaukanum Transiting Exoplanet Survey Satellite eða Tess á braut um Jörðu. Erlent 16.4.2018 14:58
Færiband hlýrra hafstrauma í Atlantshafi ekki verið hægara í þúsund ár Veikist hringrás sjávar enn frekar eða stöðvist hefði það mikil staðbundin áhrif á veðurfar og dýralíf. Innlent 12.4.2018 11:11
Ennið hefur þróunarlegan tilgang Vísindamenn kunna að vera komnir með svar við því af hverju við höfum enni. Erlent 10.4.2018 14:58
Mikil aukning í úrkomu á Suðurskautslandinu Stóraukin snjókoma hefur hins vegar ekki komist nálægt því að jafna út ístapið af völdum bráðnunar og hop jökla með hlýnandi sjó og veðurfari. Erlent 9.4.2018 13:09
Ljósglæringar í háloftunum rannsakaðar úr geimnum Íslenskur rafmagnsverkfræðingur tók þátt í smíði dansks mælitækis sem á að rannsaka háloftaljósfyrirbæri sem lítið er vitað um. Innlent 3.4.2018 15:41
Þróunarríki í hættu vegna hlýnunar íhugi að loka á sólarljós Hópur fræðimanna frá þróunarríkjum vill að þau taki frumkvæðið að því að rannsaka hugmyndir um að endurvarpa sólarljósi með því að dæla brennisteinsögnum hátt upp í lofthjúp jarðar. Erlent 5.4.2018 11:36
Mögulega þúsundir svarthola í miðju Vetrarbrautarinnar Stjarnfræðingar hafa greint tólf svarthol í miðju Vetrarbrautarinnar og telja mögulegt að svartholin séu allt að tíu þúsund. Erlent 4.4.2018 23:55
Grænlandsjökull ekki bráðnað hraðar í fjórar aldir Líklegt er þó að bráðnunin nú sé fordæmalaus í allt að sjö til átta þúsund ár. Erlent 1.4.2018 22:02
Kínversk geimstöð hrapar til jarðar Hrapið er talið verða í kvöld að íslenskum tíma. Erlent 1.4.2018 16:29
Mildari norðanátt hluti af miklum breytingum á Norður-Íshafi Útbreiðsla hafíss á norðurskautinu er við sögulegt lágmark. Hop íssins hefur áhrif á veðurfar sunnar á jörðinni og hefur meðal annar mildað norðanáttina á Íslandi. Innlent 28.3.2018 12:11
Arftaka Hubble-geimsjónaukans seinkar James Webb-geimsjónaukanum verður ekki skotið á loft fyrr en í fyrsta lagi í maí árið 2020. Erlent 28.3.2018 15:40
Útbreiðsla hafíssins á norðurskauti nærri því minnsta sem sést hefur Fjögur lægstu hámarksgildi hafíssins í lok vetrar hafa nú öll mælst síðustu fjögur árin. Erlent 25.3.2018 09:55
Virkasta eldfjall Evrópu að skríða út í sjó GPS-mælar sýna að eldfjallið er hægt og bítandi að skríða í áttina að sjónum. Erlent 24.3.2018 09:12
Vísindamenn varpa ljósi á örlög Ötu Fimmtán ára gömul ráðgáta var leyst á dögunum þegar vísindamönnum við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum tókst að varpa ljósi á uppruna beinagrindar sem fannst árið 2003 í Síle. Um stúlkubarn var að ræða sem lést stuttu eftir fæðingu. Erlent 24.3.2018 04:31
Rússi fær ekki að stíga um borð í NATO-skip Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir alþjóðlega rannsókn við Ísland eiga að varpa ljósi á þann hluta hafstrauma sem enn séu ekki kortlagðir og því veikur hlekkur í hugmyndum vísindamanna um hringrás sjávar í Norður-Atlantshafi. Innlent 21.3.2018 05:29
Bresk könnunarflugvél skoðar hafstrauma hér Hluti af stóru fjögurra ára rannsóknarverkefni á vegum East Anglia háskólans á Bretlandi fer nú fram við Ísland. Flugvél breskrar suðurskautsstofnunar er gerð út frá Akureyri og gerir margháttaðar mælingar á mikilvægum hafstraumum. Innlent 19.3.2018 22:01
Geimsjónauki NASA á síðustu dropunum Kepler-geimsjónaukinn hefur fundið aragrúa fjarreikistjarna frá því að honum var skotið á loft árið 2009. Leiðrangrinum lýkur á næstu mánuðunum. Erlent 15.3.2018 12:18
Segir Íslendinga geta látið að sér kveða í geimnum Bjarni V. Tryggvason, fyrsti íslenski geimfarinn, ræddi málefni geimsins í fyrirlestri í Háskólanum í Reykjavík í dag. Innlent 14.3.2018 21:36
Hawking glæddi áhuga íslenskra vísindamanna á heimsfræði Tveir íslenskir stjarneðlisfræðingar heilluðust af heimsfræði við lestur bóka Stephens Hawking. Hann lést í morgun, 76 ára að aldri. Innlent 14.3.2018 14:28
Bein útsending: Bjarni geimfari segir frá ævintýri lífs síns Bjarni V. Tryggvason, fyrsti íslenski geimfarinn, heldur fyrirlestur í Háskóla Reykjavíkur klukkan 12 að hádegi. Fyrirlesturinn verður í beinni útsendingu á Vísi. Innlent 14.3.2018 11:05
Meiri ógn af sífreranum nyrst á norðurhjara Allt að fimmfalt meira magn kolefnis er bundið í sífrera á norðanverðu norðurskautinu en sunnar. Verulegt magn gróðurhúsalofttegunda gæti losnað þaðan þegar á þessari öld. Erlent 6.3.2018 16:10
Innri gerð Júpíters afhjúpuð með mælingum Juno Beltin í lofthjúpi gasrisan ná þúsundir kílómetra niður fyrir yfirborðið og innra byrðið snýst að mestu leyti eins og hnöttur úr föstu efni. Erlent 8.3.2018 17:06
Mengun frá skógareldum í Norður-Ameríku jafnaðist á við eldgos Yfirleitt eru skógareldar ekki nógu öflugir til að rykagnir berist upp í heiðhvolfið. Bálið var svo mikið í Norður-Ameríku í fyrra að mengunin barst hringinn í kringum jörðina. Erlent 8.3.2018 15:39
ESB ætlar að banna eitt algengasta skordýraeitur heims til að vernda býflugur Niðurstaða vísindaskýrslu ESB er að notkun eitursins hafi alltaf einhver mjög hættuleg áhrif á býflugurnar. Erlent 2.3.2018 10:52
Námu fyrsta stjörnuljósið í alheiminum Uppgötvunin gefur hugsanlega vísbendingar um beina verkun hulduefnis á hefðbundið efni sem aldrei hefur greinst. Erlent 1.3.2018 16:03
Þakklátar konur strax byrjaðar að rjúka á hana í sundi Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Áfallasaga kvenna, er hæstánægð með viðbrögð við rannsókninni sem hleypt var af stokkunum í vikunni. Innlent 1.3.2018 11:46
Örverur gætu þrifist í neðanjarðarhafi Enkeladusar Jarðhitastrýtur á hafsbotni gætu nært lífverur undir ísilögðu yfirborði tungls Satúrnusar. Erlent 1.3.2018 10:02