Svíþjóð

Fréttamynd

Trump bauðst til að ábyrgjast A$AP Rocky persónulega

Fjölmiðlafulltrúi sænska forsætisráðherrans greindi frá því að Löfven hafi í samtali sínu við Trump lagt áherslu á sjálfstæði sænska dómskerfisins og að stjórnvöld geti ekki reynt að hafa áhrif á framgöngu málsins.

Erlent
Fréttamynd

Berjast við mikla kjarrelda við Arlanda-flugvöll

Slökkvilið í Stokkhólmi berst nú við mikla kjarrelda í grennd við Arlanda alþjóðaflugvöllinn, helsta flugvöll Svíþjóðar. Talið er að eldar logi á um fimm hektara svæði en eldarnir hafa ekki haft teljandi áhrif á starfsemi á flugvellinum.

Erlent
Fréttamynd

Fyrrum forseti UEFA látinn

Svíinn Lennart Johansson, fyrrum forseti UEFA, lést í morgun 89 ára að aldri. Johansson hafði verið að glíma við veikindi og lést í svefni.

Fótbolti