Austurríki Dæmdur í fangelsi eftir dauða 71 flóttamanns Dómstóll í Ungverjalandi hefur dæmt 39 ára karlmann frá Búlgaríu í fjögurra ára og átta mánaða fangelsi. Erlent 28.2.2019 08:40 Lögreglan réðst inn á hótel liða á HM í skíðagöngu Þýskir, austurrískir og norskir fjölmiðlar eru meðal þeirra sem segja frá víðtækri aðgerð austurrísku lögreglunnar á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu sem stendur nú yfir í Seefeld í Austurríki. Sport 27.2.2019 13:41 Einn látinn í snjóflóði í Austurríki Fjórir hafa fundist á lífi í flóðinu. Erlent 23.2.2019 18:35 Elma fær fastráðningu í einu virtasta leikhúsi Evrópu "Þá er það orðið staðfest. Ég er orðin fastráðin leikkona við Burgtheater í Vín.“ Menning 4.2.2019 16:40 Hundruð Íslendinga fastir í ítölskum skíðabæ vegna fannfergis og snjóflóðahættu Fjöldi íslensks skíðafólks er fastur í skíðabænum Livigno á Ítalíu vegna mikils fannfergis og snjóflóðahættu á svæðinu. Innlent 14.1.2019 11:31 Þrír létust í snjóflóði og eins er saknað Lögregluyfirvöld í Austurríki hafa staðfest að þrír þýskir skíðagarpar hafi látið lífið í snjóflóði í austurrísku ölpunum í gær og þá er eins er saknað. Erlent 13.1.2019 10:17 Dauðsföll og ringulreið í Þýskalandi og Austurríki vegna snjóþyngsla Hátt viðbúnaðarstig er nú á Alpasvæðum Þýskalands og Austurríkis vegna gríðarlegra snjóþyngsla en að minnsta kosti tólf hafa látist vegna veðursins. Erlent 11.1.2019 23:12 Íslendingar á kafi í snjó í austurrísku Ölpunum Íslendingur sem rekur skíðahótel í austurrísku Ölpunum man ekki meiri snjóþyngsli þar. Veit ekki til að Íslendingar hafi lent í vanda vegna snjóflóða, vel fari um sína íslensku gesti. Innlent 8.1.2019 22:19 Sjö látist í miklu fannfergi í Ölpunum Minnst sjö létust um helgina eftir mikið fannfergi í Alpafjöllum í Evrópu. Mikil hætta er á snjóflóðum í Austurríki, Þýskalandi og á Ítalíu. Erlent 7.1.2019 15:32 Ræða um nýjar þvinganir gegn Rússum Leiðtogar Evrópusambandsríkja velta fyrir sér nýjum þvingunum gegn Rússum vegna hertöku úkraínskra herskipa á Asovshafi. Yfirmaður úkraínska sjóhersins segir Rússa þrýsta á, jafnvel pynta, sjóliða í haldi. Erlent 27.11.2018 21:59 Fyrrum fangavörður á tíræðisaldri ákærður vegna Helfararinnar Fyrrum fangavörður í útrýmingarbúðunum Mathausen, þeim stærstu í Austurríki, hefur verið ákærður fyrir hlut sinn í Helförinni. Erlent 24.11.2018 11:09 Hvatti aðra þjóðarleiðtoga til dáða á aldarafmæli stríðsloka Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hvatti þjóðarleiðtoga heimsins til þess að byggja upp vonir í stað þess að ala á ótta í garð annarra þjóða í ræðu í París þar sem þess var minnst að 100 ár eru liðin frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Erlent 11.11.2018 13:25 100 ár frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar Víða um heim er þess minnst í dag að 100 ár eru frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar sem lauk formlega þann 11. nóvember árið 191 Erlent 11.11.2018 08:55 Ofursti í austurríska hernum sagður hafa njósnað fyrir Rússa um árabil Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis, opinberaði rannsóknina á blaðamannafundi í morgun en hún snýr að 70 ára manni sem nú er sestur í helgan stein frá hernum. Erlent 9.11.2018 11:37 Kern segir skilið við stjórnmálin Fyrrverandi kanslari Austurríkis stefnir ekki að því að gerast arftaki Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar ESB, á næsta ári. Erlent 7.10.2018 10:37 Brexit viðræðurnar: Það mættust stálin í stinn í Salzburg Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki að sannfæra leiðtoga Evrópusambandsins um ágæti Brexit áætlunar sinnar. Erlent 20.9.2018 17:30 Tusk vill sérstakan leiðtogafund um Brexit Leiðtogaráð ESB kemur saman til fundar í Salzburg í Austurríki síðar í vikunni. Erlent 18.9.2018 08:42 Eldsneytisfrekari bílar gætu aukið losun á við heilt land Takist Trump-stjórninni að frysta reglur um sparneytni bíla gæti það leitt til viðbótarlosunar sem jafnast á við losun landa eins og Grikklands eða Austurríkis á gróðurhúsalofttegundum. Erlent 9.8.2018 15:43 Ætla að loka moskum og reka bænapresta úr landi Yfirvöld Austurríkis ætla að loka sjö moskum í ríkinu og reka bænapresta, sem sagðir eru vera fjármagnaðir erlendis frá, úr landi. Erlent 8.6.2018 12:11 Hert útlendingalöggjöf efst á dagskrá nýrrar ríkisstjórnar Sebastian Kurz er orðinn kanslari Austurríkis. Þjóðernishyggjuflokkar í ríkisstjórn. Annar þeirra stofnaður af nasistum. Hörð mótmæli voru fyrir utan Hofburg-höll á meðan ríkisstjórnin tók við völdum. Erlent 18.12.2017 22:04 Mótmæli í Austurríki þegar hægristjórnin tók við völdum Hægristjórn hins 31 árs gamla Sebastian Kurz tók við völdum í Austurríki fyrr í dag. Erlent 18.12.2017 12:16 Samkomulagi náð um ríkisstjórnarsamstarf í Austurríki Austurríski Þjóðarflokkurinn hefur náð samkomulagi við Frelsisflokkinn um ríkisstjórnarsamstar. Erlent 15.12.2017 22:16 Kurz býður Frelsisflokknum til viðræðna Sebastian Kurz, leiðtogi austurríska Þjóðarflokksins, hefur boðið hægriöfgaflokknum Frelsisflokknum, til viðræðna um stjórnarmyndun. Erlent 24.10.2017 10:26 Vann með þjóðernishyggju að vopni Þegar Sebastian Kurz var kjörinn formaður ungliðahreyfingar Þjóðarflokksins í Austurríki árið 2009, þá 23 ára gamall, grunaði hann eflaust ekki að innan áratugar myndi hann leiða flokk sinn til kosningasigurs og verða þannig afar líklegur til að setjast á kanslarastól. Erlent 20.10.2017 21:59 Útgönguspár benda til sigurs hjá flokki Kurz Austurríkismenn gengu að kjörborðinu í dag og kusu til þings og lauk atkvæðagreiðslu nú klukkan fimm. Útgönguspár sýna að flokkur Sebastian Kurz, Kristilegir demókratar, mælast með mest fylgi eða 30,2 prósent atkvæða. Erlent 15.10.2017 16:58 Þingkosningar í Austurríki: Stefnir í sigur hins 31 árs gamla Kurz Austurríkismenn munu ganga að kjörborðinu á morgun, sunnudag, þegar kosið verður til þings. Erlent 14.10.2017 10:45 Allt bendir til að boðað verði til nýrra kosninga í Austurríki Sebastian Kurz, utanríkisráðherra Austurríkis og nýkjörinn formaður Þjóðarflokksins, mun funda með Christian Kern Austurríkiskanslara í dag. Erlent 15.5.2017 10:32 Fylla kjallara Fritzls með steypu Í gær hófst vinna við að dæla steypu niður í kjallarann þar sem Josef Fritzl, eða skrímslið frá Amstetten, hélt Elisabeth dóttur sinni fanginni í 24 ár. Þar ól hún honum 7 börn. Innlent 21.6.2013 09:40 Josef Fritzl fer fram á skilnað Austurríkismaðurinn Josef Fritzl, einnig þekktur sem Skrímslið í Amstetten, hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni til margra ára. Mál Fritzl vakti heimsathygli en hann var fundinn sekur um að hafa nauðgað dóttur sinni og haldið henni fanginni í 24 ár. Erlent 25.10.2012 12:18 Skrímslið í Austurríki barnaði ekki dætur sínar Saksóknari í Austurríki, sem rannsakar nú ásakanir þess efnis að áttræður maður hafi misnotað tvær þroskaheftar dætur sínar síðustu fjörutíu ár, segir að konurnar hafi ekki getið manninum börn. Málið hefur vakið gríðarlega athygli enda þykir margt líkt með því og máli Josefs Fritzl, sem einnig er austurrískur. Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í 24 ár og eignaðist hún sjö börn á meðan hún var í prísundinni. Erlent 26.8.2011 13:12 « ‹ 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Dæmdur í fangelsi eftir dauða 71 flóttamanns Dómstóll í Ungverjalandi hefur dæmt 39 ára karlmann frá Búlgaríu í fjögurra ára og átta mánaða fangelsi. Erlent 28.2.2019 08:40
Lögreglan réðst inn á hótel liða á HM í skíðagöngu Þýskir, austurrískir og norskir fjölmiðlar eru meðal þeirra sem segja frá víðtækri aðgerð austurrísku lögreglunnar á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu sem stendur nú yfir í Seefeld í Austurríki. Sport 27.2.2019 13:41
Elma fær fastráðningu í einu virtasta leikhúsi Evrópu "Þá er það orðið staðfest. Ég er orðin fastráðin leikkona við Burgtheater í Vín.“ Menning 4.2.2019 16:40
Hundruð Íslendinga fastir í ítölskum skíðabæ vegna fannfergis og snjóflóðahættu Fjöldi íslensks skíðafólks er fastur í skíðabænum Livigno á Ítalíu vegna mikils fannfergis og snjóflóðahættu á svæðinu. Innlent 14.1.2019 11:31
Þrír létust í snjóflóði og eins er saknað Lögregluyfirvöld í Austurríki hafa staðfest að þrír þýskir skíðagarpar hafi látið lífið í snjóflóði í austurrísku ölpunum í gær og þá er eins er saknað. Erlent 13.1.2019 10:17
Dauðsföll og ringulreið í Þýskalandi og Austurríki vegna snjóþyngsla Hátt viðbúnaðarstig er nú á Alpasvæðum Þýskalands og Austurríkis vegna gríðarlegra snjóþyngsla en að minnsta kosti tólf hafa látist vegna veðursins. Erlent 11.1.2019 23:12
Íslendingar á kafi í snjó í austurrísku Ölpunum Íslendingur sem rekur skíðahótel í austurrísku Ölpunum man ekki meiri snjóþyngsli þar. Veit ekki til að Íslendingar hafi lent í vanda vegna snjóflóða, vel fari um sína íslensku gesti. Innlent 8.1.2019 22:19
Sjö látist í miklu fannfergi í Ölpunum Minnst sjö létust um helgina eftir mikið fannfergi í Alpafjöllum í Evrópu. Mikil hætta er á snjóflóðum í Austurríki, Þýskalandi og á Ítalíu. Erlent 7.1.2019 15:32
Ræða um nýjar þvinganir gegn Rússum Leiðtogar Evrópusambandsríkja velta fyrir sér nýjum þvingunum gegn Rússum vegna hertöku úkraínskra herskipa á Asovshafi. Yfirmaður úkraínska sjóhersins segir Rússa þrýsta á, jafnvel pynta, sjóliða í haldi. Erlent 27.11.2018 21:59
Fyrrum fangavörður á tíræðisaldri ákærður vegna Helfararinnar Fyrrum fangavörður í útrýmingarbúðunum Mathausen, þeim stærstu í Austurríki, hefur verið ákærður fyrir hlut sinn í Helförinni. Erlent 24.11.2018 11:09
Hvatti aðra þjóðarleiðtoga til dáða á aldarafmæli stríðsloka Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hvatti þjóðarleiðtoga heimsins til þess að byggja upp vonir í stað þess að ala á ótta í garð annarra þjóða í ræðu í París þar sem þess var minnst að 100 ár eru liðin frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Erlent 11.11.2018 13:25
100 ár frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar Víða um heim er þess minnst í dag að 100 ár eru frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar sem lauk formlega þann 11. nóvember árið 191 Erlent 11.11.2018 08:55
Ofursti í austurríska hernum sagður hafa njósnað fyrir Rússa um árabil Sebastian Kurz, kanslari Austurríkis, opinberaði rannsóknina á blaðamannafundi í morgun en hún snýr að 70 ára manni sem nú er sestur í helgan stein frá hernum. Erlent 9.11.2018 11:37
Kern segir skilið við stjórnmálin Fyrrverandi kanslari Austurríkis stefnir ekki að því að gerast arftaki Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar ESB, á næsta ári. Erlent 7.10.2018 10:37
Brexit viðræðurnar: Það mættust stálin í stinn í Salzburg Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki að sannfæra leiðtoga Evrópusambandsins um ágæti Brexit áætlunar sinnar. Erlent 20.9.2018 17:30
Tusk vill sérstakan leiðtogafund um Brexit Leiðtogaráð ESB kemur saman til fundar í Salzburg í Austurríki síðar í vikunni. Erlent 18.9.2018 08:42
Eldsneytisfrekari bílar gætu aukið losun á við heilt land Takist Trump-stjórninni að frysta reglur um sparneytni bíla gæti það leitt til viðbótarlosunar sem jafnast á við losun landa eins og Grikklands eða Austurríkis á gróðurhúsalofttegundum. Erlent 9.8.2018 15:43
Ætla að loka moskum og reka bænapresta úr landi Yfirvöld Austurríkis ætla að loka sjö moskum í ríkinu og reka bænapresta, sem sagðir eru vera fjármagnaðir erlendis frá, úr landi. Erlent 8.6.2018 12:11
Hert útlendingalöggjöf efst á dagskrá nýrrar ríkisstjórnar Sebastian Kurz er orðinn kanslari Austurríkis. Þjóðernishyggjuflokkar í ríkisstjórn. Annar þeirra stofnaður af nasistum. Hörð mótmæli voru fyrir utan Hofburg-höll á meðan ríkisstjórnin tók við völdum. Erlent 18.12.2017 22:04
Mótmæli í Austurríki þegar hægristjórnin tók við völdum Hægristjórn hins 31 árs gamla Sebastian Kurz tók við völdum í Austurríki fyrr í dag. Erlent 18.12.2017 12:16
Samkomulagi náð um ríkisstjórnarsamstarf í Austurríki Austurríski Þjóðarflokkurinn hefur náð samkomulagi við Frelsisflokkinn um ríkisstjórnarsamstar. Erlent 15.12.2017 22:16
Kurz býður Frelsisflokknum til viðræðna Sebastian Kurz, leiðtogi austurríska Þjóðarflokksins, hefur boðið hægriöfgaflokknum Frelsisflokknum, til viðræðna um stjórnarmyndun. Erlent 24.10.2017 10:26
Vann með þjóðernishyggju að vopni Þegar Sebastian Kurz var kjörinn formaður ungliðahreyfingar Þjóðarflokksins í Austurríki árið 2009, þá 23 ára gamall, grunaði hann eflaust ekki að innan áratugar myndi hann leiða flokk sinn til kosningasigurs og verða þannig afar líklegur til að setjast á kanslarastól. Erlent 20.10.2017 21:59
Útgönguspár benda til sigurs hjá flokki Kurz Austurríkismenn gengu að kjörborðinu í dag og kusu til þings og lauk atkvæðagreiðslu nú klukkan fimm. Útgönguspár sýna að flokkur Sebastian Kurz, Kristilegir demókratar, mælast með mest fylgi eða 30,2 prósent atkvæða. Erlent 15.10.2017 16:58
Þingkosningar í Austurríki: Stefnir í sigur hins 31 árs gamla Kurz Austurríkismenn munu ganga að kjörborðinu á morgun, sunnudag, þegar kosið verður til þings. Erlent 14.10.2017 10:45
Allt bendir til að boðað verði til nýrra kosninga í Austurríki Sebastian Kurz, utanríkisráðherra Austurríkis og nýkjörinn formaður Þjóðarflokksins, mun funda með Christian Kern Austurríkiskanslara í dag. Erlent 15.5.2017 10:32
Fylla kjallara Fritzls með steypu Í gær hófst vinna við að dæla steypu niður í kjallarann þar sem Josef Fritzl, eða skrímslið frá Amstetten, hélt Elisabeth dóttur sinni fanginni í 24 ár. Þar ól hún honum 7 börn. Innlent 21.6.2013 09:40
Josef Fritzl fer fram á skilnað Austurríkismaðurinn Josef Fritzl, einnig þekktur sem Skrímslið í Amstetten, hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni til margra ára. Mál Fritzl vakti heimsathygli en hann var fundinn sekur um að hafa nauðgað dóttur sinni og haldið henni fanginni í 24 ár. Erlent 25.10.2012 12:18
Skrímslið í Austurríki barnaði ekki dætur sínar Saksóknari í Austurríki, sem rannsakar nú ásakanir þess efnis að áttræður maður hafi misnotað tvær þroskaheftar dætur sínar síðustu fjörutíu ár, segir að konurnar hafi ekki getið manninum börn. Málið hefur vakið gríðarlega athygli enda þykir margt líkt með því og máli Josefs Fritzl, sem einnig er austurrískur. Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í 24 ár og eignaðist hún sjö börn á meðan hún var í prísundinni. Erlent 26.8.2011 13:12