Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. desember 2025 09:00 Minnst tólf eru slasaðir. AP Tíu voru skotnir til bana í skotárás á gyðingahátíð á Bondi strönd í Ástralíu í dag. Annar árásarmannanna er látinn og hinn hefur verið handtekinn. Minnst tólf eru slasaðir. Samkvæmt umfjöllun BBC standa aðgerðir enn yfir á vettvangi og búið er að girða svæðið af. Samkvæmt umfjöllun Telegraph var 50 skotum hleypt af hið minnsta, en í myndböndum á samfélagsmiðlum sjást tveir svartklæddir menn skjóta með rifflum að ströndinni frá bílastæði. Lögregluyfirvöld í New South Wales segja í yfirlýsingu að annar hinna grunuðu hafi verið handtekinn og hinn sé látinn. Bondi ströndin er vinsæl strönd í útjaðri Sydney-borgar. Hægt er að fylgjast með umfjöllun ástralska ríkissjónvarpsins í beinni útsendingu hér: Aðgerðir standi þó enn yfir á vettvangi og fólk sé hvatt til að forðast svæðið. Fjórtándi desember er fyrsti dagur Hanukkah hátíðar gyðinga og af því tilefni var boðið upp á dagskrá á Bondi Beach. Viðburðurinn var auglýstur undir yfirskriftinni „Chanukah by the Sea 2025“, og var auglýstur fyrir alla aldurshópa, en um 2000 manns voru á ströndinni þegar árásirnar hófust. Bondi beach pic.twitter.com/pQBo5EbCiw— Australian Jewish Association (@AustralianJA) December 14, 2025 Á eftirfarandi myndbandi sést þegar óbreyttur maður afvopnar annan árásarmanninn. BREAKING: Watch as bystander disarms active shooter at Bondi Beach in Sydney, Australia.pic.twitter.com/ko1DIo7tMY— AZ Intel (@AZ_Intel_) December 14, 2025 Fréttin hefur verið uppfærð Ástralía Hryðjuverkaárás á Bondi-strönd í Sydney Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun BBC standa aðgerðir enn yfir á vettvangi og búið er að girða svæðið af. Samkvæmt umfjöllun Telegraph var 50 skotum hleypt af hið minnsta, en í myndböndum á samfélagsmiðlum sjást tveir svartklæddir menn skjóta með rifflum að ströndinni frá bílastæði. Lögregluyfirvöld í New South Wales segja í yfirlýsingu að annar hinna grunuðu hafi verið handtekinn og hinn sé látinn. Bondi ströndin er vinsæl strönd í útjaðri Sydney-borgar. Hægt er að fylgjast með umfjöllun ástralska ríkissjónvarpsins í beinni útsendingu hér: Aðgerðir standi þó enn yfir á vettvangi og fólk sé hvatt til að forðast svæðið. Fjórtándi desember er fyrsti dagur Hanukkah hátíðar gyðinga og af því tilefni var boðið upp á dagskrá á Bondi Beach. Viðburðurinn var auglýstur undir yfirskriftinni „Chanukah by the Sea 2025“, og var auglýstur fyrir alla aldurshópa, en um 2000 manns voru á ströndinni þegar árásirnar hófust. Bondi beach pic.twitter.com/pQBo5EbCiw— Australian Jewish Association (@AustralianJA) December 14, 2025 Á eftirfarandi myndbandi sést þegar óbreyttur maður afvopnar annan árásarmanninn. BREAKING: Watch as bystander disarms active shooter at Bondi Beach in Sydney, Australia.pic.twitter.com/ko1DIo7tMY— AZ Intel (@AZ_Intel_) December 14, 2025 Fréttin hefur verið uppfærð
Ástralía Hryðjuverkaárás á Bondi-strönd í Sydney Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira