Pakistan Tugir fórust og hundruð særðust í jarðskjálfta Fjöldi heimila, verslana, vega og annarra innviða stórskemmdust í skjálftanum í pakistanska Kasmír. Erlent 25.9.2019 18:01 Trump segist eiga Nóbelsverðlaun skilið Donald Trump, Bandaríkjaforseti, fundaði í dag með Imran Khan forsætisráðherra Pakistan, í New York þar sem Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram í vikunni. Á blaðamannafundi leiðtoganna ræddu þeir meðal annars átökin í Kasmír ríki en Trump var ákveðinn í að leysa deilurnar. Erlent 23.9.2019 20:59 Bandaríkjaforseti staðfestir að sonur bin Laden hafi verið drepinn Í yfirlýsingu Donald Trump Bandaríkjaforseta kemur fram að Hamza bin Laden, sonur stofnanda Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, sé látinn. Erlent 14.9.2019 14:00 Aftur skorið á samskiptin Stjórnvöld á Indlandi drógu ákvörðun sína um að heimila síma- og internetnotkun í ýmsum hverfum borgarinnar Srinagar í indverska hluta Kasmír til baka í gær. Þá var útgöngubann sett aftur á sömuleiðis. Þetta hafði Reuters eftir heimildarmönnum á svæðinu en tugir höfðu særst fyrr um daginn í átökum lögreglu og íbúa. Erlent 19.8.2019 02:00 Sameining eða þjóðarmorð Forsætisráðherrar Indlands og Pakistans báru hvor út sinn boðskapinn um hina eldfimu stöðu sem er uppi í indverska hluta Kasmírhéraðs. Svæðið hefur verið svipt sjálfstjórn og íbúar búa við útgöngubann, net- og símaleysi. Erlent 16.8.2019 02:03 Mótmæltu við sendiráð Indlands á Túngötu Nokkur fjöldi fólks kom saman fyrir utan sendiráð Indlands við Túngötu í höfuðborginni í dag til að mótmæla aðgerðum yfirvalda á Indlandi í Kasmír-héraði. Innlent 15.8.2019 15:08 Priyanka Chopra kölluð hræsnari af ráðstefnugesti Leikkonan Priyanka Chopra kom fram á Beautycon-ráðstefnunni sem fram fór í Los Angeles nú um helgina. Lífið 12.8.2019 11:08 Spenna í Kasmír Vaxandi spenna er í Kasmír-héraði á landamærum Indlands og Pakistans eftir að indversk stjórnvöld sviptu þann hluta héraðsins sem lýtur þeirra stjórn sérstökum réttindum. Pakistönsk stjórnvöld saka Indverja um að hafa með framferði sínu brotið gegn ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Erlent 7.8.2019 02:01 Indverjar afnema sérstöðu Kasmír-héraðs Ríkisstjórn Indlands hefur í hyggju að fella úr gildi ákvæði í stjórnarskrá ríkisins sem kveður á um sérstöðu Kasmír-héraðs. Yfirvöld í Indlandi hafa á undanförnum dögum flutt þúsundir hermanna til Kasmír-héraðs. Erlent 5.8.2019 09:33 Sonur Osama bin Laden talinn af Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Hamza bin Laden, sonur hryðjuverkaleiðtogans Osama bin Laden, sé látinn. Erlent 31.7.2019 23:33 Sautján látnir eftir flugslys í íbúabyggð Allir fimm sem voru um borð, auk tólf íbúa hverfisins, eru látnir. Erlent 30.7.2019 07:56 18 dagar í gíslingu Muhammad Azfar Karim, grunnskólakennari á Hellu, ræðir í fyrsta sinn um mannránið sem markaði djúp spor, bæði fyrir hann og fjölskyldu hans í Pakistan. Innlent 27.7.2019 02:02 Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. Erlent 23.7.2019 09:01 Kona sprengdi sig upp við sjúkrahús í Pakistan Sjálfsmorðsárásin kom beint í kjölfar skotárásar á lögreglumenn í borginni Dera Ismail Khan. Sprengjan sprakk þegar komið var með fórnarlömb skotárásarinnar á sjúkrahúsið. Erlent 21.7.2019 09:56 Settu óvart „kisufilter“ á beina útsendingu af blaðamannafundi Pakistanski stjórnmálamaðurinn Shaukat Yousafzai lendi í grátbroslegri uppákomu á föstudag þegar hann streymdi blaðamannafundi sínum. Erlent 17.6.2019 13:48 Skotárás á lúxushótel í Pakistan Fimm vopnaðir menn réðust á Pearl Continental Hótelið í Gwadar í Pakistan kl. 15 á staðartíma. Erlent 11.5.2019 13:33 Asia Bibi komin til Kanada Asia Bibi, kristin kona frá Pakistan sem hafði verið dæmd til dauða þar í landi fyrir guðlast er farin frá landinu. Erlent 8.5.2019 07:52 Segja Indverja hyggja á árás gegn Pakistan Shah Mehmood Qureshi, utanríkisráðherra Pakistan, segir yfirvöld ríkisins búa yfir upplýsingum um að Indverjar ætli sér að gera árás á Pakistan. Erlent 7.4.2019 19:53 Fjórir sýknaðir vegna lestarárásar í Indlandi árið 2007 Dómstóll í ríkinu Himachal Pradesh í Indlandi hefur sýknað fjóra menn af ákæru um að hafa komið fyrir sprengjum í lest á ferð milli Indlands og Pakistans árið 2007. Erlent 20.3.2019 20:56 Í klandri vegna átaka í Kasmír Stjórnarandstaðan á Indlandi hefur undanfarna daga gagnrýnt Narendra Modi forsætisráðherra og ríkisstjórn BJP-flokksins, harðlega fyrir að beita indverska hernum í pólitískum tilgangi. Erlent 7.3.2019 09:11 Sagðir brjóta samkomulag Talsmaður bandaríska sendiráðsins í Islamabad, höfuðborg Pakistan, staðfesti í samtali við fréttastofu Reuters að verið væri að skoða ásakanir þess efnis. Erlent 4.3.2019 03:00 Bandaríkin krefja Pakistan um svör vegna herflugvélar Bandaríkin leita nú upplýsinga um hvers konar herflugvél var notuð af Pakistan til að granda indverskri herflugvél. Erlent 3.3.2019 19:01 Áratugalöng átök um Kasmírsvæðið Indverjar og Pakistanar hafa tekist á í Kasmír undanfarna viku. Forsætisráðherra Pakistans leysti Indverja úr haldi í gær. Átök um Kasmír eiga sér langa sögu, stríð hefur brotist út áður. Heimsbyggðin stendur á öndinni enda búa ríkin yfir kjarnorkuvopnum. Erlent 2.3.2019 03:04 Sádar sviptu son bin Laden ríkisborgararétti Sú ákvörðun mun hafa verið tekin í nóvember en hún var fyrst tilkynnt í dag. Erlent 1.3.2019 15:25 Flugmaðurinn kominn að landamærum Indlands Yfirvöld Pakistan ætla að sleppa indverskum flugmanni úr haldi og hafa flutt hann til landamæra Indlands. Erlent 1.3.2019 11:17 Bjóða milljón dali fyrir son Osama bin Laden Bandaríkjastjórn hefur sett eina milljón bandaríkjadala til höfuðs Hamza bin Laden. Erlent 1.3.2019 07:22 Khan reynir að stilla til friðar Pakistanar leysa fangelsaðan indverskan herflugmann úr haldi. Indverjar taka vel í ákvörðunina. Herforingjar beggja ríkja kveðast þó enn í viðbragðsstöðu enda er togstreitan á milli ríkjanna mikil. Erlent 1.3.2019 03:02 Tilbúnir að sleppa flugmanninum dragi það úr spennu Indverjar hafa krafist þess að flugmanninum verði sleppt úr haldi og ríkisstjórn Imran Khan, forsætisráðherra Pakistan, lýsti því yfir í morgun að það kæmi til greina, ef það myndi draga úr spennu á milli kjarnorkuveldanna tveggja. Erlent 28.2.2019 10:20 Herþotum grandað Pakistanar segjast hafa skotið niður tvær indverskar herflugvélar. Indverjar segja flugvélina hafa verið eina. Áratugalöng deila ríkjanna hefur stigmagnast og valdamestu ríki heims hvetja til stillingar og viðræðna þeirra á milli. Erlent 28.2.2019 03:00 Pakistanar kalla eftir viðræðum „Sagan segir okkur að stríð sé full af misreikningum. Mín spurning er þessi: Miðað við þau vopn sem við eigum, höfum við efni á því að misreikna okkur? Við ættum að setjast niður og tala saman.“ Erlent 27.2.2019 13:40 « ‹ 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Tugir fórust og hundruð særðust í jarðskjálfta Fjöldi heimila, verslana, vega og annarra innviða stórskemmdust í skjálftanum í pakistanska Kasmír. Erlent 25.9.2019 18:01
Trump segist eiga Nóbelsverðlaun skilið Donald Trump, Bandaríkjaforseti, fundaði í dag með Imran Khan forsætisráðherra Pakistan, í New York þar sem Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram í vikunni. Á blaðamannafundi leiðtoganna ræddu þeir meðal annars átökin í Kasmír ríki en Trump var ákveðinn í að leysa deilurnar. Erlent 23.9.2019 20:59
Bandaríkjaforseti staðfestir að sonur bin Laden hafi verið drepinn Í yfirlýsingu Donald Trump Bandaríkjaforseta kemur fram að Hamza bin Laden, sonur stofnanda Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, sé látinn. Erlent 14.9.2019 14:00
Aftur skorið á samskiptin Stjórnvöld á Indlandi drógu ákvörðun sína um að heimila síma- og internetnotkun í ýmsum hverfum borgarinnar Srinagar í indverska hluta Kasmír til baka í gær. Þá var útgöngubann sett aftur á sömuleiðis. Þetta hafði Reuters eftir heimildarmönnum á svæðinu en tugir höfðu særst fyrr um daginn í átökum lögreglu og íbúa. Erlent 19.8.2019 02:00
Sameining eða þjóðarmorð Forsætisráðherrar Indlands og Pakistans báru hvor út sinn boðskapinn um hina eldfimu stöðu sem er uppi í indverska hluta Kasmírhéraðs. Svæðið hefur verið svipt sjálfstjórn og íbúar búa við útgöngubann, net- og símaleysi. Erlent 16.8.2019 02:03
Mótmæltu við sendiráð Indlands á Túngötu Nokkur fjöldi fólks kom saman fyrir utan sendiráð Indlands við Túngötu í höfuðborginni í dag til að mótmæla aðgerðum yfirvalda á Indlandi í Kasmír-héraði. Innlent 15.8.2019 15:08
Priyanka Chopra kölluð hræsnari af ráðstefnugesti Leikkonan Priyanka Chopra kom fram á Beautycon-ráðstefnunni sem fram fór í Los Angeles nú um helgina. Lífið 12.8.2019 11:08
Spenna í Kasmír Vaxandi spenna er í Kasmír-héraði á landamærum Indlands og Pakistans eftir að indversk stjórnvöld sviptu þann hluta héraðsins sem lýtur þeirra stjórn sérstökum réttindum. Pakistönsk stjórnvöld saka Indverja um að hafa með framferði sínu brotið gegn ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Erlent 7.8.2019 02:01
Indverjar afnema sérstöðu Kasmír-héraðs Ríkisstjórn Indlands hefur í hyggju að fella úr gildi ákvæði í stjórnarskrá ríkisins sem kveður á um sérstöðu Kasmír-héraðs. Yfirvöld í Indlandi hafa á undanförnum dögum flutt þúsundir hermanna til Kasmír-héraðs. Erlent 5.8.2019 09:33
Sonur Osama bin Laden talinn af Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Hamza bin Laden, sonur hryðjuverkaleiðtogans Osama bin Laden, sé látinn. Erlent 31.7.2019 23:33
Sautján látnir eftir flugslys í íbúabyggð Allir fimm sem voru um borð, auk tólf íbúa hverfisins, eru látnir. Erlent 30.7.2019 07:56
18 dagar í gíslingu Muhammad Azfar Karim, grunnskólakennari á Hellu, ræðir í fyrsta sinn um mannránið sem markaði djúp spor, bæði fyrir hann og fjölskyldu hans í Pakistan. Innlent 27.7.2019 02:02
Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. Erlent 23.7.2019 09:01
Kona sprengdi sig upp við sjúkrahús í Pakistan Sjálfsmorðsárásin kom beint í kjölfar skotárásar á lögreglumenn í borginni Dera Ismail Khan. Sprengjan sprakk þegar komið var með fórnarlömb skotárásarinnar á sjúkrahúsið. Erlent 21.7.2019 09:56
Settu óvart „kisufilter“ á beina útsendingu af blaðamannafundi Pakistanski stjórnmálamaðurinn Shaukat Yousafzai lendi í grátbroslegri uppákomu á föstudag þegar hann streymdi blaðamannafundi sínum. Erlent 17.6.2019 13:48
Skotárás á lúxushótel í Pakistan Fimm vopnaðir menn réðust á Pearl Continental Hótelið í Gwadar í Pakistan kl. 15 á staðartíma. Erlent 11.5.2019 13:33
Asia Bibi komin til Kanada Asia Bibi, kristin kona frá Pakistan sem hafði verið dæmd til dauða þar í landi fyrir guðlast er farin frá landinu. Erlent 8.5.2019 07:52
Segja Indverja hyggja á árás gegn Pakistan Shah Mehmood Qureshi, utanríkisráðherra Pakistan, segir yfirvöld ríkisins búa yfir upplýsingum um að Indverjar ætli sér að gera árás á Pakistan. Erlent 7.4.2019 19:53
Fjórir sýknaðir vegna lestarárásar í Indlandi árið 2007 Dómstóll í ríkinu Himachal Pradesh í Indlandi hefur sýknað fjóra menn af ákæru um að hafa komið fyrir sprengjum í lest á ferð milli Indlands og Pakistans árið 2007. Erlent 20.3.2019 20:56
Í klandri vegna átaka í Kasmír Stjórnarandstaðan á Indlandi hefur undanfarna daga gagnrýnt Narendra Modi forsætisráðherra og ríkisstjórn BJP-flokksins, harðlega fyrir að beita indverska hernum í pólitískum tilgangi. Erlent 7.3.2019 09:11
Sagðir brjóta samkomulag Talsmaður bandaríska sendiráðsins í Islamabad, höfuðborg Pakistan, staðfesti í samtali við fréttastofu Reuters að verið væri að skoða ásakanir þess efnis. Erlent 4.3.2019 03:00
Bandaríkin krefja Pakistan um svör vegna herflugvélar Bandaríkin leita nú upplýsinga um hvers konar herflugvél var notuð af Pakistan til að granda indverskri herflugvél. Erlent 3.3.2019 19:01
Áratugalöng átök um Kasmírsvæðið Indverjar og Pakistanar hafa tekist á í Kasmír undanfarna viku. Forsætisráðherra Pakistans leysti Indverja úr haldi í gær. Átök um Kasmír eiga sér langa sögu, stríð hefur brotist út áður. Heimsbyggðin stendur á öndinni enda búa ríkin yfir kjarnorkuvopnum. Erlent 2.3.2019 03:04
Sádar sviptu son bin Laden ríkisborgararétti Sú ákvörðun mun hafa verið tekin í nóvember en hún var fyrst tilkynnt í dag. Erlent 1.3.2019 15:25
Flugmaðurinn kominn að landamærum Indlands Yfirvöld Pakistan ætla að sleppa indverskum flugmanni úr haldi og hafa flutt hann til landamæra Indlands. Erlent 1.3.2019 11:17
Bjóða milljón dali fyrir son Osama bin Laden Bandaríkjastjórn hefur sett eina milljón bandaríkjadala til höfuðs Hamza bin Laden. Erlent 1.3.2019 07:22
Khan reynir að stilla til friðar Pakistanar leysa fangelsaðan indverskan herflugmann úr haldi. Indverjar taka vel í ákvörðunina. Herforingjar beggja ríkja kveðast þó enn í viðbragðsstöðu enda er togstreitan á milli ríkjanna mikil. Erlent 1.3.2019 03:02
Tilbúnir að sleppa flugmanninum dragi það úr spennu Indverjar hafa krafist þess að flugmanninum verði sleppt úr haldi og ríkisstjórn Imran Khan, forsætisráðherra Pakistan, lýsti því yfir í morgun að það kæmi til greina, ef það myndi draga úr spennu á milli kjarnorkuveldanna tveggja. Erlent 28.2.2019 10:20
Herþotum grandað Pakistanar segjast hafa skotið niður tvær indverskar herflugvélar. Indverjar segja flugvélina hafa verið eina. Áratugalöng deila ríkjanna hefur stigmagnast og valdamestu ríki heims hvetja til stillingar og viðræðna þeirra á milli. Erlent 28.2.2019 03:00
Pakistanar kalla eftir viðræðum „Sagan segir okkur að stríð sé full af misreikningum. Mín spurning er þessi: Miðað við þau vopn sem við eigum, höfum við efni á því að misreikna okkur? Við ættum að setjast niður og tala saman.“ Erlent 27.2.2019 13:40