Nepal

Fréttamynd

Búið að ná í lík fjallgöngumannanna

Níu fjallgöngumenn létu lífið er stormur gekk yfir tjaldbúðir þeirra á fjalli í Himalæjafjöllum í vestanverðu Nepal. Björgunarþyrla náði í lík mannanna í dag eftir að tilraunir til þess í gær báru ekki árangur vegna sterkra vinda.

Erlent
Fréttamynd

Sjerpi reynir við Everest í 22. skiptið

Kami Rita á metið yfir flestar ferðir á tind Everest með tveimur öðrum sjerpum. Hann getur skráð sig í sögubækurnar ef leiðangurinn sem hefst á morgun gengur að óskum.

Erlent
Fréttamynd

„Svissneska vélin“ lést á Everest

Svissneski fjallaklifrarinn Ueli Steck lést í slysi á Everest í undirbúningu fyrir klifur hans á Everest. Steck, sem kallaður "svissneska vélin,“ þótti einstakur fjallaklifrari.

Erlent
Fréttamynd

Ruddu óvænt neyðarbúðunum burt

Yfirvöld í Nepal hófu í gær að ryðja á brott Boudha-neyðarbúðunum í Katmandú en þar hafa þúsundir hafst við eftir jarðskjálfta sem reið yfir landið í apríl 2015.

Erlent