Japanskur fjallgöngumaður fannst látinn Andri Eysteinsson skrifar 21. maí 2018 11:25 Nobukazu Kuriki var einn fjölmargra sem reyna við topp Everest á hverju ári. Vísir/EPA Japanskur fjallgöngumaður fannst látinn í tjaldi sínu á Everest í nótt í sinni áttundu tilraun við topp hæsta fjall jarðar. Hinn 35 ára gamli Nobukazu Kuriki fannst í tjaldi sínu í búðum í 7.400 metra hæð en þetta kemur fram í frétt Reuters. Frekari upplýsingar um andlát Kuriki höfðu ekki borist vegna erfiðleika við samskipti ofan af fjallinu. Kuriki sem var einn á ferð hafði fundið fyrir óþægindum á leið sinni upp hlíðar fjallsins. Kuriki er þriðji maðurinn sem lætur lífið á Everest á þessu klifurtímabili en 63 ára gamall Makedóníumaður, Gjeorgi Petkov, lést á leið upp fjallið síðustu helgi vegna hjartaáfalls og 5 dögum áður lést sjerpinn Lam Babu. Góðar aðstæður hafa verið á fjallinu undanfarið og hafa um 340 manns fengið leyfi frá nepölskum stjórnvöldum til að reyna við topp fjallsins. Kuriki var mikill fjallamaður og hafði í sjö skipti reynt að ná toppnum án árangurs. Í tilraun sinni árið 2012 neyddist Kuriki til að grafa sig í fönn í tvo daga í 8.230 metra hæð í meira en 20 gráðu frosti sem leiddi til þess að fjarlæga þurfti fremsta hluta níu fingra hans vegna kalskemmda. Everest Nepal Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sjá meira
Japanskur fjallgöngumaður fannst látinn í tjaldi sínu á Everest í nótt í sinni áttundu tilraun við topp hæsta fjall jarðar. Hinn 35 ára gamli Nobukazu Kuriki fannst í tjaldi sínu í búðum í 7.400 metra hæð en þetta kemur fram í frétt Reuters. Frekari upplýsingar um andlát Kuriki höfðu ekki borist vegna erfiðleika við samskipti ofan af fjallinu. Kuriki sem var einn á ferð hafði fundið fyrir óþægindum á leið sinni upp hlíðar fjallsins. Kuriki er þriðji maðurinn sem lætur lífið á Everest á þessu klifurtímabili en 63 ára gamall Makedóníumaður, Gjeorgi Petkov, lést á leið upp fjallið síðustu helgi vegna hjartaáfalls og 5 dögum áður lést sjerpinn Lam Babu. Góðar aðstæður hafa verið á fjallinu undanfarið og hafa um 340 manns fengið leyfi frá nepölskum stjórnvöldum til að reyna við topp fjallsins. Kuriki var mikill fjallamaður og hafði í sjö skipti reynt að ná toppnum án árangurs. Í tilraun sinni árið 2012 neyddist Kuriki til að grafa sig í fönn í tvo daga í 8.230 metra hæð í meira en 20 gráðu frosti sem leiddi til þess að fjarlæga þurfti fremsta hluta níu fingra hans vegna kalskemmda.
Everest Nepal Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sjá meira