Taívan Ráðuneyti samþykkir að selja vopn til Taívan Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur samþykkt að selja ýmiss háþróuð vopn til Taívan. Málið hefur þó ekki enn verið formlega sent til þingsins til staðfestingar en það hefur þegar reitt ráðmenn í Peking til reiði. Erlent 13.10.2020 13:46 Halda aftur flotaæfingar í Suður-Kínahafi og víðar Yfirvöld Kína halda nú fimm mismunandi flotaæfingar á hafsvæðum í Austur-Asíu. Þetta er í annað sinn á tveimur mánuðum sem herinn heldur svo umfangsmiklar æfingar og á sama tíma er spenna að aukast mikið á svæðinu. Erlent 28.9.2020 16:41 Gagnrýnir Kína harðlega fyrir heræfingar Tsai Ing-wen, forseti Taívan, segir það að kínverskum herþotum hafi verið flogið að eyríkinu tvisvar sinnum á síðustu dögum, sé til marks um þá ógn sem ríkjum í austurhluta Asíu stafi af Kína. Erlent 20.9.2020 14:00 Halda fleiri heræfingar á Taívansundi Kínverjar halda nú heræfingar á Taívansundi, á sama tíma og bandarískur erindreki heimsækir eyríkið. Yfirvöld í Kína segja heræfingunum ætlað að tryggja fullveldi ríkisins. Í dag gagnrýndi talsmaður Utanríkisráðuneytis Kína bæði Bandaríkin og Taívan fyrir aukið samráð og að „valda vandræðum“. Erlent 18.9.2020 11:42 Segja Kína ekki geta ráðist á Taívan strax Varnarmálaráðuneyti Taívan segir að þó að geta herafla Kína hafi aukist til muna, hafi Kínverjar enn ekki burði til að gera allsherjar innrás í Taívan. Erlent 31.8.2020 14:20 Fylgdust skelfingu lostin með stúlkunni takast á loft Ótti greip um sig á mannamóti í Taívan í gær þegar þriggja ára stúlka flæktist í flugdreka og tókst hátt á loft. Erlent 31.8.2020 08:55 Spennan stigmagnast í Taívansundi Undanfarnar þrjár vikur hafa yfirvöld í Kína tilkynnt fjórar nýjar heræfingar við strendur landsins. Æfingarnar, og aðrar, eru sagðar vera til komnar vegna „öryggisástandsins hinum megin við Taívansund“. Erlent 26.8.2020 14:05 Vilja kaupa háþróaða dróna af Bandaríkjunum Ríkisstjórn Taívan á í viðræðum við Bandaríkin um að kaupa minnst fjóra hátækni hernaðardróna. Gangi viðræðurnar etir yrði það í fyrsta sinn sem eyríkið kaupir slík vopn. Erlent 7.8.2020 10:37 Kínverjar mótmæla heimsókn ráðherra til Taívan Alex Azar, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, mun heimsækja Taívan á næstu dögum. Hann verður þá hæst setti embættismaður Bandaríkjanna sem heimsækir landið í rúma fjóra áratugi en yfirvöld í Kína hafa þegar brugðist reið við. Erlent 5.8.2020 08:52 Ríkisstjórn Taívan skammast út í WHO Ríkisstjórn Taívan segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO) ekki hafa deilt gögnum og upplýsingum baráttuna gegn faraldri nýju kórónuveirunnar þar í landi með öðrum ríkjum. Erlent 30.3.2020 15:54 Fyrsta dauðsfallið í Taívan staðfest Taívönsk yfirvöld hafa greint frá fyrsta dauðsfalli af völdum Covid-19 veirunnar á eyjunni. Um er að ræða fimmta dauðsfallið utan meginlands Kína. Erlent 16.2.2020 17:36 Wuhan-veiran komin til Taívan og sex dánir Yfirvöld Taívan hafa staðfest að taívönsk kona hefur smitast af kórónaveirunni sem dreifst hefur um Kína síðustu daga. Erlent 21.1.2020 11:37 Sjálfstæðissinnar vinna yfirburðasigur í Taívan Forsetinn fékk 8,2 milljónir atkvæða, eða rúm 57 prósent, og þykir það einstakur fjöldi atkvæða hjá forseta sem er að sækjast eftir endurkjöri. Erlent 11.1.2020 17:41 Tsai og Han berjast um forsetastól Taívan Kjörstöðum hefur verið lokað í eyríkinu Taívan en þar fóru í dag fram forsetakosningar. Stefnur tveggja aðalframbjóðandanna í samskiptum við Kína eru gjörólíkar. Erlent 11.1.2020 11:11 Yfirmaður herafla Taívans fórst í þyrluslysi Sjö manns hið minnsta fórust þegar taívönsk herþyrla hrapaði í morgun. Erlent 2.1.2020 08:45 Fjórtán særðust þegar brú hrundi í Taívan Brúin var 140 metrar að lengd. Erlent 1.10.2019 09:55 Drekinn sýnir klærnar Kínverski herinn sýndi nýjustu vopn sín og í morgun í tilefni af 70 ára afmælis Alþýðulýðveldis Kína. Erlent 1.10.2019 09:26 Á þriðja tug látnir eftir fellibyl í Kína Tala látinna hækkar enn vegna Lekima fellibyljarins sem ríður nú yfir Kína. Erlent 11.8.2019 16:40 Stærsti fellibylur sem ríður yfir Kína í áraraðir Þrettán eru látnir og meira en milljón hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að fellibylurinn Lekima náði til meginlands Kína. Erlent 10.8.2019 10:33 Taívan fyrst Asíuríkja til að heimila hjónabönd samkynja para Stjórnarskrárdómstóll landsins hafði úrskurðað árið 2017 að fólk af sama kyni ætti rétt á að ganga í hjónaband og var þinginu gefinn tveggja ára frestur til að leiða það í lög. Erlent 17.5.2019 07:47 Öflugur jarðskjálfti í Taívan Öflugur jarðskjálfti reið yfir við austurströnd Taívan snemma í morgun. Erlent 18.4.2019 11:20 Fundu fjórar býflugur í auga taívanskrar konu Konan var að reyta arfa þegar flugurnar, sem eru svokallaðar svitabýflugur, flugu upp í auga konunnar. Erlent 10.4.2019 09:54 Bandaríkin sögð ætla að selja Taívan orrustuþotur Líklegt þykir að ákvörðunin muni reita Kínverja til reiði en ríkin eiga nú í umfangsmiklum viðskiptaerjum. Erlent 22.3.2019 11:29 Skipasiglingar valda reiði í Kína Tveimur bandarískum herskipum var siglt um Taívan-sund í gær en siglingar sem þessar eru iðulega gagnrýndar af yfirvöldum í Kína. Erlent 25.1.2019 10:52 Losaði sig við köttinn í pósti Taívanskur karlmaður að nafni Yang var sektaður um hundruði þúsunda vegna póstsendingar hans. Maðurinn hafði reynt að losa sig við köttinn sinn í pósti. Erlent 11.1.2019 18:56 Kínverjar hóta því að granda bandarískum skipum Yfirvöld Kína segjast hafa komið nýjum langdrægum eldflaugum fyrir í Kína sem geti grandað herskipum Bandaríkjanna í Suður-Kínahafi. Erlent 10.1.2019 09:15 Maður drepinn í Vísindakirkjunni í Ástralíu Einn er látinn og annar særður eftir að sextán ára drengur réðst á þá með hnífi við höfuðstöðvar kirkjunnar umdeildu í Sydney. Erlent 3.1.2019 08:36 Drakk drykkjarjógúrt meðleigjandans og kostaði skattgreiðendur tugi þúsunda Kona í Taívan var ákærð fyrir þjófnað eftir að hún drakk drykkjarjógúrt meðleigjanda síns eftir að sá síðarnefndi tilkynnti þjófnaðinn til lögreglu. Erlent 4.12.2018 19:51 Tsai Ing-wen segir af sér formennsku eftir afhroð í kosningum Forseti Taívan, Tsai Ing-wen, tilkynnti í gær um áætlun sína um að stíga til hliðar sem formaður DPP flokksins í landinu. Erlent 25.11.2018 11:45 Bandarískum herskipum siglt nærri Taívan "Floti Bandaríkjanna mun áfram fljúga, sigla og starfa alls staðar þar sem alþjóðalög leyfa.“ Erlent 22.10.2018 18:13 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Ráðuneyti samþykkir að selja vopn til Taívan Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur samþykkt að selja ýmiss háþróuð vopn til Taívan. Málið hefur þó ekki enn verið formlega sent til þingsins til staðfestingar en það hefur þegar reitt ráðmenn í Peking til reiði. Erlent 13.10.2020 13:46
Halda aftur flotaæfingar í Suður-Kínahafi og víðar Yfirvöld Kína halda nú fimm mismunandi flotaæfingar á hafsvæðum í Austur-Asíu. Þetta er í annað sinn á tveimur mánuðum sem herinn heldur svo umfangsmiklar æfingar og á sama tíma er spenna að aukast mikið á svæðinu. Erlent 28.9.2020 16:41
Gagnrýnir Kína harðlega fyrir heræfingar Tsai Ing-wen, forseti Taívan, segir það að kínverskum herþotum hafi verið flogið að eyríkinu tvisvar sinnum á síðustu dögum, sé til marks um þá ógn sem ríkjum í austurhluta Asíu stafi af Kína. Erlent 20.9.2020 14:00
Halda fleiri heræfingar á Taívansundi Kínverjar halda nú heræfingar á Taívansundi, á sama tíma og bandarískur erindreki heimsækir eyríkið. Yfirvöld í Kína segja heræfingunum ætlað að tryggja fullveldi ríkisins. Í dag gagnrýndi talsmaður Utanríkisráðuneytis Kína bæði Bandaríkin og Taívan fyrir aukið samráð og að „valda vandræðum“. Erlent 18.9.2020 11:42
Segja Kína ekki geta ráðist á Taívan strax Varnarmálaráðuneyti Taívan segir að þó að geta herafla Kína hafi aukist til muna, hafi Kínverjar enn ekki burði til að gera allsherjar innrás í Taívan. Erlent 31.8.2020 14:20
Fylgdust skelfingu lostin með stúlkunni takast á loft Ótti greip um sig á mannamóti í Taívan í gær þegar þriggja ára stúlka flæktist í flugdreka og tókst hátt á loft. Erlent 31.8.2020 08:55
Spennan stigmagnast í Taívansundi Undanfarnar þrjár vikur hafa yfirvöld í Kína tilkynnt fjórar nýjar heræfingar við strendur landsins. Æfingarnar, og aðrar, eru sagðar vera til komnar vegna „öryggisástandsins hinum megin við Taívansund“. Erlent 26.8.2020 14:05
Vilja kaupa háþróaða dróna af Bandaríkjunum Ríkisstjórn Taívan á í viðræðum við Bandaríkin um að kaupa minnst fjóra hátækni hernaðardróna. Gangi viðræðurnar etir yrði það í fyrsta sinn sem eyríkið kaupir slík vopn. Erlent 7.8.2020 10:37
Kínverjar mótmæla heimsókn ráðherra til Taívan Alex Azar, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, mun heimsækja Taívan á næstu dögum. Hann verður þá hæst setti embættismaður Bandaríkjanna sem heimsækir landið í rúma fjóra áratugi en yfirvöld í Kína hafa þegar brugðist reið við. Erlent 5.8.2020 08:52
Ríkisstjórn Taívan skammast út í WHO Ríkisstjórn Taívan segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO) ekki hafa deilt gögnum og upplýsingum baráttuna gegn faraldri nýju kórónuveirunnar þar í landi með öðrum ríkjum. Erlent 30.3.2020 15:54
Fyrsta dauðsfallið í Taívan staðfest Taívönsk yfirvöld hafa greint frá fyrsta dauðsfalli af völdum Covid-19 veirunnar á eyjunni. Um er að ræða fimmta dauðsfallið utan meginlands Kína. Erlent 16.2.2020 17:36
Wuhan-veiran komin til Taívan og sex dánir Yfirvöld Taívan hafa staðfest að taívönsk kona hefur smitast af kórónaveirunni sem dreifst hefur um Kína síðustu daga. Erlent 21.1.2020 11:37
Sjálfstæðissinnar vinna yfirburðasigur í Taívan Forsetinn fékk 8,2 milljónir atkvæða, eða rúm 57 prósent, og þykir það einstakur fjöldi atkvæða hjá forseta sem er að sækjast eftir endurkjöri. Erlent 11.1.2020 17:41
Tsai og Han berjast um forsetastól Taívan Kjörstöðum hefur verið lokað í eyríkinu Taívan en þar fóru í dag fram forsetakosningar. Stefnur tveggja aðalframbjóðandanna í samskiptum við Kína eru gjörólíkar. Erlent 11.1.2020 11:11
Yfirmaður herafla Taívans fórst í þyrluslysi Sjö manns hið minnsta fórust þegar taívönsk herþyrla hrapaði í morgun. Erlent 2.1.2020 08:45
Drekinn sýnir klærnar Kínverski herinn sýndi nýjustu vopn sín og í morgun í tilefni af 70 ára afmælis Alþýðulýðveldis Kína. Erlent 1.10.2019 09:26
Á þriðja tug látnir eftir fellibyl í Kína Tala látinna hækkar enn vegna Lekima fellibyljarins sem ríður nú yfir Kína. Erlent 11.8.2019 16:40
Stærsti fellibylur sem ríður yfir Kína í áraraðir Þrettán eru látnir og meira en milljón hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að fellibylurinn Lekima náði til meginlands Kína. Erlent 10.8.2019 10:33
Taívan fyrst Asíuríkja til að heimila hjónabönd samkynja para Stjórnarskrárdómstóll landsins hafði úrskurðað árið 2017 að fólk af sama kyni ætti rétt á að ganga í hjónaband og var þinginu gefinn tveggja ára frestur til að leiða það í lög. Erlent 17.5.2019 07:47
Öflugur jarðskjálfti í Taívan Öflugur jarðskjálfti reið yfir við austurströnd Taívan snemma í morgun. Erlent 18.4.2019 11:20
Fundu fjórar býflugur í auga taívanskrar konu Konan var að reyta arfa þegar flugurnar, sem eru svokallaðar svitabýflugur, flugu upp í auga konunnar. Erlent 10.4.2019 09:54
Bandaríkin sögð ætla að selja Taívan orrustuþotur Líklegt þykir að ákvörðunin muni reita Kínverja til reiði en ríkin eiga nú í umfangsmiklum viðskiptaerjum. Erlent 22.3.2019 11:29
Skipasiglingar valda reiði í Kína Tveimur bandarískum herskipum var siglt um Taívan-sund í gær en siglingar sem þessar eru iðulega gagnrýndar af yfirvöldum í Kína. Erlent 25.1.2019 10:52
Losaði sig við köttinn í pósti Taívanskur karlmaður að nafni Yang var sektaður um hundruði þúsunda vegna póstsendingar hans. Maðurinn hafði reynt að losa sig við köttinn sinn í pósti. Erlent 11.1.2019 18:56
Kínverjar hóta því að granda bandarískum skipum Yfirvöld Kína segjast hafa komið nýjum langdrægum eldflaugum fyrir í Kína sem geti grandað herskipum Bandaríkjanna í Suður-Kínahafi. Erlent 10.1.2019 09:15
Maður drepinn í Vísindakirkjunni í Ástralíu Einn er látinn og annar særður eftir að sextán ára drengur réðst á þá með hnífi við höfuðstöðvar kirkjunnar umdeildu í Sydney. Erlent 3.1.2019 08:36
Drakk drykkjarjógúrt meðleigjandans og kostaði skattgreiðendur tugi þúsunda Kona í Taívan var ákærð fyrir þjófnað eftir að hún drakk drykkjarjógúrt meðleigjanda síns eftir að sá síðarnefndi tilkynnti þjófnaðinn til lögreglu. Erlent 4.12.2018 19:51
Tsai Ing-wen segir af sér formennsku eftir afhroð í kosningum Forseti Taívan, Tsai Ing-wen, tilkynnti í gær um áætlun sína um að stíga til hliðar sem formaður DPP flokksins í landinu. Erlent 25.11.2018 11:45
Bandarískum herskipum siglt nærri Taívan "Floti Bandaríkjanna mun áfram fljúga, sigla og starfa alls staðar þar sem alþjóðalög leyfa.“ Erlent 22.10.2018 18:13