Kópavogur Eldur kviknaði í Hlíðarhjalla Allt tiltækt slökkvilið var kallað á staðinn. Innlent 27.7.2019 16:42 Vísa kröfu Eflingar til Sambands íslenskra sveitarfélaga Fundur bæjarráðs Kópavogs samþykkti í gær að vísa kröfu Eflingar um 105 þúsund króna eingreiðslu til félaga eflingar sem starfa hjá bæjarfélaginu til Sambands íslenskra sveitarfélaga. Innlent 26.7.2019 20:50 Handtekinn vegna húsbrots og hótana í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann klukkan þrjú í nótt þar sem hann hafði brotist inn í hús í Kópavogi. Innlent 24.7.2019 06:42 Tilkynntur til lögreglu fyrir að reykja fisk Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var í gær tilkynnt um mann sem var að reykja fisk við opinn eld í Mosfellsbæ. Innlent 23.7.2019 07:19 Braust inn í hús, stal bíllykli og ók á brott Lögreglu var í gærkvöldi tilkynnt um innbrot og þjófnað í heimahús í Kópavogi. Innlent 22.7.2019 06:28 Vaknaði við ókunnan mann í íbúðinni Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að aðkomumaðurinn hafi farið án þess að taka nokkuð úr íbúðinni. Innlent 20.7.2019 08:30 Náðu að bjarga bróðurparti skemmunnar Slökkviliðsmenn hafa lokið störfum við skemmu á vegum Kópavogsbæjar, þar sem eldur kom upp skömmu eftir klukkan þrjú í dag. Innlent 19.7.2019 17:53 Eldur í áhaldaskúr við Tennishöllina í Kópavogi Eldur kom upp í áhaldaskúr á vegum Kópavogsbæjar fyrir aftan Tennishöllina og líkamsræktina Sporthúsið í Kópavogi. Innlent 19.7.2019 15:33 Siglinganámskeið vinsæl á meðal krakka yfir sumartímann Þau eru fjölbreytt og mörg námskeiðin sem eru boði fyrir börn á meðan skólinn er í sumarfríi. Eitt þeirra hefur vaxið þó nokkuð síðustu ár og er það siglinganámskeið við Naustavör í Kópavogi. Innlent 15.7.2019 18:57 Flutt á slysadeild eftir reiðhjólaslys í Laugardal Lögreglu var tilkynnt um reiðhjólaslys í Laugardalnum á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 13.7.2019 07:31 2300 stelpur í 344 liðum frá 41 félagi á Símamótinu um helgina 2300 stelpur hvaðanæva að á landinu taka þátt í Símamótinu sem fer fram á félagssvæði Breiðabliks í Fífunni í Kópavogi um helgina. 41 félag sendir lið á mótið en alls eru liðin 344 talsins. Innlent 12.7.2019 11:22 Formaður félags framhaldsskólakennara ráðin skólameistari MK Að fenginni umsögn skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi hefur Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, ákveðið að skipa Guðríði Arnardótur í embættið Innlent 4.7.2019 15:32 Hélt vöku fyrir nágrönnum og reyndi að ráðast á lögreglu Frá klukkan 19 til 05:30 í nótt komu 76 mál á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 30.6.2019 06:56 Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. Innlent 29.6.2019 20:52 Kópavogslækur reglulega hvítur að lit: Íbúar telja að málning rati í lækinn Mikið dýralíf er í læknum og vinsælt að veiða síli. Innlent 29.6.2019 18:18 Kleinuhringjakeðjan Krispy Kreme kveður Ísland Krispy Kreme opnaði hér á landi í nóvember árið 2016. Viðskipti innlent 28.6.2019 18:33 Telur óþarft að óttast komu nytjaverslunar í Smáralind Opnun markaðstorgsins Extraloppunnar samræmist vel umhverfissjónarmiðum Smáralindar og þróuninni sem er að eiga sér stað á neysluvenjum fólks, að sögn markaðsstjóra verslunarmiðstöðvarinna Viðskipti innlent 26.6.2019 15:15 Þrír handteknir vegna heimilisofbeldis Alls voru 63 mál bókuð hjá lögreglu frá klukkan fimm síðdegis í gær og þangað til fimm í morgun. Innlent 25.6.2019 06:27 Slysahætta vegna tólf yfirgefinna bústaða Heilbrigðiseftirlitið segir umgengni við sumarhúsalóðir við Elliðavatn óásættanlega og krefst hreinsunar á svæðinu undir eins. Sýslumaður hefur fengið frest til þess að bregðast við kröfunni vegna flókinnar stöðu mála. Innlent 24.6.2019 02:01 Slagsmál og slark en annars rólegt Um áttatíu mál bárust inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Innlent 18.6.2019 06:37 Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 16.6.2019 13:28 Slógust með rörum í Kópavogi Lögreglan þurfti að sinna fjölda útkalla vegna hávaða í heimahúsum í nótt. Innlent 9.6.2019 07:28 Sneru dómi vegna deilna Smáralindar og Norðurturnsins um bílastæði Héraðsdómur Reykjaness hafði vísað kröfum eigenda Norðurturnsins frá dómi og dæmt þá til að greiða eigendum Smáralindar og Kópavogsbæ, hvorum um sig, þrjár milljónir króna í málskostnað. Innlent 7.6.2019 16:44 Orkuhúsið í Urðarhvarf Fasteignir Orkuhúsið og Reykjastræti fasteignafélag hafa skrifað undir 20 ára leigusamning um rúmlega 4.000 fermetra í Urðarhvarfi 8. Viðskipti innlent 6.6.2019 02:02 Ragna Fróðadóttir er bæjarlistamaður Kópavogs 2019 Valið á Rögnu var kynnt við hátíðlega viðhöfn í Salnum í Kópavogi í rjómablíðu í gær. Menning 25.5.2019 16:24 218 brautskráðir frá MK á síðustu útskriftarathöfn Margrétar skólameistara Tvær útskriftir fóru fram frá Menntaskólanum í Kópavogi við hátíðlegar athafnir í Digraneskirkju. Innlent 25.5.2019 15:14 Spyrna og reykspól ungra karlmanna viðvarandi vandamál Íbúar í Vesturbæ Reykjavíkur hafa orðið varir við ökumenn sem leggja leið sína út á Granda síðla kvölds þar sem þeir nýta stór bílastæði á svæðinu í spyrnu og reykspólun með tilheyrandi hávaða. Lögreglumaður hjá Umferðardeild segir þetta vera viðvarandi vandamál. Innlent 25.5.2019 13:35 Weekday opnuð á Íslandi Fyrsta útibú tískufatabúðarinnar Weekday verður opnað á fimmtudaginn. Verslunin er í Smáralind. Hönnuðirnir Sigurður Oddsson og Viktor Weisshappel voru fengnir til að hanna boli í tilefni af opnuninni. Viðskipti innlent 21.5.2019 02:01 Handteknir vegna líkamsárása í Reykjavík og Hafnarfirði Í dagbók lögreglu segir að maður hafi verið handtekinn í Hafnarfirði vegna líkamsárásar og fjársvika. Innlent 17.5.2019 08:39 Slökkvilið kallað út vegna elds í húsi í Kópavogi Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds í húsi í Funalind í Kópavogi. Innlent 16.5.2019 17:33 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 … 53 ›
Vísa kröfu Eflingar til Sambands íslenskra sveitarfélaga Fundur bæjarráðs Kópavogs samþykkti í gær að vísa kröfu Eflingar um 105 þúsund króna eingreiðslu til félaga eflingar sem starfa hjá bæjarfélaginu til Sambands íslenskra sveitarfélaga. Innlent 26.7.2019 20:50
Handtekinn vegna húsbrots og hótana í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann klukkan þrjú í nótt þar sem hann hafði brotist inn í hús í Kópavogi. Innlent 24.7.2019 06:42
Tilkynntur til lögreglu fyrir að reykja fisk Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var í gær tilkynnt um mann sem var að reykja fisk við opinn eld í Mosfellsbæ. Innlent 23.7.2019 07:19
Braust inn í hús, stal bíllykli og ók á brott Lögreglu var í gærkvöldi tilkynnt um innbrot og þjófnað í heimahús í Kópavogi. Innlent 22.7.2019 06:28
Vaknaði við ókunnan mann í íbúðinni Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að aðkomumaðurinn hafi farið án þess að taka nokkuð úr íbúðinni. Innlent 20.7.2019 08:30
Náðu að bjarga bróðurparti skemmunnar Slökkviliðsmenn hafa lokið störfum við skemmu á vegum Kópavogsbæjar, þar sem eldur kom upp skömmu eftir klukkan þrjú í dag. Innlent 19.7.2019 17:53
Eldur í áhaldaskúr við Tennishöllina í Kópavogi Eldur kom upp í áhaldaskúr á vegum Kópavogsbæjar fyrir aftan Tennishöllina og líkamsræktina Sporthúsið í Kópavogi. Innlent 19.7.2019 15:33
Siglinganámskeið vinsæl á meðal krakka yfir sumartímann Þau eru fjölbreytt og mörg námskeiðin sem eru boði fyrir börn á meðan skólinn er í sumarfríi. Eitt þeirra hefur vaxið þó nokkuð síðustu ár og er það siglinganámskeið við Naustavör í Kópavogi. Innlent 15.7.2019 18:57
Flutt á slysadeild eftir reiðhjólaslys í Laugardal Lögreglu var tilkynnt um reiðhjólaslys í Laugardalnum á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 13.7.2019 07:31
2300 stelpur í 344 liðum frá 41 félagi á Símamótinu um helgina 2300 stelpur hvaðanæva að á landinu taka þátt í Símamótinu sem fer fram á félagssvæði Breiðabliks í Fífunni í Kópavogi um helgina. 41 félag sendir lið á mótið en alls eru liðin 344 talsins. Innlent 12.7.2019 11:22
Formaður félags framhaldsskólakennara ráðin skólameistari MK Að fenginni umsögn skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi hefur Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, ákveðið að skipa Guðríði Arnardótur í embættið Innlent 4.7.2019 15:32
Hélt vöku fyrir nágrönnum og reyndi að ráðast á lögreglu Frá klukkan 19 til 05:30 í nótt komu 76 mál á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 30.6.2019 06:56
Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. Innlent 29.6.2019 20:52
Kópavogslækur reglulega hvítur að lit: Íbúar telja að málning rati í lækinn Mikið dýralíf er í læknum og vinsælt að veiða síli. Innlent 29.6.2019 18:18
Kleinuhringjakeðjan Krispy Kreme kveður Ísland Krispy Kreme opnaði hér á landi í nóvember árið 2016. Viðskipti innlent 28.6.2019 18:33
Telur óþarft að óttast komu nytjaverslunar í Smáralind Opnun markaðstorgsins Extraloppunnar samræmist vel umhverfissjónarmiðum Smáralindar og þróuninni sem er að eiga sér stað á neysluvenjum fólks, að sögn markaðsstjóra verslunarmiðstöðvarinna Viðskipti innlent 26.6.2019 15:15
Þrír handteknir vegna heimilisofbeldis Alls voru 63 mál bókuð hjá lögreglu frá klukkan fimm síðdegis í gær og þangað til fimm í morgun. Innlent 25.6.2019 06:27
Slysahætta vegna tólf yfirgefinna bústaða Heilbrigðiseftirlitið segir umgengni við sumarhúsalóðir við Elliðavatn óásættanlega og krefst hreinsunar á svæðinu undir eins. Sýslumaður hefur fengið frest til þess að bregðast við kröfunni vegna flókinnar stöðu mála. Innlent 24.6.2019 02:01
Slagsmál og slark en annars rólegt Um áttatíu mál bárust inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Innlent 18.6.2019 06:37
Lokanir og dagskrá á höfuðborgarsvæðinu 17. júní Lýðveldið Ísland fagnar 75 ára afmæli þann 17. júní næstkomandi og verður blásið til hátíðarhalda víða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 16.6.2019 13:28
Slógust með rörum í Kópavogi Lögreglan þurfti að sinna fjölda útkalla vegna hávaða í heimahúsum í nótt. Innlent 9.6.2019 07:28
Sneru dómi vegna deilna Smáralindar og Norðurturnsins um bílastæði Héraðsdómur Reykjaness hafði vísað kröfum eigenda Norðurturnsins frá dómi og dæmt þá til að greiða eigendum Smáralindar og Kópavogsbæ, hvorum um sig, þrjár milljónir króna í málskostnað. Innlent 7.6.2019 16:44
Orkuhúsið í Urðarhvarf Fasteignir Orkuhúsið og Reykjastræti fasteignafélag hafa skrifað undir 20 ára leigusamning um rúmlega 4.000 fermetra í Urðarhvarfi 8. Viðskipti innlent 6.6.2019 02:02
Ragna Fróðadóttir er bæjarlistamaður Kópavogs 2019 Valið á Rögnu var kynnt við hátíðlega viðhöfn í Salnum í Kópavogi í rjómablíðu í gær. Menning 25.5.2019 16:24
218 brautskráðir frá MK á síðustu útskriftarathöfn Margrétar skólameistara Tvær útskriftir fóru fram frá Menntaskólanum í Kópavogi við hátíðlegar athafnir í Digraneskirkju. Innlent 25.5.2019 15:14
Spyrna og reykspól ungra karlmanna viðvarandi vandamál Íbúar í Vesturbæ Reykjavíkur hafa orðið varir við ökumenn sem leggja leið sína út á Granda síðla kvölds þar sem þeir nýta stór bílastæði á svæðinu í spyrnu og reykspólun með tilheyrandi hávaða. Lögreglumaður hjá Umferðardeild segir þetta vera viðvarandi vandamál. Innlent 25.5.2019 13:35
Weekday opnuð á Íslandi Fyrsta útibú tískufatabúðarinnar Weekday verður opnað á fimmtudaginn. Verslunin er í Smáralind. Hönnuðirnir Sigurður Oddsson og Viktor Weisshappel voru fengnir til að hanna boli í tilefni af opnuninni. Viðskipti innlent 21.5.2019 02:01
Handteknir vegna líkamsárása í Reykjavík og Hafnarfirði Í dagbók lögreglu segir að maður hafi verið handtekinn í Hafnarfirði vegna líkamsárásar og fjársvika. Innlent 17.5.2019 08:39
Slökkvilið kallað út vegna elds í húsi í Kópavogi Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds í húsi í Funalind í Kópavogi. Innlent 16.5.2019 17:33
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti