Umferðaröryggi Banaslys rakið til þess að ökumaður hafi sofnað eða misst athyglina Talið er að rekja megi banaslys sem varð í mars 2018 á Lyngdalsheiðinni til þess að ökumaður fólksbíls hafi sofnað undir stýri eða misst athyglina frá akstri bílsins með þeim afleiðingum að bílnum var ekið yfir á rangan vegarhelming og í veg fyrir vörubíl sem kom úr gagnstæðri átt. Innlent 26.11.2019 11:51 Yfirlögregluþjónn vill auka löggæslu til að sporna gegn hraðakstri Töluverðar fjárhæðir tapast ár hvert vegna óborgaðra hraðasekta. Ítrekað kemur upp sú staða að erlendir ferðamenn fái háar fjársektir fyrir of háan akstur, sem kemst upp um í gegn um hraðamyndavélar, en þær eru aldrei borgaðar. Innlent 25.11.2019 18:17 Brýnast að auka vegaöryggi á Suðurlandi Brýnast er að auka vegaöryggi á Suðurlandi með því að styrkja löggæsluna. Þetta er niðurstaða samgöngunefndar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Innlent 24.11.2019 12:38 Maðurinn sem ekið var á í Hornafirði er látinn Gangandi vegfarandi lést í alvarlegu slysi sem varð á þjóðvegi 1 skammt frá bænum Viðborðsseli í sveitarfélaginu Hornafirði á sjötta tímanum í gær. Bíl var ekið á gangandi vegfaranda. Innlent 22.11.2019 10:25 Minniháttar meiðsli eftir bílveltu í Grafarvogi Ökumaður jeppa slapp með skrekkinn í bílveltu á Borgarvegi í Grafarvogi um ellefuleytið í morgun. Innlent 18.11.2019 11:35 Fólk leiði hugann að viðbragðsaðilum og fórnarlömbum umferðarslysa Fimm hafa látist í umferðarslysum hér á landi í ár og fjöldi fólks slasast alvarlega. Innlent 17.11.2019 14:54 Minningarathöfn við Kögunarhól við Suðurlandsveg Minningarathöfn fer fram við Kögunarhól á milli Hveragerðis og Selfoss klukkan 14:00 í dag til að minnast fórnarlamba umferðarlysa og þeirra sem látist hafa í umferðinni. Innlent 17.11.2019 08:08 Fjölmargir óku fram hjá slösuðum ökumanni sem velti bíl sínum Umferðaróhapp varð á Norðurlandi Vestra í gær þar sem bíll fór útaf hálum vegi og valt. Lögreglan á Norðurlandi vestra greinir frá þessu og segja nokkur umferðaróhöpp hafa orðið í gær og í dag vegna mikillar hálku víða á vegum. Innlent 8.11.2019 15:13 Kveikt á skjá númer hundrað Kveikt var á hundraðasta upplýsingaskjá Safetravel-verkefnisins við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær. Formaður slysavarnafélagsins Landsbjargar telur að verkefnið hafi skilað sér í færri óhöppum. Innlent 8.11.2019 09:26 Vara við glærahálku í nótt og í fyrramálið Vegagerðin varar við því að mikil hálka myndist líklega á vegum og gangstéttum sunnan- og suðvestanlands í nótt og í fyrramálið. Innlent 4.11.2019 20:41 Alvarlegum slysum við Kringlumýrarbraut fækkaði um 80% eftir að beygjuljós voru sett upp Alvarlegum slysum á gatnamótum við Kringlumýrarbraut fækkaði um áttatíu prósent eftir að beygjuljós fyrir vinstri beygjur voru sett þar upp. Verkfræðingur segir ávinninginn gríðarlegan og að sparnaður vegna slysakostnaðar hlaupi á milljörðum króna. Innlent 3.11.2019 20:16 Passaðu þig í hálkunni Ég og sjötíu og níu ára gömul frænka mín mættum hjá öldrunarsérfræðing þann nítjánda. september til að fá öldrunarmat þar sem hún vildi fara að komast inn á dvalarheimili. Hún var orðin mjög gleymin og komin með Alzheimereinkenni. Skoðun 2.11.2019 23:44 Innleiðing 5G getur stórlega fækkað slysum í umferðinni Innleiðing 5G fjarskiptakerfisins gæti stóraukið öryggi bæði akandi og gangandi vegfarenda innan ekki langs tíma. Með hraðari boðskiptum er geta bifreiðar hagað sér eftir aðstæðum framundan og þannig afstýrt slysum og létt á umferð. Innlent 1.11.2019 11:45 Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. Innlent 24.10.2019 13:58 Hlífa við 80 þúsund króna sekt vegna veðurs Ökumenn sem fara um Vestfirði á nagladekkjum verða ekki sektaðir, þrátt fyrir að tími nagladekkjanna sé ekki runninn upp. Innlent 22.10.2019 07:32 Plastbensli trufla óbermi sem vilja losa dekk á hjólum Ekki verður komið böndum á óþverraháttinn en þetta tefur illvirkjana hugsanlega við sína vafasömu iðju. Innlent 16.10.2019 10:58 Rafbílar skulu gefa frá sér hljóð Rafbílar og tvinnbílar verða að gefa frá sér hljóð þegar þeim er ekið hægar en á 20 km/klst og þegar þeim er bakkað. Á meiri hraða þykir hávaði frá hjólbörðum og vindhljóð nægja til að gera öðrum vegfarendum viðvart. Bílar 8.10.2019 13:03 Samþykkt að lækka hámarkshraða í Laugardalnum Samgöngu- og skipulagsráð samþykkti á fundi sínum í dag að lækka hámarkshraða á Reykjavegi og Sundlaugarvegi. Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í hverfinu, greinir frá þessu í Facebook-hópnum Laugarneshverfi. Innlent 25.9.2019 15:47 Kona sem lést á Borgarfjarðarbraut var kínverskur ferðamaður Ung íslensk kona slasaðist einnig mikið í slysinu í síðustu viku en er útskrifuð af sjúkrahúsi. Innlent 25.9.2019 15:43 Óvottaðar sætafestur bognuðu og farþegar köstuðust fram Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, sem segir brýnt að flýta framkvæmdum á Vesturlandsvegi. Ökumaður fólksbifreiðar sem ekið var framan á hópbifreiðina lést í slysinu. Innlent 24.9.2019 18:36 Fékk 150 þúsund króna sekt fyrir hraðakstur Lögreglan á Suðurnesjum mældi ökumann á 134 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90. Innlent 24.9.2019 08:27 „Við erum öll í einni keðju og ég er lásinn“ Íbúar á Álftanesi hafa áhyggjur af mikilli umferð um götu sem þrír skólar, sundlaug og íþróttahús liggja að. Veitur standa fyrir endurnýjun á lögnum og þurftu að tímabundið að loka vegi þar sem umferðin fer annars um. Denni gangbrautavörður stendur þó vaktina og bendir ökumönnum á að aka varlega. Innlent 16.9.2019 17:11 Lögreglan á Norðurlandi vestra skilar milljónum í ríkiskassann Á fyrstu átta mánuðum ársins námu álagðar sektir vegna umferðarlagabrota í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi vestra alls 322 milljónum króna. Innlent 17.9.2019 17:25 Borgarfjarðarbraut opin að nýju Búið er að opna aftur fyrir umferð um Borgarfjarðarbraut hjá Grjóteyri. Vegurinn er því greiðfær að nýju. Innlent 15.9.2019 15:00 Fékk í magann þegar hann horfði á eftir syni sínum fara yfir Miklubrautina Stórslys hefði getað orðið á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar í morgun. Innlent 5.9.2019 11:58 Ásýndin mikilvægari en aðgengi hreyfihamlaðra? Ný umferðarlög hafa litið dagsins ljós. Samkvæmt þeim mega hreyfihamlaðir, með svokölluð P-kort, aka og leggja á göngugötum. Skoðun 27.8.2019 02:00 Borgarfulltrúar vilja lækka hámarkshraða á Reykjavegi Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, bar þessa tillögu upp í Facebook-hópi sem ætlaður er íbúum Laugarneshverfis. Innlent 21.8.2019 19:31 Fjögur ungmenni á vespu óku gegn rauðu gönguljósi Þegar vespan nálgast Njarðargötu logar rautt ljós fyrir gangandi umferð en þrátt yfir það er henni ekið viðstöðulaust yfir götuna gegn rauðu ljósi. Innlent 21.8.2019 17:53 Hvað með 80 km hraða? Ég er ennþá á bensínbíl því miður en mun skipta í umhverfisvænni bíl um leið og ég hef ráð á því Skoðun 13.8.2019 12:07 Keypti upp lagerinn hjá VÍS Fyrirtækið Barnabílstólar.is hefur keypt upp lager Tryggingafélagsins VÍS af barnabílstólum og er byrjað að leigja þá út, en VÍS hætti í apríl útleigu á bílstólum til viðskiptavina sinna. Viðskipti innlent 12.8.2019 02:01 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 … 29 ›
Banaslys rakið til þess að ökumaður hafi sofnað eða misst athyglina Talið er að rekja megi banaslys sem varð í mars 2018 á Lyngdalsheiðinni til þess að ökumaður fólksbíls hafi sofnað undir stýri eða misst athyglina frá akstri bílsins með þeim afleiðingum að bílnum var ekið yfir á rangan vegarhelming og í veg fyrir vörubíl sem kom úr gagnstæðri átt. Innlent 26.11.2019 11:51
Yfirlögregluþjónn vill auka löggæslu til að sporna gegn hraðakstri Töluverðar fjárhæðir tapast ár hvert vegna óborgaðra hraðasekta. Ítrekað kemur upp sú staða að erlendir ferðamenn fái háar fjársektir fyrir of háan akstur, sem kemst upp um í gegn um hraðamyndavélar, en þær eru aldrei borgaðar. Innlent 25.11.2019 18:17
Brýnast að auka vegaöryggi á Suðurlandi Brýnast er að auka vegaöryggi á Suðurlandi með því að styrkja löggæsluna. Þetta er niðurstaða samgöngunefndar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Innlent 24.11.2019 12:38
Maðurinn sem ekið var á í Hornafirði er látinn Gangandi vegfarandi lést í alvarlegu slysi sem varð á þjóðvegi 1 skammt frá bænum Viðborðsseli í sveitarfélaginu Hornafirði á sjötta tímanum í gær. Bíl var ekið á gangandi vegfaranda. Innlent 22.11.2019 10:25
Minniháttar meiðsli eftir bílveltu í Grafarvogi Ökumaður jeppa slapp með skrekkinn í bílveltu á Borgarvegi í Grafarvogi um ellefuleytið í morgun. Innlent 18.11.2019 11:35
Fólk leiði hugann að viðbragðsaðilum og fórnarlömbum umferðarslysa Fimm hafa látist í umferðarslysum hér á landi í ár og fjöldi fólks slasast alvarlega. Innlent 17.11.2019 14:54
Minningarathöfn við Kögunarhól við Suðurlandsveg Minningarathöfn fer fram við Kögunarhól á milli Hveragerðis og Selfoss klukkan 14:00 í dag til að minnast fórnarlamba umferðarlysa og þeirra sem látist hafa í umferðinni. Innlent 17.11.2019 08:08
Fjölmargir óku fram hjá slösuðum ökumanni sem velti bíl sínum Umferðaróhapp varð á Norðurlandi Vestra í gær þar sem bíll fór útaf hálum vegi og valt. Lögreglan á Norðurlandi vestra greinir frá þessu og segja nokkur umferðaróhöpp hafa orðið í gær og í dag vegna mikillar hálku víða á vegum. Innlent 8.11.2019 15:13
Kveikt á skjá númer hundrað Kveikt var á hundraðasta upplýsingaskjá Safetravel-verkefnisins við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær. Formaður slysavarnafélagsins Landsbjargar telur að verkefnið hafi skilað sér í færri óhöppum. Innlent 8.11.2019 09:26
Vara við glærahálku í nótt og í fyrramálið Vegagerðin varar við því að mikil hálka myndist líklega á vegum og gangstéttum sunnan- og suðvestanlands í nótt og í fyrramálið. Innlent 4.11.2019 20:41
Alvarlegum slysum við Kringlumýrarbraut fækkaði um 80% eftir að beygjuljós voru sett upp Alvarlegum slysum á gatnamótum við Kringlumýrarbraut fækkaði um áttatíu prósent eftir að beygjuljós fyrir vinstri beygjur voru sett þar upp. Verkfræðingur segir ávinninginn gríðarlegan og að sparnaður vegna slysakostnaðar hlaupi á milljörðum króna. Innlent 3.11.2019 20:16
Passaðu þig í hálkunni Ég og sjötíu og níu ára gömul frænka mín mættum hjá öldrunarsérfræðing þann nítjánda. september til að fá öldrunarmat þar sem hún vildi fara að komast inn á dvalarheimili. Hún var orðin mjög gleymin og komin með Alzheimereinkenni. Skoðun 2.11.2019 23:44
Innleiðing 5G getur stórlega fækkað slysum í umferðinni Innleiðing 5G fjarskiptakerfisins gæti stóraukið öryggi bæði akandi og gangandi vegfarenda innan ekki langs tíma. Með hraðari boðskiptum er geta bifreiðar hagað sér eftir aðstæðum framundan og þannig afstýrt slysum og létt á umferð. Innlent 1.11.2019 11:45
Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. Innlent 24.10.2019 13:58
Hlífa við 80 þúsund króna sekt vegna veðurs Ökumenn sem fara um Vestfirði á nagladekkjum verða ekki sektaðir, þrátt fyrir að tími nagladekkjanna sé ekki runninn upp. Innlent 22.10.2019 07:32
Plastbensli trufla óbermi sem vilja losa dekk á hjólum Ekki verður komið böndum á óþverraháttinn en þetta tefur illvirkjana hugsanlega við sína vafasömu iðju. Innlent 16.10.2019 10:58
Rafbílar skulu gefa frá sér hljóð Rafbílar og tvinnbílar verða að gefa frá sér hljóð þegar þeim er ekið hægar en á 20 km/klst og þegar þeim er bakkað. Á meiri hraða þykir hávaði frá hjólbörðum og vindhljóð nægja til að gera öðrum vegfarendum viðvart. Bílar 8.10.2019 13:03
Samþykkt að lækka hámarkshraða í Laugardalnum Samgöngu- og skipulagsráð samþykkti á fundi sínum í dag að lækka hámarkshraða á Reykjavegi og Sundlaugarvegi. Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í hverfinu, greinir frá þessu í Facebook-hópnum Laugarneshverfi. Innlent 25.9.2019 15:47
Kona sem lést á Borgarfjarðarbraut var kínverskur ferðamaður Ung íslensk kona slasaðist einnig mikið í slysinu í síðustu viku en er útskrifuð af sjúkrahúsi. Innlent 25.9.2019 15:43
Óvottaðar sætafestur bognuðu og farþegar köstuðust fram Þetta kemur fram í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa, sem segir brýnt að flýta framkvæmdum á Vesturlandsvegi. Ökumaður fólksbifreiðar sem ekið var framan á hópbifreiðina lést í slysinu. Innlent 24.9.2019 18:36
Fékk 150 þúsund króna sekt fyrir hraðakstur Lögreglan á Suðurnesjum mældi ökumann á 134 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90. Innlent 24.9.2019 08:27
„Við erum öll í einni keðju og ég er lásinn“ Íbúar á Álftanesi hafa áhyggjur af mikilli umferð um götu sem þrír skólar, sundlaug og íþróttahús liggja að. Veitur standa fyrir endurnýjun á lögnum og þurftu að tímabundið að loka vegi þar sem umferðin fer annars um. Denni gangbrautavörður stendur þó vaktina og bendir ökumönnum á að aka varlega. Innlent 16.9.2019 17:11
Lögreglan á Norðurlandi vestra skilar milljónum í ríkiskassann Á fyrstu átta mánuðum ársins námu álagðar sektir vegna umferðarlagabrota í umdæmi lögreglunnar á Norðurlandi vestra alls 322 milljónum króna. Innlent 17.9.2019 17:25
Borgarfjarðarbraut opin að nýju Búið er að opna aftur fyrir umferð um Borgarfjarðarbraut hjá Grjóteyri. Vegurinn er því greiðfær að nýju. Innlent 15.9.2019 15:00
Fékk í magann þegar hann horfði á eftir syni sínum fara yfir Miklubrautina Stórslys hefði getað orðið á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar í morgun. Innlent 5.9.2019 11:58
Ásýndin mikilvægari en aðgengi hreyfihamlaðra? Ný umferðarlög hafa litið dagsins ljós. Samkvæmt þeim mega hreyfihamlaðir, með svokölluð P-kort, aka og leggja á göngugötum. Skoðun 27.8.2019 02:00
Borgarfulltrúar vilja lækka hámarkshraða á Reykjavegi Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, bar þessa tillögu upp í Facebook-hópi sem ætlaður er íbúum Laugarneshverfis. Innlent 21.8.2019 19:31
Fjögur ungmenni á vespu óku gegn rauðu gönguljósi Þegar vespan nálgast Njarðargötu logar rautt ljós fyrir gangandi umferð en þrátt yfir það er henni ekið viðstöðulaust yfir götuna gegn rauðu ljósi. Innlent 21.8.2019 17:53
Hvað með 80 km hraða? Ég er ennþá á bensínbíl því miður en mun skipta í umhverfisvænni bíl um leið og ég hef ráð á því Skoðun 13.8.2019 12:07
Keypti upp lagerinn hjá VÍS Fyrirtækið Barnabílstólar.is hefur keypt upp lager Tryggingafélagsins VÍS af barnabílstólum og er byrjað að leigja þá út, en VÍS hætti í apríl útleigu á bílstólum til viðskiptavina sinna. Viðskipti innlent 12.8.2019 02:01