
Örir Íslendingar

Sambýlismaðurinn finnur engan mun eftir 7 mánuði á ADHD lyfjum
Sigríður Elva er ein af fjórum fullorðnum Íslendingum sem eru nýgreindir með ADHD og Lóa Pind hefur fylgst með í tæplega ár.

Örir Íslendingar: Sigríður Elva eftir einn dag á ofvirknilyfinu Concerta
Fylgst er með henni síðdegis þegar áhrif lyfjanna eru að fjara út og áhorfendur fá beint í æð upplifun hennar af þessum fyrsta degi.

Ofvirknilyf til fullorðinna þrefaldast
Geðlæknir segir ADHD eina mestu heilsuógn Vesturlanda og einn dýrasta sjúkdóm mannkyns.

Sigríður Elva tekur ADHD lyf í fyrsta skipti
Hvaða áhrif hefur ofvirknilyfið Concerta á fullorðna manneskju sem er nýlega greind með ADHD?