Brennslan

Sprungu úr hlátri þegar Ingó svaraði hvaða sjónvarpskarakter hann myndi drepa
Ingólfur Þórarinsson betur þekktur sem Ingó Veðurguð mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan.

Fékk loksins að leiðrétta lygasögu Egils Einarssonar
Fjölmiðlamaðurinn margreyndi mætti í dagskráliðinn Yfirheyrslan í Brennslunni á FM957 á dögunum.

Gleyma eða geyma: Myndir af fyrrverandi maka á samfélagsmiðlum
Í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 í gærmorgun skapaðist nokkuð skemmtileg umræða um hvort fólk ætti að eyða myndum af fyrrverandi maka sínum á samfélagsmiðlum.

„Hvaða spurningar eru þetta eiginlega?“
Martin Hermannsson var á línunni frá Valencia á Spáni í Brennslunni á FM957 í morgun.

Sem barn langaði Gunnari Nelson að verða feitur þegar hann yrði stór
Bardagakappinn Gunnar Nelson mætti á dögunum í yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 og svaraði nokkrum vel völdum spurningum.

Vill ekki sjá ananas á pítsu, ætlaði að verða sprengjusérfræðingur og hatar drauma
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan í Brennslunni á FM957 í vikunni.

Ungur Viðar Örn endaði í fangaklefa eftir að hafa keypt vafasama tölvu
Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson mætti í viðtal í Brennslunni á FM957 undir lok síðustu viku og tók þátt í reglulegum lið sem nefnist Yfirheyrslan.

Arnar Gauti ósáttur við Mannlíf og segir þetta leikið myndband
TikTok stjarnan Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly á samfélagsmiðlinum, er ósáttur umfjöllun Mannlífs um myndbandið hans. Þar er TikTok myndband hans frá B5 sagt „gróft og fyrirsögn fréttarinnar er Kvenhatur á B5 – Milljónir hafa séð gróft myndband Arnars Gauts: „Svona nálgast þú tíkur.“

„Aldrei liðið jafn illa á ævinni“
Rikki G þurfti í gær að skipta yfir í kvenmannssundbol í vinnuni í gær og skella sér út á Suðurlandsbrautina þar sem FM957 er staðsett. Egill Ploder samstarfsmaður hans í Brennslunni var með myndavélina á lofti og náði þessu öllu á myndband.

Rúrik hringdi í mág sinn, sagðist vera blankur og reyndi að fá tíu milljónir í lán
Rúrik Gíslason var gestur í Brennslunni á FM957 í morgun og tók þátt í liðnum Óþægilegt símtal.

Gauti les upp ummæli um sig: „Þú ert lítill skítur, varla prump“
Tísti kom í kjölfarið af hertur sóttvarnaraðgerðum ríkisstjórnarinnar í baráttunni við kórónuveiruna og í kjölfarið hafa tónlistarmenn aftur lítið að gera þar sem aðeins hundrað manns mega koma saman á sama stað og uppfylla þarf svokallaða tveggja metra reglu.

Óhefðbundið blæti Dags
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mætti í Brennsluna á dögunum í yfirheyrslu og svaraði nokkrum skemmtilegum spurningum.

„Við getum verið viss um það að það er ekki kynlífsfíkn“
Alþingismaðurinn Brynjar Níelsson var út úr kortinu gestur vikunnar í Brennslunni á FM957 í síðustu viku.

Sindri les upp andstyggileg ummæli um sig
Fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í reglulegum dagskrálið þar sem hann les upp viðbjóðslegar athugasemdir um sig.

Sunneva Einar les ljót ummæli um sig: „Ofmetnasti kvenmaður í heimi“
Áhrifavaldurinn Sunneva Einars mætti í Brennsluna á dögunnum og las upp ljót og andstyggileg ummæli um sig sem birst hafa á vefnum. Svo virðist sem margir hafi skoðanir á myndunum sem hún birtir á Instagram.

Birgitta Líf las upp andstyggileg ummæli um sig í beinni
„Þetta er eitthvað það heimskasta sem gengið hefur hér á jörðinni“ er á meðal þess sem skrifað hefur verið á vefinn um Birgittu Líf Björnsdóttur, markaðsstjóra World Class.

Guðmundur í yfirheyrslu: Með feita putta á öllum puttum og elskar pasta
Guðmundur Franklín Jónsson forsetaframbjóðandi mætti í yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 í morgun.

Rikki G náði ekki að giska á leynigest vikunnar sem var mjög tengdur honum
Í Brennslunni á FM957 í gærmorgun var reglulegi dagskráliðurinn Leynigestur vikunnar.

Guðni í yfirheyrslu: Það næstversta á pítsu og ískaldur bjór í uppáhaldi
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mætti í yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 í morgun og svaraði þar mörgum óvanalegum spurningum.

Rikki G gekk yfir Suðurlandsbrautina ber að ofan
Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957 og útvarpsmaður í þættinum Brennslan á stöðinni varð að ganga ber að ofan yfir Suðurlandsbrautina í vikunni.

Manuela les upp andstyggileg ummæli um sig
Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir mætti í Brennsluna í morgun og las upp ljót og andstyggilega ummæli sem hún hefur lesið um sig á vefnum.

Helstu trix Jóa Fel við grillið
Jói Fel var á línunni í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir það hvernig maður grillar hinn fullkomna borgara, rib eye steik og lambalæri. Fínt að fara yfir málin fyrir sumardaginn fyrsta sem er á morgun.

Guðjón Valur: Ekkert sjálfsagt að ég haldi áfram
Guðjón Valur Sigurðsson hefur ekki enn ákveðið hvort hann ætli að halda áfram að spila handbolta.

Hjálmar hefur töluvert að gera í samkomubanni
„Ég verð að vera hreinskilinn, það er búið að vera fínt að gera hjá mér,“ segir skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson í viðtali í Brennslunni á FM957 í gær. Hann hefur fengið allskyns fjargigg eftir að samkomubannið skall á.

Rikki G les upp ljótar athugasemdir um sjálfan sig á netinu
Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, og einn af umsjónarmönnum Brennslunnar á FM957 las upp ljótar athugasemdir um sjálfan sig á netinu í þættinum í morgun.

Hlutir sem fólki er sagt að gera í veikindum en virka í raun og veru ekki
Í þættinum Brennslan á FM957 í gær var farið yfir nokkra hluti sem fólki er oft bent á að gera í veikindum, hlutir sem eiga að hjálpa en gera í raun ekkert fyrir mann.

Hárið á Rikka G aflitað í beinni útsendingu
Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, mun stíga á sviðið í Laugardalshöll og hita upp fyrir þýsku tæknótröllin í Scooter á laugardagskvöldið. Einnig koma fram ClubDub og DJ Muscleboy.

Kolfinna fær alltaf góð ráð frá frænkunni sem hefur unnið keppnina
"Ég fór bara að gráta,“ segir Kolfinna Mist Austfjörð í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hún fékk þær fréttir að hún væri að fara taka þátt í fegurðarsamkeppninni Miss World en í gær var tilkynnt hvaða kona myndi koma fram fyrir Íslands hönd í London núna í desember.

Sóli og Rikki G grófu stríðsöxina
Það fór eflaust ekki fram hjá neinum sem skoðaði íslenska miðla um helgina að klippa úr spjallþætti Gumma Ben frá því á föstudagskvöldið fór á flug.

Áslaug á sextíu sekúndum: Draumamaðurinn verður að vera fyndinn
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fengu hlustendur að kynnast henni betur sem persónu.