

Þenur raddböndin fyrir framan dómnefndina.
Það kemur í ljós á mánudaginn næsta hver sigrar og syngur með Björgvini Halldórssyni á jólatónleikum.
"Allir vilja syngja lítið lag,“ segir Björgvin Halldórsson en skráningu í Jólastjörnuna 2014 er að ljúka.
Sigurvegarinn kemur fram á stórtónleikum Björgvins Halldórssonar.
Söng Majonesjól með Bogomil Font og Ben með Michael Jackson og heillaði dómnefndina upp úr skónum.
Þrjár stelpur úr Álftanesskóla eru komnar áfram í tíu manna úrslit í Jólastjörnunni.
Tíu ungmenni sem komin eru í úrslit Jólastjörnunnar 2013 hittu dómnefndina í gær í úrslitaprufum.
Leitum að snillingum! Sigurvegarinn kemur fram á stærsta sviði landsins með aragrúa af stjörnum á stórtónleikunum Jólagestir Björgvins.
Margrét Stella Kaldalóns er Jólastjarnan.
Úrslitin í leitinni að jólastjörnu Björgvins Halldórssonar 2012 verða kunngjörð Íslandi í dag í kvöld. Þar mun Björgvin Halldórsson koma sigurvegaranum á óvart. Sigurvegarinn er valinn úr hópi 10 krakka sem komust í undanúrslit og hefur dómnefndin komist að niðurstöðu. Tæplega fimm hundruð manns sendu hér inn á Vísi myndskeið en svo var valið úr þeim í undanúrslitin. Þeir tíu sem komust áfram í undanúrslitin verða á sameiginlegri jólaplötu sem kemur út ásamt Aroni Hannesi sigurvegaranum frá því í fyrra.
Björgvin Halldórsson og dómnefndin taka á móti síðari helming söngvaranna.
Melkorka Rós syngur lagið Heims um ból.
Sara syngur lagið Glæddu jólagleði í þínu hjarta.
Heba Guðrún syngur lagið Jólanótt.
Levi syngur lagið Heims um ból.
Syngur Glæddu jólagleði í þínu hjarta.
Andrea Marín syngur lagið Eitt sinn rétt fyrir jólin í Jólastjörnu Björgvins.
Hanna Björt syngur lagið Ó helga nótt í Jólastjörnu Björgvins.
Margrét Hörn syngur lagið Hvít jól í Jólastjörnu Björgvins.
Ingi Þór syngur lagið Jól alla daga í Jólastjörnu Björgvins.
Margrét Stella syngur lagið Jólalagið í Jólastjörnu Björgvins.
Bo tekur á móti fyrri helmingi keppenda í Jólastjörnunni.
Prufur fyrir Jólastjörnuna 2012 voru haldnar á Hótel Hilton Nordica og má segja að dómnefndin standi frammi fyrir erfiðu vali. Keppendurnir tíu sem mættu í prufurnar voru valdir úr 500 innsendum myndböndum og voru allir mjög frambærilegir söngvarar og hver öðrum betri.
Skráningu í Jólastjörnuna lauk hér á Vísi í gær og bárust hvorki meira né minna en 500 myndbönd í keppnina. 10 bestu söngvararnir komast áfram í sjónvarpsprufur og upptökur fyrir plötu. Jólastjarnan sjálf syngur á Jólagestum Björgvins í Höllinni.
Á síðasta ári tóku rúmlega fjögur hundruð krakkar þátt í leitinni að Jólastjörnu Íslands. Búist er við að að fleiri taki þátt í ár.
Það var hinn fjórtán ára gamli Aron Hannes Emilsson sem var valinn jólastjarnan í ár en fjögur hundruð ungmenni sendu inn myndbönd á Vísi til þess að taka þátt í leit Björgvins Halldórssonar að jólastjörnunni, sem mun syngja með goðinu á jólatónleikum hans í desember.
Nú líður að því að Jólastjarnan verði valin, það er að segja sá söngvari sem er yngri en sextán ára sem fær að koma fram með jólagestum Björgvins Halldórssonar.